Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 30

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 30
30 JÓLABLÁÐ DÁGS AUSTURDALUR fFrairihald ai: l)ls. 15). laust eftir 1840. Ennfremur setti hann kláfferju á Jökulsá hjá Skata- stöðuni, hina fyrstu, um eða eftir miðja .öldiná, og byggði brú á Abæjará. Guðmundur verzlaði mikið á Akureyri og flutti yfir Nýjábæjar- Jjall. Þar var verzlun meiri og betri, en á Hoisósi. Kaupstaðarleið yfir Nýjabæjarfjali mun iiafa verið tor- sótt, einkum ylir veturinn. Þar er oft dimmviður og illt að rata, þó bjart sé í byggð. Þar eru mikil snjóalög, enda eru liæstu hæðirnar á fjaljinu á f2. Iiundrað metra yfir sjó á svonefndri vetrarleið. Leið þessi liggur austur frá botni Tinn- árdals og ofan í Galtártungur fyrir norðan Galtárhnjúk. Þegar farið var yfir fjallið með liesta að sumr- inu, var farið nokkru sunnar, og er það lengri ieið. Þormóður Sveins- son hefur ritað greinilega um léið- ir yfir Nýjabæjarfjall í Blöndu árið 1943. * Guðmundur á Ái)æ iiutti kirkju- viðinn á sleðnm yfir Nýjabæjarfjall og dróu menn sleðana. Mjög örð- ugt er að komast olan af fjallinu með sleðaæki. Fjallsbrúnirnar eru ýmist klettóttar eða svo brattar að þar leggur ógengar hjarnlannir. Oft var larið með sleða ofan Nýja- bæjarbrúnir, sunan Tinnárdals, en það er vond leið, þegar hjarnað er. Guðmundur fór ekki þá leið með kirkjuviðinn, heldur fór hann ofan Grjótárdal, sem er tvímælalaust besta leiðin með sleða ofan af fjall- inu. Grjó.tárdalur er dalskora, sem skerst upp í gegnum fjallsbrúnina )>vert af Miðhúsadal. Iljarn leggur þar þannig, að hvergi er mjög bratt. Ekki er það vitað með vissu, hve nær Guðmundur byggði brúna á Ábæjará, en Inin stóð alllengi að sögn. Hana tók af í stórkostlegu flóði vorið 1881. Hún var beint út frá bænum eða lítið eitt ofar. Ætla má eftir því. sem farvegur árinnar er nú, að hún hafi verið 10 til 12 metra löng. Máttarviðir liennar voru tvö stór tré, sennilega siglu- tré úr skipi eða sjórekinn viður. Að sunnan var brúarendinn festur til öryggis með járnkeðju. Eins og að líkindum lætur, hefur það ekki verið létt sök, að flytja slíka stór- viði heim að Ábæ, því gljúfur og svellbunkar torvelda akfæri um dalinn. En Guðmundur hafði sín úrræði við það sem annað. Sú saga hefur geymzt hjá afkomendum hans, að liann hafi flutt brúartrén á skörum eftir Jökulsárgljúfri, með handaffi einu saman. Þeim, sem hafa þekkt Jökulsá eyslri aðeins hina síðustu áratugi, þykir jaetta ekki trúleg saga, en hún sannar það, svo ekki verður unt deilt, að vetrarhörkur hafa verið meiri þá en nú. Ef að Guðmundur á Ábæ mætti líta upp úr gröf sinni á þessum tímum óg litast um í því umhveríi, jrar sem hann stjórnaði stórbúi og eyddi sínum manndóms- og elíiár- um, um hálfrar aldar skeið, mundi liann margt þekkja með sama svip. Hann mundi þekkja bæjarþilin, þúfurnar í ttininu og götutroðning- ána. Kláfurinn er með sama sniði, én traustari en fyrr. En briiin er brotin og ekki endurreist síðan. Mannfátt mundi honum Jsykja, og kirkja hans er horfin og önnur komin í staðinn. Ábœjarkirkja. Eróðir rnenn telja, að kirkja hal’i verið reist ;i Ábæ þegar á II. öld, en saga hennar fyrr á öldum er sveipuð huliðsblæju hins liðna tíma. í Jarðabók Árna Magnússon- ar er sagt um Ábæ: „Kirkjustaður annécterúð með Góðdölum. Líka hei’ur hér áð fornu legstaður verið, en síðaii kirkjan var flutt undan árinnar áhlaúpi, hefur hér ekki kirkjugarður verið, og eru framliðnir jarðaðir í Goð- dölum með stórhættu og erfiði, og stundum, þegar ekki verður yfir Jökulsár komizt, eru framliðnir fluttir til Silfrastaða." Af þessari frásögn verður J>að ljóst, að kirkjan og kirkjúgarðúr- inn hafa verið út við Ábæjará, J>ar sem nú eru stórgrýttar eyrar. Ann ars staðar gat kirkjan ekki verið, svo þurft hefði að færa liana und- an árinnar áhlaupi. Dálítil bakka- rönd er ennþá eftir norðan við Itrekkuna. Stóra sneið tók' af jress- um bakka í flóði því, sem tók brúna vorið 1881. I prófastsskjöjum, sem geymd eru í Þjóðskjalasafninu, er eftirfar- andi frásögn af vísitasiuferð pró- fasts að Ábæ árið 1842: Ár 1842 þann 24. febrúar var prófastur í Skagaljarðarsýslu Hall- dór Jónsson til staðar að Ábæ til }>ess að yfirlíta kirkjuna og tala við sóknarbændur um endurbygg- ingu hennar. Viðstaddir vor.u prest- urinn til Goðdala og Ábæjar séra Jón Benediktsson og undirsk'rilað- ir bændur Ábæarsókna. Kirkjan ér á lengd 8i/á álín, millí þifjá í ijór- um stafgólfiu'ú! á bremcí fj'órál; áín- ir og níu þtú. miíli ’stáfa. Onýtt I jalagólf í kór og ékkeft í 'í’ram- kirkjú. Kirkjan er úndir súð, sum hérb'efgi ýmist eru ófiyt 'og graut- fúin. Fyrir ’bakstafni kirkjúnúár er veggur upp að bita, }r;í þil. Vegg- irnir þurfa að takast með kirkj- unni. Kirkjan yfirhöfuð er orðin lítt brúkanleg og óhæfileg til sinn- ar ákvörðunar. Hvað nú endur- byggingu hennar viðvíkur, þá láta bændurnir í ljós fúsan vilja sinn og einlægan áselning að byggja hana sem allra fyrst að viðum og veggjum upp á sinn kostnað (ef

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.