Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 18

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ D AGS ríkis. Tveir strákar hlaupa með stolna sítrónu á bak við trjástofn á bersvæði, en fjórar hánalausar liænur láta ófriðlega í sandinum hjá yngsta barni skósmiðskonunn- ar. Sjálf situr hún og bætir gcit á yfirleðri, skorðað upp við múrvegg- inn í brennandi sólarliitanum. Uppi á veggnum yfir höfði hennar hanga skór viðskiptavinanna á vír- spottum og bíða þess að vera sótt- ir og troðnir niður að nýju. Svipmyndir frd annriki dagsins Flestir íbúanna hafa hænur en færri hana. Það tekur því varla, þegar hænurnar eru ekki nema fjórar eða l'innn, en hanarnir ganga eins og villt naut um hyggðina og stela sér æti þegar færi gefst. Víð- ast hvar eru hænsnin líka laus, en duglegustu fjölskyldurnar hafa komið sér upp lítilli gaddavírsgirð- ingu framan við dyrnar á íbúðinni. Yfir sandbrautinni hangir Jwott- urinn til þerris. Italskar húsmæð- ur trúa því nefnilega, að þvottur geti ekki þornað nema hann sé hengdur yfir götu, þar blakti liann bezt yfir iðandi umferðinni. Á Jjetta jafnt um næsta nágrenni Vatíkans- ins og útlagahverfi vatnsmúranna, Bóndinn er ekki klæddur samkvæmt nýjustu tízku í Páfagarði. Vettvangur lifsins við múrana Gata byggðarinnar er vettvangur lífsins. Braut úr sandi og steinum, eins, og uppþornaður árfarvegur framan við hin frumstæðu hýbýli. I landan götunnar eru garðholur. Landið er tekið traustataki og upp- skeran grænmeti og margs konar garðávextir koma sér vel, þar sem þröngt er í búi. Utlagarnir hafa engan spurt ráða. Það er fát;ektin, sem rekið hefur Jr't í útlegð. Múrarnir eru ónotaðir og landið í kringum þá. Eignarrétt- urinn lá ekki til þess að páfinn eða neinn annar ætti múrana. Þess vegna reis nýlenda útlaganna upp þarna utan við borgarveggi Róma- borgar. Sólskinsríh síðdegisstund Degi er tekið að halla, ]x'> enn séu nokkrar stundir til sólarlags, Jiar til fyrsti skugginn í botni sand- gryfjunnar boðar endalok dagsins. (ieislar sólarinnar falla jafnt yf- ir fátæka sem ríka og Jdó einhverj- um finnist það kannske einkenni- Icgt, Jrá er hin suðræna sól sami gjafi lífs og yls í múrborginni og Vatíkaninu. Sandbrautin er leikvangur lífs- ins og vettvangur hins daglega ann- Allt í einu kemur plata af vélar- lnisi bifreiðar, tvær kassaspýtur og önnur járnplata til út úr múrvegg- num. Þarna er hurð að opnast, og áður en varir er vatnsgusa búin að fæla hænsnin burt úr bælinu. Fjaðrafok og garg utn stund og síðan ketnur bóndinn út. Hann er órakaður og ekki klæddur sam- kvæmt nýjustu tízku í páfagarði. — Þessi hænsni, þau éta allt upp fyrir manni, segir hann önugur, og kallar til nágrannakonunnar: — Taktu Jjau og geymdu í girðingu, eða ég sker hausinn af pútunum þínuin einn góðan veðurdag, þegar sólin er sezt. Þannig er borgarlífið hjá útlög- unum. r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.