Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 13

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 13
13 JÓLABLAÐ DAGS i-aiidi á Tinnárseli. Ábúð er þar ekki ieftir 1'850. Árni Magnússon segir meðal annars um Tinnusel í Jarð- bókinni: „Nú í eyði að kalla síðan bóluna nema hvað búandinn á Ábæ leigir land og grasnyt fyrir tuttugu álnir.“ Og ennfremur segir svo: „Er svo mælt, að þctta sé helmingur af# jörðinni Ábæ og hafi til forna ein jörð verið og þetta Tinnársel byggt ' i. í selstöðinni.“ Frá 1850 til 1880 að Nýibær lagðist í eyði voru oftast um fjöru- tíu manns í Ábæjarsókn á fjórum • 'býlum. Árið 1925 voru 29 manns á mannatali Ábæjarsóknar, en 22 ár- ið 1945. Eyðibýli í landi Skatastaða eru þessi eyði- býli: Einirlækir eru rétt sunnan við læki með sama nafni og áður er getið um. Tóftir sjást þar skammt fra gilbarmi Jökulsár. Heldur norð- ar en miðja vegu milli Skatastaða og Einirlækja eru Skuggabjörg. Þar eru beitarhús nú og hafa lengi ver- ið. Tún er þar allstórt, grætt út á skriðugrundum. Skriða féll á túnið <r. > skömmu' eftir 1700. .M'illi Skuggabjarga og Skata- staða. éru ■ llúgsluis. Þau standa á litlumi bug eða nesi nálægt ánni. iC’i Þaf-var stekkur fram undir síðustn i í 11 ■ áldamót og vitað i er að beitarhús i,i tórú þar seint á 18. öld. í munn- ■ madasögu er ekki fullyrt að þar ”” hafi verið búið, cn talið líklegt. 6i.': <Eýrir.i framan Skatastaði er Skata- st'aðasel og eru fim'm kílómetrar þar á milli. Á öldinni sem leið' voru þar beitarhús og haft í scli á sumr- in. Nær miðja vegu á milli Skata- staða og Skatastaðasels er Hólakot. Það er á dálitlum stalli nokkuð uppi í hlíðinni, þar sem göturnar liggja um. Tóftarbrot sjást þar og er enn í minnum haft hvert þeirra átti að hafa verið baðstofa. Eiríkur Le&staSur Sigurbjargar Jónatansdótiur í Ábæ. Eiriksson bóndi á Skatastöðúm hafði heyrt nefndan síðasta bónda þar, Jóhannes að nafni. Nokkuð fyrir framan Skatastaða- sel eru Selvellir. Þeir standa á litlu nesi fast við Jökulsá suður og yfir frá Nýjabæ. Undirlendi er þar ná- lega ekkert. Tóftarbrot sést þar og útlit er fyrir að eitthvað af túni og tóftum sé lallið í Jökulsá. I Jarða- bók Árna segir svo um Selvelli: Segja menn þar hafi búið verið fyrir jicirra minni, sem nú lifa. Það land eigna nú sumir Skatastöðum, sumir Bjarnastaðaldíð, sem liggur í Vesturdölum og Jiaðan var j>að brúkað l’yrir selstöðu, Jregar stóll- inn hafði Jiar bú í tíð lir. Guð- brands. í landi Nýjabæjar eru eyðibýl- in Hildarscl og Fagrahlíð. Eigi laíigt fyrir liaman Nýjabæ er dá- lítið undirlendi með fjallinu, slétt- ar val 1 lendisgrundir. Á miðjum Jjessum = grundum er Ilildarsel. Iltldarsel er ekki nefnt í Jarðabók Árna Magnússonar, en Jiar segir um Eögruldíð: „Eyðiból fram frá Nýjabæ hefur í auðn verið um langan aldur, Jió eru þar sýnileg byggingarmerki, girðingar um tún og tóftarleilar. Túnstæði allt í hrjóstur komið og lyrir Jn’í örva'ut að byggja, þar engin slægjulönd íiggja svo nærri að rækt verði á komið. Annars eru hér hagar merkilega góðir, bæði sumar og vetur.“ Röskum átta kílómetrum fyrir framan Nýjabæ er lítil á, sem lieit- ir Hvítá. Kemur hún }>ar austan úr fjöllunum og fellur í Jökulsá. Þangað náði heimaland fyrir fram an. Einum og hálfum kílómetra fyr- ir utan Hvítá er lækur, sem heitir Hjálmarslækur. Fast við hann er stekkjarbrot scm heitir Hjálmars- sel. Sagt er að Bólu-Hjálmar liafi liaft Jiar í seli þegar liann bjó á Nýjabæ. Hlíðin öll á milli Hvítár og Hjálmarslækjar heitir nú Fagra- hlíð. Þar er nokkuð af gulvíði og bjarkargróður. Hæztu hríslurnar eru allt að þrem metrum á hæð. 300 metrum íyrir framan Hjálm- arsíæk er tóttarbrot á háum bakka við Jökulsá. Það sést ógreinilega, nema grannt sé að gáð og mun þetta vera hið forna eyðiból, Fagra- hlíð. Ekki sést nú nema ein tótt, en bákkinn hefur blásið og árin brot- ið, en ekki er J)að nýlega. í landi Ábæjar eru þrjú eyði- býli nefnd í Jarðabókinni önnur eri Tinnársel, og er þeim lýst Jiannig: „Ábæjarsel, öðru nafni Arasteck- ur, þar eru girðingar, sem verið muni liafa Jrrælsgerði, en byggð aldrei. Svartebacke með sama móti. Ófridarstader Jrriðja þrælsgerði eður gannske byggð í gamalli tíð, ])ví hér sjást liúsaleifar innan garðs. Áldrei hefur hér byggst í manna minni og má ekki aftur byggja, }jvi túnstæði er allt í .hrjóstur komið.“ Ábæjarsel er uppi á Ábæjardal, og má með sanni scgja að umhverfi J)ess er í hrjóstur komið. Svarti- bakki er mitt á tnilli Ábæjarár og Tinnár. Þar er stekkur, sem notað- ur var fram á þessa öld. Ekki er liægt að segja, að Jrar sjé hrjóstugt. Illíðin er grösug, vaxin hrísi og lyngi og rennisléttar valllendis- grundir liggja þar út frá. Skannnt 4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.