Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 28

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 28
28 JÓLABLAÐ DAGS Frá Soðurhðfseyjum Eftir Ólaf Ólafsson HRAÐSKREIÐUSTU skip í heimi geta siglt. svo dögum og vikum saman, um óravegu Kyrrahafs, að ekki sjáist votta fyrir landi. Eyjaklasar eru þó margir í Kyrrahafi sunnanverðu. Eru sumar eyjarnar allstórar. Séð úr lofti er engu líkara en að miklum urmul smáeyja, hólma og skerj'a hafi verið stráð á hafið kringum þær. Náttúrufegurð og gróðursæld er óvíða.í lieimi meiri en á eyjurn Kyrrahafs. Þykir réttnefni að til dæmis er ein þeirra nefnd Paraclis- areyja. — Er þó ekki svo að skilja, að ríkt hafi paradísarástand meðal mannfólksins á eyjum þessum. Öðru nær. Villimennska hefur að líkindum hvergi komizt á liærra stig en einmitt á Suðurhafseyjum. Sjófarendum stóð einatt svo mikill stuggur af þeim, að þeir-kusu frem- ur að farast með skipi sínu en að bjargast á land — mannæta. MERKILEG bók um Suðurliafs- eyjarí) kom út í Bandaríkj- unnm undir lok Iieimsstyrjaldar- innar, en hefur síðan verið snúið á tungur margra þjóða. Bókin er tek- in . sanian úr bréfum frá Banda- ríkjamönnum, or tóku þátt í hin- um víða-ku hernaðaraðgerðum í Suðurhöfum. Höfundar eru raun- vcrulega á annað hundrað, þó að einn maður hafi tekið bókina sam- an, menrt á öllum aldri, er gegndu margvíslégustu störlum, ólíkir að sjónarmiðum og menntun, — en skrifa samt allir, án þess að vita hvor um annan, um sama éfni og #) „The found íhe Church there,“ eftir Henry P. van Dusen. það mjög á sömu lund. Eg nefni fáein dæmi: — Amerísk hernaðarflugvél nauð- lendir í frumskógi. Áhöfn bjargast, en hvar voru — mannæturnar? Eft- ir skamma stund koma að þeim átta menn innlendir. Þeir gáfu með bendingum flúgmönnunum í skyn, að þeir skyldu fýlgjast með sér. Því var tafarlaust hlýtt, enda voru þess- ir innlendu menn mjög kurei'sir í framkomu og alveg sérstaklega vin- gjarnlegir. Er þeir höfðu gengið uiri hríð, tóku þeir að kyrja lag, sem flugmennirnir könnuðust við og tóku undir. Textinn var einnig liinn sami, það fundu þeir, þótt á óskiljanlegu máli væri: „Ájram, Kristsménn, krossmenn,Jtóngsmenn erum vér.“ Þeim livárf í sömu svipan allur ótti. Vel var séð fyrir þcirfum þeirra og þeim leynt í tvo sólarhringa fyrir Japönum. Þá voru þeir fluttir á kanóum til annarrar eyju og þar með úr allri liættu'. — Elugforingi amerískur nauð- lenti á sjó og rak hann um á gúmmí- bát í þrjá daga. Þá komst hann loks að landi, en vænti liins versta. En tekið var við honum eins og heið- ursgesti í fyrsta Jiorpinu, sem hann bar að. Þorpsbúar voru kristnir. Kvölds og morgna voru merin kall- aðir saman mcð bumbuslætti til ba nagerðar í þorpskirkjunni. — Svipaða sögu liefur annar flug- firingi, nafngreindur, víðfrægur flugkappi að segja. Elugvéi hans seyptist í sjóinn. Honum tókst að synda í land og skreiðast upp í fjör- una. Þrotinn að kröftiim sofnaði liann brátt, en vaknaði, hann vissi ekki hve löngú síðar, við að maður stóð yfir honum með barefli í hendi. Flugforinginn bjóst til varn- ar, en maðurinn hljóp brott — til að sækja liðsauka? Elugforinginn faldi sig riú í þéttum runna og sofn- aði aftur. Undir kvöld kom heill hópur manna og tóku hann með sér til — gamal'lar kristniboðsstöðv- ar. — Ungur, óbreyttur hermaður skrilar forcldrum sínum á þessa leið: „Því verður ekki neitað eða leynt, að kristniboðar hafa innt ágætt starf af hendi meðal íbúa Jressara eyja. Það er árangur þess starfs að þakka, að fjölmargir flug- menn okkar liafa komizt lífs af, ella hefði þeim verið bráður bani bú- inn. Hafa þeir sagt ótrúlegar sögur af fórnfýsi og hjálpsemi innlendra manna. Eru Jreir vissulega hinar sönnu hetjur þessa stríðs, þó að nafns þeirra verði aldrei getið.“ — Liðsforingi einn, þekktur vís- indamaður, sem ekki stóð í nein- um siifnuði sjálfur, skrifar: „Menn mundu styðja kristniboðið áf gleði og örlæti, ættu þeir þess kost að kynnast því, hverri árangur það hef- ur borið. Því fer fjarri, að kristni- boðarnir þriingvi mönnum til að taka kristna trú. Þeir hafa starf- að hér meðal manna, sem fyrir skömmu voru mannætur, en eru nú yfirléitt iðnir og heiðarlegir kristnir menn.“ í RIÐ 1942 höfðu Japanir stikl- A að frá éinum eyjaklasanum til annars', í ;itt til Ásralíu, og þótti ékki annað sýnna en að Jreir mundu vaða Jrar á land J>á og þegar. Þó tókst að koma í veg fyrir Jrað sök- um sámstilltra átaka lofthers og sjó- liðs Bandaríkjamanna. Japanir voru hraktir til baka sörnu leið og Jieir komu. Kostaði }>að stórkostleg átök í lofti, á sjó og landi. Ilefðu íbúar Suðui hafseyja verið fjandsamlegir vestrænum þjóðum og veitt Japön- inn liðsinni, má vera, að lokaúrslit hefði orðið þ.eim í vil. Sama máli

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.