Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. 45 Desembervakan hefur verið framlengd til 30. desember. Lista- og menn- ingarveisla á Akureyri Desembervakan í Listagili á Akureyri hefur verið framlengd til 30. desember. Er þaö gert vegna fjölda óska frá fólki sem ekki hefur komist vegna veðurs Sýningar undanfama daga. Myndlistar- sýningin er opin alla virka daga frá 14-21.30 og um helgar frá 14-19. Drætti í listaverkahapp- drætti hefur verið frestað til 30. desember. Það er Gilfélagið sem stendur fyrir hátíðinni. „Það eru um 65 listamenn sem taka þátt í desembervökunni og þeir koma eiginlega alls staðar af landinu. Þetta er örugglega stærsta samsýning sem haldin hefur verið. Húsnæðið er gamla smjörlíkisgerðin og efnagerðin Flóra og var ekki hugsað fyrir starfsemi sem þessa og hefur því tekið miklum breytingum. Salinn er hægt aö nota fyrir ýmislegt annað en myndlistarsýningar, eins og t.d. leikstarfsemi," segir Haraldur Ingi Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Gilfélagasins. Færðá vegum Á landinu er víða slæmt veður, snjókoma og skafrenningur. Tals- verð hálka er á vegum landsins. Af- Umferðin takaveður er, éinkum noröanlands, og víða ófært. Af þeim leiðum, sem voru ófærar í morgun, má nefna Eyrarflall, Breiðadalsheiði, Köldu- kinn, Mývatnsöræfi, Möðrudalsör- æfi, Jökuldal, Vopnafjarðarheiði, Gjábakkaveg, Bröttubrekku, Dynj- andisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lág- heiði, Tjörnes, Öxarfjarðarheiði, Hróarstunguveg, Jökulsárhlíð og Mjóafjarðarheiði. Isafjörður Stykkishóh Reykjavik g] Hálka og snjór\T\ Þungfært án fyrirstöðu Hálka og [x] Ófært skafrenningur Ófært Tveir vinir í kvöld: í kvöld er það hljömsveitin Stjómin sem mun mæta á Tvo vini á Laugaveginum og skemmta gest- um og gangandi. Munu væntanlega margir nýta sér hlýjuna í húsinu og glasinu eftir jólagjafaþrammiö. SkemmtanaMð Stjórnin hefur lengi veriö með vinsælustu hljómsveitum landsins en þar er Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins, eins og hún er jafnan kölluð, fremst meðal jafn- ingja. Er varla til sá landsmaður sem ekki þekkir hljómsveitina, þó ekki væri nema fyrir þátttöku meö- lima hennar í júróvísionkeppninni. Það má þvi búast við því að það verði glatt á hjalla á Tveimur vin- Stjórnln. um og vissara aö mæta snemma vilji menn komast nálægt hljóm- sveitinni, að ekki sé talað um ef menn vilja setjast niöur og hvíla lúin bein. Tómatar Ástar- epli Tómatar hétu áður love apples eða ástarepli. Kynlíf snigla Sniglar íjölga sér aðeins einu sinni á ævinni. Þessi einstaki við- burður í lífi þeirra getur hins Blessuð veröldin Prókýón Stjörnur og stjörnumerki sjást mis- vel eftir árstíðum. Þannig eru stjörnumerki eins og Hjarðmaðurinn og Herkúles að færast neðar á himin- inn en merki eins og Einhyrningur- inn og Litlihundur koma sífellt betur í ljós. Stærsta stjaman í Litlahundi er Prókýon en hún verður smám saman hærra á lofti. Stjörnukortið miðast við stjörnu- himininn eins og hann verður á mið- nætti í kvöld fyrir ofan Reykjavík. Einfaldast er að taka stjömukortið Sljömumar og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan at- huganda en jaðramir samsvara sjón- deildarhringniun. Stilla veröur kort- ið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kort- inu. Stjömukortið snýst einn hring á sólarhring þannig að stjömumerk- ið Pegasus verður í norður klukkan sex um morguninn. Sólarlag í Reykjavík: 15.30. Sólarupprás á morgun: 11.20. Stjörnuhiminninn á miðnætti 18. desember 1992 DREKÍNN \ \ Ve9a ' /Y ^ »</••* hIrkö Hjarðmaðurinn o,;v - y Vega 21:00 / -Veiðihíndurinn HARPAN X\°3:°° . * * \ • Deneb'* > Karlsvagmnn < Litlibjörn /f. ♦gVANURIN éróRiBJORN Pó;stjarnan/x.......