Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 6

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 6
6 JÓLABLAÐ DAGS Rétt útkoperað testerar: J. Jacobscn Orginal forrelning. „Anno 1804, jj. 24. Aprilis vorurn við undirskrifaðir til staðar að Björk í Sölvadal ásamt gjordemoder, madame Guðríði Ólafsdóttur að Melgerði, eftir skikk- un Hr. sýslumanns Jóns Jakobssonar af 17. þessa mánaðar að gera grandgæfilegustu rannsókn, hvort þar finnast kynni eður sjást merki til, að þar væri nokkur svókallaður tilberi. Var svo i'yrsti til skoðunar tekin kona Kristjáns, Guðný Jónsdóttir, á hverri okkur virtist sem náttúr legt mannshörund að öllu leyti — — og þar næst móðir konu hans Guðrún Jónsdóttir 79 ára gömul að sögn; merkti þá gjordemóðirin Guðríður' Ólafs- dóttir, að líkamsvöxtur ónáttúrlegur fannst á kon- unni fyrir neðan nafla svo sem keppur eður lint vatnæxli, en þó mjög stórt og lafði ofan eftir lífinu, en hafði jró réttan hörijndslit, fyrir utan litla ákomu á neðri enda-----. Sömiileiðis voru af okkur þar yfir skoðuð og aðgætt hús og búsgögn, og virtist okkur Jrað vera í vanalegu ásigkomulagi. Þessu til staðfestu eru okkar undirskrifuð nöfn: Halldór Jónsson. — Jón Jónsson. Um lag tilberans, hvílustaði og eðli. Svo segja gamlir ínenn, að tilberinn eigi að vera tilbúinn fjölkynngi eður með djöfladýrkun úr manns- rifi og vafin ull útan um. í lijgun á harin að vera sem þráðarleggur, en mjórri til endanna. Þeir, er bjuggu hunn til, áttu 'að hala brúkað hann til að ganga um haga á sumrum óg sjúga ær manna. Sjúga þeir svo mikið, að j)eir vaxa um marga parta. Þegar þeir koma heim, spúa þeir inn um búrgluggann. Þar áttu konur að hafá strokk undir. Smjör það, er þannig var til komið, var jress eðlis, að því er sagt er, að ef gott var lesið yfir, drafnaði það allt sundur, svo og ef srnjörið var krossað. Því var jrað upp tekið að krossa leignasmjör og hefur jrað lialdizt síðan. Sumir segja, að konur hafi geymt þá á milli fóta sér á innanverðu læri og hafi tilberinn sogið þar út spena. Aðrir segja, að þær geymdu hann á undir- lífinu á spena. Sagt er, að þá er leitin var ger á Björk hali blár blettur sézt á undirlífi Guðrúnar sem ör væri. Þegar konur voru tii altaris, áttu þær að geyma messuvínið uppi í sér og spýta því síðan í tilberana til að við- halda þeim. Þessa sögu hef ég og numið af J)ess manns vörum, er bæði var fróður og sannorður. Um ýmsar venjur Eyfirðinga ' Það var venja Eyfirðinga að hafa mikið við ýmsa daga og eins við ýmsar athafnir og ýntis atvik. Svo var, er kona hafði alið barn og fór fyrst á fætur eftir leguna. Þá var fólki gefið frítt og tíglað með fæðu. Einnig er börn voru skírð og á afmælisdögum, eink- um hjá heldra fólki. Það var siður að gefa börnum tannfé. Var J)á gefinn einhver gripur, svo sem bók eða annað, ef til var. Skyldi sú gjöf haldast. Slægjur voru gefnar, er al- hirt var á haustum og töðugjöld, er töður voru hirtar á sumrum. Þá var gefinn stungubiti, er stungið var tað úr húsum, þófarabiti, er búið var að þæfa vað- mál og veljarbiti, er búið var að fella vef. Helztir tyllidagar voru Jressir: Þriðjudagurinn fyrst- ur í })orra. Þá var gefið kjöt mikið og var Jrað siður að hengja leifarnar í rótina. Eigi rnátti nefna kjöt eða flot alla föstuna. Miðvikudaginn liinn næsta eða öskndaginn áttu allar stúlkur að koma ösku á piltana en þeir aftnr steini á Jrær. Þar næst var þorrablót, föstudaginn fyrstan í þorra. Þá voru gefnir grautar eða einhverjir sjaldgæfir matar. Þá áttu konur að fagna þorra. Góublót var föstudaginn fyrstan í góu. Þá fögnuðu bændur komu góu. Þriðjudagurinn fyrsti í einmánuði var kallaður heitdagur. Þá hétu Eyfirð- ingar að gefa hinum fátækustu í hreppnum einhverja lífsbjörg til þess að vel voraði.2) .1 Þá var og heilagt hakliÖ á þrettánda, á hreinsunar hátíð Maríu og Máríumessu cða boðunardag Marfu, hinn })riðja dag í jólum, páskum og ihvítasunnú,1 á Jónsmessu og allra heilagrá messu. 1) I»ctta tnttn eiga aíS vcra |)iiðjtiiiaginn í föstninngaiig. 2) Um cinrnán.iðarsamkoimn cr vlða gctið í formtm ritiini. En Arni Magnússon •gclnr ]>css að tim sína iljiga liafl licitilagár ckT<i tiðkast ncma í Eyjafirði og Skagafirði og Rcvkjatlal í Snðttr-Þingeýjarsýslii. llafi licitdagminn alltaf verið þriðjudagnrinn fvrsli í cinniánilði. Á þriðjiidaginn fyrstan i cinmánuði II. marz H77, var samkoma iarðra og lcikra milli Vargjár og Glcrár í Eyjafirði og þar ra-tt um þau „undur og ógnir, scm þá ylir gcngu af eldgangi, sandfalli og öskti, myrkrum og ógurlegum dunum", svo að af þessum undriint þrclfst ekki fcnaðiir, cnda þótt jörð væri snjólaus. Kom Eyfirðinginn saman um áð þcfta muni orðið hafa fyrir syndagjöld og rangkcti manna og lcituðu .þangað hjálpar og miskunnar. sem nóg cr til, scm Gtið cr sjálfur „að hann með sinni náð og miskunn vildi snúa af oss bardaga reiði sinnar". Endurnýjuðu þeir þá þati heit, að allir bú- fastir incnn skyldu koma til Grundar í Eyjafirði þriðjudag fyrstan í cinmánuði og halda þar liígsainkoimi og hafa þar lofmcssu af vorri frú. Skal hvcr maðitr, sá cr í búi cr, gcfa slíka ölinusu, scm guð skýtnr honum í hug, ei minna cn alin þcir, cr koma, cn þeir sein ci koma og cru í skatti, gjaldi eyri. cn þcir, sem minni fc ciga og cigi koma. g jaldi liálfan cyri, cn búlatisir mcnn, scnt ciga títi hundruð, gcfi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.