Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. 15 Smápeningarnir I umræðum imi niðurskurð á framlögum ríkisins til landbúnað- ar hafa ýmsir látið að því liggja að þar sé um óverulegar flárhæðir að ræða og jafnvel gefið í skyn að landbúnaðurinn víkist undan því að taka þátt í því að bjarga fjármál- um ríkisins. Utanríkisráðherra kallaði á dög- unum tíilögu ríkisstjómarinnar um 250 millj. kr. viðbótarniður- skurð tíl landbúnaðarins umfram fjárlagatillögurnar „smápeninga". í sjónvarpsviðtah 5. desember sagðist varaformaður fjárlaga- nefndar, Pálmi Jónsson, hafa lofað að standa þar að einni lítilli fjár- hæð, eða 50 milljónum króna. „Ég mun ekki standa að hærri niður- skurði þar,“ sagði Pálmi án þess að geta nokkuð um þær niður- KjaUaiirai Hákon Sigurgrímsson framkvæmdastjóri Stéttar- sambands bænda „Nái Q árlagatillögurnar fram að ganga nemur lækkun frá Qárlögum 1991 um 3 milljörðum króna. Reiknað á verðlagi Qárlagafrumvarpsins 1993 nemur þessi fjárhæð tæpum 3,6 milljörðum.“ skurðartillögur sem eru í fjárlaga- frumvarpinu. Þetta gætu menn skihð svo að lækkun ríkisútgjalda til landbún- aðar væri sárahtil. Lítum nánar á hvað hér er á ferðinni. 2,5 milljarða króna sparnaður Gleggst mynd fæst af þessu máh með því að bera saman fiárlög árs- ins 1991 (áður en áhrifa búvöru- samninganna fór verulega að gæta) og fjárlagatillögur fyrir árið 1993 en þar munar rúmum 3 mihjörðum króna. Þessari fjárhæð má skipta í tvennt, annars vegar umsamda lækkun ríkisútgjalda, sem varð í tengslum við búvörusamninginn, og hins vegar niðurskurð sem kem- ur þar til viðbótar. Sparnaður ríkisins vegna nýja búvörusamningsins nemur um 2 mhljörðum frá fjárlögum 1991. Þar munar mest um brottfah útflutn- ingsbótanna. Auk þess eru beinu greiðslumar, sem bændiu- fá nú, nokkru lægri en niðurgreiðslur voru árið 1991. Einnig var samið um lækkun framlags th Fram- leiðnisjóðs landbúnaðarins. Sam- tals nemur lækkun ríkisútgjalda í tengslum við búvörusamninginn tæpum 2,5 mhljörðum á einu ári. Fjárlagafrumvarp 1993 í frumvarpi th fjárlaga fyrir árið 1993 er gert ráð fyrir tæplega 500 mihjóna króna niðurskurði th við- „Framlag til bændaskólanna, rannsókna, leiðbeininga og til framkvæmd- ar á búfjárræktar- og jarðræktarlögum lækkar um 140 millj. króna... “ segir hér m.a. - Bændaskólinn á Hólum. bótar umsaminni lækkun í tengsl- um við búvörusamninginn. Þar munar mest um 200 mhljóna króna lækkun á endurgreiðslu virðis- aukaskatts th nauta-, svína-, hrossa- og alifuglaafurða sem ákveðið var 1988 þegar matarskatt- urinn var lagður á og hét þá íghdi lægra skattþreps. (Nú heitir það „fjárstreymi frá almenningi th landbúnaðarins" skv. orðasafni ut- anríkisráðherra). Framlag th bændaskólanna, rannsókna, leiðbeininga og th framkvæmdar á búíjárræktar- og jarðræktarlögum lækkar um 140 mhlj. króna og lagt er th að hætt verði greiðslu mótframlags (sam- svarar greiðslu vinnuveitanda) á móti iðgjöldum aiifugla-, svína-, hrossa- og nautakjötsframleiðenda th Lífeyrissjóðs bænda. Þar er um að ræða 70-80 mihjónir króna. Þá er þess að geta að Ríkisendur- skoðun hefur komist að þeirri nið- urstöðu að það vanti 250 