> V 1 / , KEFEUS , LJDNIÐ Littaljonið , //.ídaccimki rm am i * \ i A i PEGASUSf /} ANDRONlEDA»'/\ *._____* \ jý PERSEUS . V /V Y4 GAUPAN' KASSÍÓPEIA KRABBINN CRAI \MAR^P°"YKastor » K®pe,/a i TViaURARNIR. / v . . undur \ \ ÖKUMAÐURINN | Prlh*yrntngurlnn / ;$L-Pr0k-V°h , ‘NAUTIÐ * HRÚTÚRINN'P^A^1 r,t\- \S8^ ****nJ&í Litlit IR Vetrarbrautin Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.20. Árdegisflóð á morgun: 2.10. Lágfjara er 6-6'/: stundu eftir há- flóð. vegar tekið upp undir tólf klukkustundir. Allt stærst í Texas? Að flatarmáli er Alaska um helmingi stærri en Texas. Friðsæld í Bólivíu Það vom 200 vopnaðar upp- reisnir í Bólivíu á fyrstu 100 árum sjálfstæðisins. Góðtemplari Katrín fyrsta í Rússlandi bann- aði öllum að verða drukknir í samkvæmum sínum fyrir klukk- an níu á kvöldin! Dagbjört Guðmundsdóttir og Sig- urjón Guðmundsson eignuðust mim. sinn fyrsta erfmgja á Landspítalan- um þann 16. þessa mánaðar. Við fæðingu var þessi myndarlegi drengur 2760 grömm, eða 11 tnerk- ur, og 48 sentímetrar. Meg Ryan. Sálar- skipti Sambíóin sýna nú hina róman- tísku mynd, Sálarskipti eða Prelude to a Kiss, með þeim Alex Baldwin og Meg Ryan í aöalhlut- verkum. Myndin fjallar um Peter Hosk- ins sem er svolítið istööulaus og Bíó í kvöld nær hverrgi fótfestu fyrr en hann hittir Ritu Boyle og fellur kylli- flatur fyrir henni. Þau ákveða síðar að gifta sig en í brúðkaupið kemur undarlegur eldri maöur sem krefst þess að fá að kyssa brúðina. Þessi koss reynist af- drifaríkur. Nýjar myndir Stjörnubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2 Regnboginn: Miðjarðarhafið Bíóborgin: Sálarskipti Saga-bíó: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Systragervi Laugarásbíó: Babe Ruth Gengið Gengisskráning nr. 242. - 18. des 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,240 62,400 63,660 Pund 97,770 98,021 95,827 Kan. dollar 48,864 48,989 49,516 Dönsk kr. 10,3080 10,3345 10,3311 Norsk kr. 9,2413 9,2650 9,6851 Sænsk kr. 8,8752 8,8980 9,2524 Fi. mark 12,0331 12,0640 12,3279 Fra. franki 11,6451 11,6750 11,6807 Belg. franki 1,9359 1,9409 1,9265 Sviss. franki 44,3147 44,4286 43,8581 Holl. gyllini 35,4109 35,5019 35,250? Vþ. mark 39,8209 39,9232 39,6426 lt. líra 0,04420 0,04431 0.04533 Aust. sch. 5,6548 5,6694 5,6404 Port. escudo 0,4448 0,4459 0,4411 Spá. peseti 0,5592 0,5606 0,5486 Jap. yen 0,50567 0,50697 0,51001 Irskt pund 105,528 105,799 104,014 SDR 86,9754 87,1990 87,7158 ECU 77,8622 78.0624 77,6684 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 glíma, 5 tré, 8 gleymska, 9 hóp- ur, 10 storka, 12 leikfangið, 14 óánægja, 15 umfram, 16 þröng, 17 tæpast, 18 ljáfar, 19 rykkom Lóðrétt: 1 fants, 2 angur, 3 sonur, 4 skelf- ur, 5 krókar, 6 umdæmisstafir, 7 bjálkar, 11 söngla, 13 fis, 14 haugur, 17 hætta Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fold, 5 ást, 8 akam, 9 ár, 10 skreið, 12 tá, -13 flein, 15 ata, 16 hti, 18 eirin, 19 ál, 21 krár, 22 dró Lóðrétt: 1 fasta, 2 ok, 3 larfar, 4 drellir, 5 áni, 6 sáði, 7 trýni, 11 kátir, 14 eind, 17 tár, 18 ek, 20 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.