Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 24
ii32 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER ÍÖ92. í Sagalandsmóta UMFI1909-1990 ,.Þá skora Kjalnesingar sitl fjúrtándu stig og skorti nú aóeins eitt stig til aó gera út um leikinn. Hqfi spennan verió mikil áóur, />á tvöfaldadist hún vió þetta og andrúmsloftió I salnum var bókstaflega rafmagnaó." (Saga landsmóta VMFl) Bókin er 544 síður í stóru broti með hátt í 700 ljósmyndum Fæst í bóka- verslunum ÍSLANDSBANKI Hluthafafundur Hluthafafundur í íslandsbanka h.f. verður haldinn mánudaginn 21. desember n.k. í Átthagasal Hótels Sögu og hefst kl. 16:00. Fundarefni 1. Tillaga um sameiningu Eignar- haldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf. og Eignarhaldsfélags Versl- unarbankans hf. við íslands- banka h.f. 2. Tillögur um breytingar á sam- þykktum félagsins: a) Að enginn hluthafi geti farið meðfleiri atkvœði á hluthafa- fundum en sem nemur 20% af atkvœðum í bankanum. b) Að ákvörðun um breytingu á - samþykktum bankans þuifi að I hljóta samþykki 2/3 hluta greiddra atkvœða og samþykki | hluthafa sem ráða yfir minnst 3 2/3 hlutum þess hlutafjár sem farið er með atkvœði fyrir á | hluthafafundi. = 3. Onnur mál, löglega upp borin. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum ; verða afhentir í íslandsbanka h.f., Bankastræti 5 (4. hæð), Reykjavík, 18. desember sem og á fundardegi. Dagskrá fundarins og tillögur liggja frammi á sama stað. . Bankaráð Islandsbanka hf. Sviðsljós Aðalheiður, Eyrún Lind og Una sáu um að halda Gunnari selskap. Popplandsliðið á Hótel íslandi Skífan hélt útgáfutónleika á Hótel íslandi sl. föstudagskvöld þar sem samankominn var rjóm- inn úr íslenska landsliöinu í poppinu ásamt nokkrum öðrum stórsöngvurum. Fjölmenni var á samkundunni sem þótti heppnast hið besta og þóttu tónlistarmenn- irnir standa sig mjög vel. Hljómsveitirnar og listamenn- imir, sem fram komu, voru Meg- as, Diddú, S.S. Sól, Nýdönsk, Sor- oricide, Siifurtónar, Kátir piltar, Egill Olafsson, Eyjólfur Kristj- ánsson, Bergþór Pálsson og Ragnhildur Gísladóttir. Kynnir var káti pilturinn Hallur Helga- son úr Hafnarfirði. Eiríkur, Pétur og Örn voru stilltir á tónleikunum. DV-myndir ÞÖK hléi var boðið upp á veitingar og þá varð smáhandagangur í öskjunni enda vildu allir krækja í góðgætið. Heimsforsýning í Stjömubíói Stjömubíó bauð upp á heimsfor- sýningu á stórmyndinni A Few Good Men um daginn. Með aðalhlutverkin fara Tom Crnise, Jack Nicholson, Demi Moore, Kevin Bacon og Kiefer Sutherland. Myndin er byggð á leikriti Aarons Sorkin sem sýnt var við metaðsókn á Broadway. A Few Good Men grein- ir frá ungum lögfræðingi sem sjóher- inn tilnefnir tíl að veija tvo unga sjó- liða sem era ákærðir fyrir morð. Málið virðist hggja ljóst fyrir en ekki er allt sem sýnist. Húsfyliir var á heimsforsýning- unni og bíógestir vora ánægðir með myndina enda er hún hörkugóð. Húsfyllir var á heimsforsýningunni. DV-myndir ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.