mihjónir kr. í fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár th þess að ríkið standi að fuhu við ákvæði búvörusamnings- ins. Eini raunverulegi sparnaðurinn Nái fjárlagatillögurnar fram að ganga nemur lækkun frá fjárlögum 1991 um 3 mhljörðum króna. Reiknað á verðlagi fjárlagafrum- varpsins 1993 nemur þessi fjárhæð tæpum 3,6 mihjörðum. Við það bætast svo þær 250 mhljónir kr. sem vantar í fjárlagafrumvarpiö að mati Ríkisendurskoðunar og við- bótamiðurskurður sem nú er tog- ast á um innan ríkisstjórnarinnar en átti samkvæmt fyrstu hug- myndum að vera 250 milljónir. Ahir sem reiöubúnir eru að skoða þessar tölur af sanngimi og for- dómalaust hljóta að sjá að hér er hvorki um að ræða „spápeninga“ né „htia fjárhæð" heldur er þetta einhver harkalegasti niðurskurður sem nokkm sinni hefur verið gerð- ur í nokkurri atvinnugrein. Raunar er það svo þegar grannt er skoðað að sú 2,5 mhljarða kr. árleg lækkun ríkisútgjalda sem búvömsamningurinn hefur í för með sér er eini raunverulegi spam- aðurinn í ríkisútgjöldum sem náðst hefur á síðustu árum. Hákon Sigurgrímsson Landamæraást í jarðalögum Líklega hefur fátt reynst þjóð- ríkjum meiri ógæfa en þjóðremd- ingur og hatur á útlendingum. Ah- ir helstu harðstjórar hafa átt það samnefnt aö nota þjóðemishyggju sér th framdráttar. Hvað eftir ann- að hefur „ógnin“ af útlendingum verið nýtt th að réttlæta aukin rík- isafskipti og th að svipta einstakl- inga frelsi. Öh rök gegn erlendum vamingi, þjónustu og annarri menningu byggjast á þessum grunni. Streð Morgunblaðsins Ahur málflutningur Morgun- blaðsins gegn erlendri menningu hefur, svo dæmi sé tekið, verið sótt- ur í smiðju þjóðemishyggjunnar. Nafniausir leiðarar, þar sem hvatt er th að frelsi manna th að nýta sér erlenda fjölmiðla sé skert, skír- skota allir th sjálfstæðis þjóðarinn- ar og meintra yfirburða Islendinga á menningarsviðinu. Ekki er hikað við að gera htið úr menningu ann- Kjallarinn Glúmur Jón Björnsson nemi í HÍ arra þjóða. Einstaklingar eru aö sjálfsögðu ekki með í þessu dmmi hér er tahð í þjóðum. Um leið og fjandskapast er út í erlend menningaráhrif er svo hvatt th þess að íslenska ríkið taki fé af almenningi svo troða megi ís- lenskri menningu upp á aðrar þjóð- ir. Streð Morgunblaðsins við að halda stöðu sinni sem áhrifamikih fjölmiðill er gert að stríði íslend- inga við útlendinga. Ahð er á for- dómum gagnvart breskum og bandarískum stórfyrirtækjum sem miðla upplýsingum og hvatt th þess að ríkisvaldi sé beitt th að úthoka þá sem dvelja innan íslenskra landamæra frá því að njóta þess sem þessi öflugu fyrirtæki hafa að bjóðá. í þessu skyni er bandarískt þjóð- félag jafnvei sagt vera „að rotna innan frá“ þegar reiöi yfir óréttlát- um dómi brýst út á götirni stór- borga Kalifomíu. - En þegar franskir og þýskir þjóðemissósíal- istar skemmta sér við að kveikja í erlendum fyrirtækjum og að drepa útlendinga em stóru orðin spöruð. Sama sönglið um landbúnað Á sama hátt er rekinn áróður fyrir banni á innfluttum landbún- aðarvörum. Vísað er th þess hvar og af hveijum varan er framleidd og ríkisvaldi beitt th að koma í veg fyrir aö „yfir þjóðina dembist