Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 12

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ DAGS að að vetrinum. 'í hlíðinni fvrir » sunnan Merkigilið er bærinn >- Merkigil. Tíu til ellefu kílómetrum fyrir frarnan Merkigilsá er Abæjarí. Hún kemur af cfal olan, er heitir að sunnan Ábæjardalur, en Mið- húsadalur að norðan. Ábær stend- ur á háum bakka að sunnan, rétt við ána, en Miðliús þremur kíló- metrum norðar, nokkuð uppi í hfíðinni. Ábæjará er stórgrýtt og ströng og hið versta vatnsíall í leys- ingum. Hún fer venjulega seint lil að vaxa á vorin, oit'-ekki fyrr en ■ 8 til 9 vikur af sumri, en þá getur hún verið illfær í Iteilan mánuð, ■ ef snjóalög eru mikil í fjöllunum. Á þessi hefur upptök sín austur á fjallinu fyrir botni Ábæjardals í þúsund metra hæð. Áður fyrr vav það altítt að ganga fyrir upptök ár- innar, þegar hún var ófær og mikið lá á að komast yfir og er það allt að fimm stunda gangur báðar leiðir. Hinn þriðji dalurinn hefur einn- ig tvö nöfn. Hann heitir að sunn- an Nýjabæjardalur en Tinnardal- ur að norðan. Eftir honum fellur Tinná. Dalurinn mun draga nafn . af tinnu, sem þar fimfst. Sagnir eru itm, að tinnan hafi verið notuð til að kveikja eld og var þá borin ló að. Tinná er lík að vatnsmagni og • ,Ábæjárá. Hún er stórgrýtt, þröng t. og' torliær f leysingum, en þó varla eins állt vatnst’alf. Fimm kílómetr- ,:mi,tar. eru á milli ánna. í mynni Tinn- ardals er eýðibýlið Tinnársel. Sunnari við Tinná er dálítið undir lendi tæpan kílömetra á breidd, en lengra frá norðri til suðúrs. Þetta uridirlendi var áður graslendi, cn cr nú blásinn nielui;. Eftir er jró grashólmi vestur við Jökulsána. Það er Nýjabæjartún. Það liefur nú stærð til að vera tveggja kúa tún, en eittlivað mun hafa blásið . af því að austan. Jökulsá fellur norður með túninu að vestan í af- mörkuðum farvegi og virðist liafa legið þar stöðug um langt skcið. Eins og áður segir var Nýjibær lengi fremsti bær í dalmun og Nýjabæjarafrétt við hann kennd, Jiað er fjalllendið austan Jökulsár, allt suður til Sprengisands. Fjöllin vestan við Austurdalinn eru mun lægri en að austan. Ár eru Jrar engar, svo langt fram, sem byggð hefur náð og lækir smáir. Hlíðarnar eru því ekki skornar af dölum og giljum. Norðast er fjall- ið mjó tunga milli Austurdals og Vesturdafs, er breikkar smátt og smátt eltir Jiví, sem sunnar dregur. Ejallshlíðin er grösug og brúnir á- valár. Þegar kemur alllangt fram á fjallið rís klettamúli, senr heitir Elliði og hækkar fjallið Jrar nrikið. Fyrir franran Elliða eru hlíðarnar snarbrattar, með gróðurlitlum skriðum langt ofan eftir. Brúnir eru Jrar skarpar nreð klettabeftuin og hyrnum. í dalnunr að vestan eru nú tveir bæir: Bústaðir gegnt Merkigilsá og Skatastaðir tveim til Jrrenr kíló- nretrunr norðar en h nróti Ábæ og cr Jrví allt að tveggja stuncjg gang- ur á milli bæjanna. Dálítið norðar en miðja vegu á milli Jressara bæja eru laridamerki jarðanna við læki, er heita Einirlækir. Líklegt má telja, að Jreir land- námsmennirnir Önundur, serir bjó á millum á og Eiríkur í Goðdöl- um, hafi skipt löndum við Einir- læki. Þar hal’a alltaf verið sókna- skil Ábæjar og Goðdælasókna og einpig hreppanrörk nrilli Lýtings- staða og Akrahrepps. Bústaðir hafa alltaf átt kirkjusókn að Goðcfölum, en Skatastaðir og býli í Skatastaða- landi að Ábæ. Að austanverðu í dalnunr liafa sóknaskil milli Ábæjar og Silfra staðasókna alltaf verið við Merki- gilsá og segir svo unr Jrað í jarða- bók Árna Magnússonar: „Hér endar Silfrastaðakirkju- sókn, en byrjar Ábæjarkirkjust'ikn í Austurdöhmr fyrir frárnan gilið, er liggnr unr dalinn Jrveran og Merkigil heitir." Bæirnir fyrir utan Merkigilið, Stekkjarflatir, Gilsbakki og eyði- býlið Stigasel eru í Austurdal sam- kvæmt legu landsins, Jró svo hafi ekki alltaf verið talið. Byggð i Ábœjarsókn í Ábæjarsókn nrunu hafa verið unr tuttugu býli til lorna eftir Jrvi, sem munnnræli lrernra og örnefni benda til. Mörg Jressara býla Irafa verið þrælsgerði, eins og konrizt er að orði í fornum heimildunr, eða nreð öðrunr orðunr, að fátækt íólk lrefur lengið að hafast við á þess- unr lrarðbalakotum og lraft ein- lrverja grasnyt, en annars verið meira eða nrinna háð bændunum á stærri jörðunum. Á átjándu og nítjándu öld hafa verið sjö býli í Ábæjarsókn, Jregar flest voru. Nýji- bær lagðist í eyði árið 1880. Eftir Jrann tínra hafa verið aðeins þrír bæir byggðir í sókninni. Ábær, Skatastaðir og Merkigil. Árið 1703 var 35 nranns í Ábæj- arsókn, á sex býlum: Merkigili níu rnanns, Miðhúsunr þrír, Ábæ átta, Nýjabæ fjórir, Skatastöðum sex og Skuggabjöygum finrm manns. Árið 1801 var tveimur fleira í sókninni eða 37 nranns á finrnr býlunr: Skuggabjörg þá ekki byggð: Merki- gili tíu manns, Miðhúsum níu, Á- bæ sex, Nýjabæ sex og Skataistöðunr scx. Árið 1845 helur enn fjölgað og eru Jrá 44 á fimm býlum: Merki gili fjórtán manns, Ábæ sjö, JTinn- árseli tveir, Nýjabæ finrm og Skata- stöðum sextán. Á Jressu manntali eru Miðhús í eyði, en Tinnársel byggt. Þar býr húskona, sem hefur grasnyt, Þor- björg Jóhannesdóttir, 49 ára að aldri, með syni sínunr Guðnrundi Guðnrundssyni, 21 árs. Þorbjörg þessi mun liafa verið síðasti ábú- 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.