Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 36
44 Mikið frost Davíð Oddsson. Drulla á Alþingi „Ég er að æsa bændur til að koma til Reykjavíkur á traktor- um og með mykjudreifarana fulla og dreifa skítnum yfir þinghúsið. Ef einhver er tilbúinn að borga Ummæli dagsins eina fyllingu af fóðri, en hún kost- ar hálfa miiljón, þá er ég tObúinn að dæla því yfir og inn í þinghús- ið,“ segir Jóhannes Guðnason, formaður verkamálanefndar Al- þýðuflokksins! Kaupmenn ekki beljur? „Gras er fyrir beljur en ekki kaupmenn," segir Skúli Jóhann- esson í Tékk-Kristall en kaup- menn og nágrannar Kringlunnar deila um hvort grasbali verði tek- inn undir bílastæði. Marklaus frændi „Einn þessara lögfræðinga er Bjöm Friðfinnsson, frændi Jóns Baldvins Hannibalssonar utan- ríkisráðherra. Hann er nýbúinn að fá starf við EES-batterí með mánaðarlaun upp á 800 þúsund krónur skattfríar. Það fær mig enginn tii að taka mark á lög- fræðiáliti hans á EES-samningn- um,“ segir Páll Pétursson. BLS. Atvinnaiboði 38 Atvínna óskast 38 Atvinnuhúsnæði 38 Bátar 35 Bllaleíga 37 Bílaróskast 38 Bílartíl sölu 38,39 Bilaþjönusta Bókhald Byssur Dýrahald 35 Einkamál 38 Flug 35 Fyrir ungbörn 34 Fyrir veiðimenn Fyrirtaeki Hárog snyrting 38 Hestamennska 35 Smáauglýsingar Hjól Hljóöfærl Hretngerningar 38 Húsgögn 34 Húsnæðílboði 38 Húsnæði óskast fnnrömmun 38 Jeppar 38,39 Lfkamsraekt 40 Ljósmyndun 35 Lyftarar 37 Málverk 35 Nudd 38 Oskast keypt 34 Parket 38 Sjónvörp 35 Sumarbústaðir 35 Teppaþjónusta 34 Til bygginga 38 Tilsölu 34,38 Tölvur 35 Varahlutir ...35 Verslun 34,38 Vetrarvörur .35 Vélar - verkfæri 38 Viðgerðir 37 Vinnuvólar 37 Vídeó 35 Ýmislegt Þjónusta 38 Ökukennsla Á höfuðborgarsvæðinu verður held- ur vaxandi norðanátt, allhvöss um tíma um miðjan daginn en úrkomu- laust að mestu. Frost 3 til 6 stig. Veðrið í dag Búist er við stormi á austurmiöum, Austfjarðamiðum, suðausturmiðum, austurdjúpi, Færeyjardjúpi og suð- austurdjúpi. A landinu er vaxandi norðan- og norðaustanátt, sums staðar allhvöss vestanlands en stormur eða rok um austanvert landið. Lægir mikið í nótt, fyrst vestanlands. Á Norður- landi og Vesturlandi verða él eða snjókoma en slydda eða snjókoma austanlands. Á Austurlandi hlýnar í bili en annars má búast við 3 til 8 stiga frosti. í morgun klukkan sex var um 300 kílómetra suðsuðaustur af Horna- firði víðáttumikil og vaxandi 960 millíbara djúp lægð sem þokaðist norðnorðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -6 Egilsstaðir snjókoma -3 Galtarviti snjókoma -8 Hjarðarnes skafrenn- ingur -2 Kefla víkurfiugvöliur skýjað -6 Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -5 Raufarhöfn snjóél -4 Reykjavík snjóél -6 Vestmannaeyjar léttskýjað -6 Bergen skýjað 8 Helsinki léttskýjað -2 Kaupmannahöfn þoka 4 Ósló súld 4 Stokkbólmur skýjað 0 Þórshöfn léttskýjað 5 Amsterdam þokumóða 6 Barcelona þokumóða 9 Berlín þokumóða -1 Chicago skýjað -3 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt þokumóða -2 Glasgow rig/súld 6 Hamborg þokumóða 3 London alskýjað 10 LosAngeles skúr 13 Lúxemborg hrímþoka -1 Madrid þokumóða 4 Malaga léttskýjað 5 Mailorca þokuruðn. 