mengaðar landbúnaðarafurðir frá útlöndum“. Sthlt er upp stríði á milli hreinna íslenskra náttúmafurða og út- lendrar verksmiðjuframleiðslu og þar sem stríðið er um „sjálfstæði" er í lagi að svipta einstaklinga frelsi th að sigur vinnist. Einstakiingum er meinað að kaupa erlendar land- búnaðarafurðir ef sams konar vör- ur eru framieiddar hér á landi. Og um jarðnæði Furðulegasta þjóðemisvísan um þessar mundir er á þá leið að ein- stakhngar verði að hafa fæðst hér á landi og æth sér að stunda landbúnað th að vera lögghdir th landakaupa. Þetta kemur m.a. ann- ars fram í nýju frumvarpi th jarða- laga. Því er haldið fram í fuhri alvöru að útlendingar muni kaupa hér hveija þúfu verði þeim leyft það. Engu að síður em takmarkaðar lík- ur á að nokkur útlendingur sjái sér hag í jarðakaupum á misviðrasömu landi, með takmarkaða samgöngu- möguleika tii þess eins að ógna „sjálfstæði" íslendinga. í öðra lagi þurfum við hðsstyrk á landsbyggðina við að græða ör- foka land og th að efla þar verslun og þjónustu. Hví skyldum við ekki frekar sækjast eftir erlendum aðh- um með það í huga? í þriðja lagi má síðan spyija hvort okkur þætti það eðlhegt að geta ekki keypt sum- arhús á Spáni og víðar af því að við fæddumst ekki réttum megin við landamæri? Glúmur Jón Björnsson „Hvað eftir annað hefur „ógnin“ af út- lendingum verið nýtt til að réttlæta aukin ríkisafskipti og til að svipta ein- staklinga frelsi.“ sera slíl enda er hv sakiaus skemmtan kringum jóla- haldiðafhinu ef húi öðm verra. Hetgl Set|an, fétagt- ekki málafulltrúi ðrytit|a- bandalagalna. giögg þar sem enginn bíður tjón af. Menn hafa hins vegar haldið vera ein ahsherjar víndrykkja og jafnvel svo aö menn þyrftu að verða ofurölvi. Afleiðingar hafa mjög viða orð- ið þær að það sem hefur hafist með thtöhhega saklausu jólaboði hefur endað í óviti alltof margra. Jól, hvort sem það er aðdrag- andi þeirra eöa hátíðin sjáh', og áfengi, með sínum fylgikvhlum, horftim upp á alvarlegar afleið- ingar áfengisneyslu dag hvemog hræöhegur kostnaður samfólags- ins fylgir í kjölfarið. hátíð frelsarans og getur stuðlað beint og óbeint að einhveijum slíkum hörmungum, á einfald- Jólaglöggið hefur verið vinnu- staðasiður umfram annað og oft haft dapurlegar afleiðingar. Eitt af því sem heftir einkennt vinnu- staði okkar umfram ýrasar aðrar þjóðir er að hér er vinnustaða- drykkja sem betur fer bannorð. Jólaglöggið samrýmist þessu því ongan veginn." irjólunum „Það hefur .] skapast hefð 'la- og | nú orðið fylg- ir það jólun- um og þvi andrúmslofti sem er í krlngum þau. Guömundur Hansson, AfengÍS- veitinflamaöur I Læk|w- magn í jóla- brettu- minna en i einu hvítvínsglasi. fólk er að leita eftir heldur meira sú hefð og það andrúmsloft sem skapast hefur í kringum það að kokur mikið að breytast og mér finnst eins og jólaglöggdrykkja liafi minnkað. Það er orðið meira um menn fýrirtækja, fari^saman út að borða i desemhermánuði, Þá fær fólk sér af jólahlaðborðum kuiiátt Það er minna um að fólk koini og biðji Þorláksmessa er þó nokkuð heföbundinn jóiaglöggsdagur. Þeir em margir sem finnst til- -ból

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.