Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 2

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 2
2 JOLABLAÐ DAGS "Þér gátuð þá ekki vakað með mér eina stund..." Hún nálgast óðum á vangjum timans, hátíðin, sem í orði kveðnu er helguð minningunni um kornu Jesú Krists til mannanna. Senn hringja kirkjuklukkurnar, við kveikjum á jólaljósunum og röðum okkur prúðbúin í kring urn jóla- tré og dúkað borð. Þetta er fyrst og fremsl hátíð barnanna í augum okkar, við lesurn innilegan fögnuð i svip peirra, og pessi svipur yljar okliur urn hjartarceturnar og vekur rneð okkar vináttutilfinningu lil alls, sern lifir. Ug jólakvöldið liður i skauti fjölskyldunnar, við birtu og yl, dýrlegar krásir og góðar gjaf- ir. Börnin ganga preytt og liam- ingjusörn til hvilu og hlakka til morgunsins, sem í hönd fer. Og pegar mjög er liðið á kvöldið, göng- urn við, scrn fullorðin eru, lil náða og liturn i huga okkar yfir kvöldið. Þá er pað, sern okkur finnst stund- urn, að raunaleg ásökun standi fyr- ir dyrurn úti. Þar hafi hún beðið allt kvöldið, en ekki fengið inn- göngu. „Þér gátuð pá ekki vakað rneð mér eina stund. i, Það virðist ekki purfa mikið prék til pess að vaka eina stund, ejn sarnt lókst okhur pað ekki full- kornlega. I petta sinn var pað eklti svefninn, sem glapti okkur, held- ur lifsnautnirnar. Héldurn við jól til pess að njóta krása og gjafa, cða til að minnast liomu frclsarans og pó umfram allt til pess að minn- ast pess boðskapar, er hann flylur okkur? * ★ * Á hverjum jólum eru pað marg- ir, sem gálu eltlti vakað cina stund með honum, sem létu jarðneska fjötra binda hug sinn, svo að hann hófst ekki með honum til tinda sið- legra hugsjóna kristindómsins. En hér erum við cltlti cinir að verki, fjölskyldufeðurnir, sem gleðjiimst nieð ástvinum okkar við jólatréð og arin heimilisins. Ef til vill höf- urn við ekki reynst vökurncnn Krists á pessurn jólitrn, en pó hefur hugur okkar verið móttcekilegri fyr- ir boðskap lians pessa stuncl en oft- ast áður og vissulega skilja helg jól jafnan eflir sjior i sálum okkar. En mennirnir halda ekki allir hei- lög jól mcð pessum hœtli. Á pess- urn jólurn dvelja púsundir rnanna á- vigvölhun í f jarlccgum löndurn, pessa jólanótt pruma fallbyssur sinn ógnarsöng um fjöll og dali austur i Kóreu, í frumskógum Indó-Kina og Malajalanda og víðar á hncttin- um. Urn pessi jól standa púsuntlir manna við störf i vopnaverksmiðj- um, skip sigla um úlhöfin hlaðin hergögnum, stjórnendur lýðsins sitja á ráðstefnum og gera áœtlanir urn undirokun pessarar pjóðarinn- ar og hinnar, urn fjölgun herrnanna og aukningu hergagnaframleiðsl- unnar, urn aukna hagnýtingu pekk- ingar mannsins til tortimingar og eyðileggingar. Vissulega gátu peir menn, sem pcssurn vcrkurn stjórna, ekki valtað mcð honurn eina stund, ekki cinu sinni á sjálfum jólunurn. . * ★ * Maunkyiiið hefur gengið lang- an vcg siðan hin dýrlega hugsjón kristiridómsins var pvi boðuð. Þá fóru úlfaldaléstir urn pau lönd par sem nú liggja oliuleiðslur og stein- stcyptar bilabrautir og flugvélar pjóta urn geima. Maðurinn hcfur sótt langl fram á við i baráttu sinni t.il yfirráða yfir nátlúrunni. Hann hefur nú siðast leysl krafl sjálfs efnisins úr lœðingi og stendur á pröskuldi nýrra tirna í tceknilegurn cfnurn. Á tuttugustu ölclinni er aft- nr farið að rœða um hcimscndi, ekki scm óviðráðarílega tilviljun eða árckstur hnatta, heldur sem á- vöxt af tccknikunnáltu og vísind- urn rnannsins sjálfs. En hversu harn- ingjusarnari er maðurinn nú en hann var fyrir tvö púsund árum? Hann á að vísu pá harningju nú, að hann pekkir hinn fagra og sið- lega boðsliap kristindómsins, hon- urn hefur verið bent. á leiðina til fullkomnunar og hamingju. En hversu greiðfccr hef ur honum reynst leiðin pangað? Tœkninni licfur fleygl fram, en eðli rnannsins hcfur ekki próazt jafn hraðfara. Mannkynið virðist á pessum jólum ekki standa mjög fjarri lýðnum, sern hrópaði og bað um að rccninginn yrði látinn laus en Kristur krossfestur. * ★ * Hverjir verða vökumenn Krists á pessum jólum, vaka rncð honum eina stund? Þeir verða rnargir, viða urn heirn. Þeir, og sú trú, er peir flytja, sú lífsskoðun, sem lyftir hug- anurn upp á hccstu tinda siðlcgra hugsjóna, er stjarnan, sem lýsir í myrkrinu, pegar fallbyssurnar duna og vopnavcrksmiðjurnar hamast og gnýr jlugvélanna i endurómar um hirninhvolfið og pegar peir, sem teljá sig herra jarðarinuar, lcggja síðuslu hönd á áucllanir sínar um undirokun aunarca, urn slríð og hörmungar. ; i . Á pessum jólum er pcss pörf, að allir góðviljaðir rnenn vaki með honum eina slund. Erá brjóstum peirra allra rnun slíga máttug bœn, um frið á jörðu og vclþóknun yfir mönnunum. Friðurin n.verður aldr- ei varðveiltur fyrr cn hann á öflugt vigi í brjóstum milljónanna, sern elska riáunga sinn og vilja honurn vel.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.