Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. 31 Sviðsljós Kínamaðurinn Ajun flutti ávarp kvöldsins. Gunnar Sigurbjörnsson, Hallur Helgason, Steinn Ármann Magnús- son og Helgi Björnsson hlýddu á en hvort þeir skildu eitthvað í ræðunni er annað mál. DV-myndir RaSi Sólin slær tvær ílugur í einu höggi Útgáfustarfsemi er nú með mikl- um blóma og svo virðist sem ann- arhver maður í bænum sé að senda frá sér plötu eða bók. Þessu ber að fagna enda ber þetta vitni um gró- skumikið menningarlíf. Ekki eru þó allir sem fara hefðbundnar slóð- ir í þessum efnum og sennilega eru fáir sem slá við hljómsveitarmeðli- munum í Síðan skein sól. Dren- gimir hafa slegið tvær flugur í einu höggi og gefa bæði út geislaplötu og veglegt blað. Til að kynna afurðir sínar efndi SS sól til teitis í Retina-stúdíói þar sem hljómsveitarmeðlimir höfðu sig afskaplega lítið í frammi og er þaö frekar óvanalegt þegar slíkar samkundur eru annars vegar. Dag- skráin var engu að síður fjölbreytt. Má þar nefna ávarp kvöldsins, undirfatasýningu og vírað spé. Fjölmenni var á staðnum og ríkti rnikii ánægja með þetta framtak sólarmanna. Það eru þó fleiri en samlandar drengjanna sem hafa fengið að njóta samvista við þá. Fyrir skömmu kom sveitin fram í Marquee-klúbbnum í Lundúnum og ætti það að hafa aukið hróður þeirra á erlendum vettvangi en Deva Records ætlar á næstunni að gefa út með þeim 10 lög þar sem sungiö er á ensku. Baldvin Baldvinsson var með tvær í takinu, stöllurnar Rut Bergsteinsdóttur og Sigriði Gisladóttur. Vilborg Halldórsdóttir og Jónína Pálsdóttir voru bros- andi allt kvöldið. KK í Lundúnum Fjölmargir íslenskir listamenn komu fram á norrænu menningar- hátíðinni sem haldin var í Lundún- um. Þar voru tónlistarmenn fram- arlega í flokki en úr þeim hópi má nefna meðlimi í Síðan skein sól, Mezzoforte og nú síðast KK. Þeir síðastnefndu hafa haft í nógu að snúast síðan geislaplatan Bein leið kom út. Kynning á afsprenginu hófst á Flateyri og því er ekki hægt að segja annað en KK fari víða til að leyfa fólki að heyra tónlist sína. og tók lagið með KK. Ragnhildur Gisladóttir og Björk Guðmundsdottir voru á meðal tónleikagesta en sú síðarnefnda tók lagið með hljómsveitinni eins og sjá má á annarri mynd. DV-myndir Gísli Þór Guðmundsson, London JÓLATILBOÐ Á HVERJUM DEGI TIL JÓLA BJÓÐUM VIÐ EINA GERÐ AF DÖMU- OG HERRASKÓM Á kostnadarverði GLEÐILEG JÓL SKÓBÚÐIN LAUGAVEGI97 SÍMI624030 GLÆSIBÆ • SÍMI 812966 i i BLAÐ it 4 4 BURÐA RFOLK i i * % i\ % V t t t, eýfi/táátiyv bveAsjjt, ■■ t-t t 1 i > t i t t SUÐURGÖTU TJARNARGÖTU i i 4 « iiif ÞVERHOLTI 11 AFGREIÐSLA Ul i SÍMI 632700 MOTTAKA SORPS um jól og óramót Móttökustöð SORPU í Gufunesi verður opin sem hér segir!9. des.-2 jan.: opið: gjaldskrá: 19. des. laugardag 7:30-17:00 m. 20% álagi 21. des. mánudag 6:30-19:00 venjuleg * 22. des. þriöjudag 7:30-19:00 venjuleg * 23. des. Þorláksmessu 7:30 -19:00 venjuleg * 24. des. aðfangadag lokað 25. des. jóladag lokað 26. des. annan dag jóla lokaö 27.des. sunnudag lokaö 28. des. mánudag 6:30-19:00 venjuleg * 29. des. þriðjudag 7:30-19:00 venjuleg * 30. des. miövikudag 7:30-19:00 venjuleg * 31. des. gamlársdag lokað l.jan. nýjársdag lokað 2. jan. laugardag 7:30-17:00 m. 20% álagi Gómastöðvar SORPU verða opnar sem hér segir um jól og óramót: 24. des. aöfangadag, opiö 10:00-14:00 25. des. jóladag, lokað 26. des. annandag jóla, opiö 12:00-18:00 31. des. gamlársdag, opið 10:00-14:00 1. jan. nýjársdag, lokað Alla aðra daga verða gámasföðvarnar opnar eins og venjulega frá kl. 10:00 til 22:00 * Venjuleg gjaldskrá= tímastýrð gjaldskrá: Tímastýring gjaldskrár, allir flokkar nema eyðing trúnaðarskjala. 80% af gjaldskrá gildir til kl. 10:00,100% gjaldskrá kl. 10:00 -15:30 120% gjaldskrá gildir frá kl. 15:30 - lokunar. S0RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, 112 Reykjavík, sími 67 66 77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.