4 Montreal rigning 2 New York léttskýjað 7 Nuuk alskýjað 0 Orlando hálfskýjað 17 París léttskýjað 6 Jónína Olesen: Karatemaður ársins Jónína Olesen i Karatefélagi Reykjavíkur hefur verið vaiin kar- atemaður ársins 1992 af Karate- sambandi íslands. Jónína Olesen hefur stundað kar- ate allar götur síðan 1979 og verið iremst í flokki karatekvenna hér- lendis siðan regluleg keppni í kar- ate hófst 1983. Frá 1985 hefur Jón- ína orðið 12 sinnum íslandsmeist- ari og má því réttilega segia aö hún Maður dagsins sé ókrýnd drottning islensk karate- fólks. Á íslandsmeistaramótinu 1992 sigraði Jónína i báðum keppnis- greinum karate, kata og kumite. Árangur hennar á erlendum mót- Jónina Olesen. um var einnig sérlega glæsilegur, Á opna hollenska meistaramótinu í mars náði hún þriöja sæti í sínum þyngdarílokki í kumite, á Evrópu- mótinu lenti hún í fimmta sæti, einnig kumite, á opna danska meistaramótinu í maílok hlaut hún silfurverðlaun í kata og kumite, auk þess sem hún yar kjörin bar- áttukona mótsins. Á Norðurlanda- mótinu í Ósló nú í október hlaut hún bronsverðlaun í kata. í umsögn, sem fylgir tilnefhingu hennar, segir: „Til þess að unnt sé aö ná árangri í erfiðri keppnis- íþrótt þarf gífurlega einbeitni, sjálfsögun og viljastyrk en einmitt þetta einkennir Jónínu og hefur orðið til þess að hún er góð fyrir- mynd ungs æskufólks sem er að stíga sín fyrstu skref í íþróttum.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 506: Fingramál eyþór. Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. Jóla- fundur Felags frá- skilinna Félag fráskilinna heldur fund í kvöld, föstudaginn átjánda des- Fundiríkvöld ember. Fundurinn verður hald- inn í húsakynnum Alþýðubanda- lagsins í Risinu, Hverfisgötu 105. Margt verður á boðstólum og má þar nefna jólaglöggið ómiss- andi. Nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Skák Síðasti leikur svarts í meðfylgjandi stöðu var 20. - e5-e4 og hvítur sá ekki betur en að hann væri að leika peði sínu beint í opinn dauðann. Kemur þú auga á það hvaö svartur hefur í huga ef hvítur drepur þetta peð með hróknum? Staðan er frá opnu móti í Helsinki í haust. Stórmeistarinn Kuzmin hafði svart gegn Seppanen: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH X X # A A A Am A A m ÖS A A A Jl A A & ai* Eftir 21. Hxe4? Hal 22. Dc2 Ha2 23. Dcl Hxd2! gafst hvítur upp. Ef 24. Dxd2 Dxe4! og hvítur missir mann. Lævís brella stór- meistarans! Jón L. Árnason Bridge Nýlokiö er aðaltvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur með sigri þrí- eykisins Hrólfs HjaltasoncU-, Sigurðar Vilhjálmssonar og Ásgeirs Ásbjömsson- ar. Það þykir jafnan mikill heiður að því að vinna í þessari keppni, því jafnan eru nær allir bestu spilarar landsins þátttak- endur í keppninni. Þeir félagarnir unnu mjög sannfærandi sigur með miklum mun og leiddu allt mótið. Þeir skoruðu 695 stig en næst komu Magnús Ólafsson og Guðmundur Sveinsson með 474 stig. Félagamir og landsliðsmennirnir Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson vom í þriðja sæti, aðeins stigi á eftir Magnúsi og Guðmundi. Þetta spii kom fyrir á síð- asta spilakvöldinu en sagnir gengu þann- ig á einu borðinu. Spil 10, austur gjafari og allir á hættu: ♦ 953 ♦ ÁD9632 ♦ ÁK2 + K ♦ D4 V 8754 ♦ 543 + G1075 ♦ 6 V 10 ♦ DG987 + Á86432 Austur Suður Vestur Norður Pass 24 44 Dobl p/h Tveir tíglar var gerviopnun sem lýsti tveggja lita hendi með að minnsta kosti 5-5 skiptingu og 5-10 punkta. Vestur stökk, ekki óeðlilega, aila leið í 4 spaða en varð ekki feitur af þeirri sögn. Norður doblaði til refsingar og spilaði út tígulás í upphafi. Félagi setti drottninguna og þá var hjartaásinn lagður niður og meira hjarta spilað. Suður trompaði, tók laufás- inn, gaf félaga stungu í laufi og síðan kom enn einn slagur á tigul. Þrír niður gaf 800 í dálk NS og hreinan topp. ísak Örn Sigurðsson V KG ♦ 106

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.