Þjóðviljinn - 14.05.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.05.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. mai 1974. ^ÞJÓDLEiKHÚSIO JÓN ARASON 1 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 3. sýning föstudag kl. 20. LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kcrling? i kvöld kl. 20,30. — Uppselt. miðvikudag kl. 20.30. — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30 — Uppselt. Miðasala 13,15-20. Simi 11200. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI fimmtudag — Uppselt. FLÓ ASKINNI föstudag kl. 20,30 — 193. sýning. MINKARNIR laugardag kl. 20,30. — Allra siðasta sýning. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Sálfræðingur forsetans (The president's Analyst) Viðfræg bandarisk litmynd tekin i cinemascope Aðalhlutverk: James Coburn Godfrcy Cambridge tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leitin að Gregory Dularfull og spennandi ævin- týramynd i litum með islerisk- um texta. Julie Christie og Michael Sarrazin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. URUOSKAKÍGCim KCRNF LÍUS JONSSON SKÖLA VOROUSIIG 8 BANKASI R>t 116 Í»»'HSH8-I8600 Simi 31182 Morð í 110. götu ANTHÖNY QUINN YAPHET K0TT0 ANTH0NY FRANCI0SA COLOR Unrted Artists Frábær, ný, bandarisk saka- málamynd með Anthony Quinn i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Táknmál ástarinnar Einhver mest umdeilda mynd sem sýnd hefur verið hér á landi, gerð i litum af Inge og Sten Hegelen. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirtcini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ekki er sopið kálið Ein glæsilegasta afbrotamynd sem gerð hefur verið, enda i nýjum stil, tekin i forvitnilegu umhverfi. Framleiðandi: Michael Deeley. Leikstjóri: Piter Collineso. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Kvennabósinn 20th Century Fox Presents B.S. i loveyou íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd. Peter Kastner JoAnna Cameron Sýnd kl. 5, 7 og 9. ID ÚTBOÐ Tilboð óskast i Aðveituspenni 25 MVA 132/llkV fyrir Rafmagnsveitu Reykjavik- ur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 11. júni 1974, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ^2sinnui LENGRI L.YSIN n NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásalai Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 169^5 ÚTBOÐ Tilboð óskast i girðingarefni (þ.e. virnet og stólpa) umhverfis iþróttasvæðið i Laugardal. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudag- inn 7. júni nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN0REYKJAVÍKURBORGAR; v Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Qf ÚTBOÐ Tilboð óskast i byggingu á Fjölbrautar- skóla i Breiðholti, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5000.- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 12. iúni 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 AUGLYSING um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur Mánudagur 13. mai R-12801 — R-13000 Þriðjudagur 14. mai R-13001 — R-13200 Miðvikudagur 15. mai R-13201 — R-13400 Fimmtudagur 16. maf R-13401 — R-13600 Föstudagur 17. maí R-13601 — R-13800 Mánudagur 20.mal R-13801 — R-14000 Þriðjudagur 21. mai R-14001 — R-14200 Miðvikudagur 22. mal R-14201 — R-14400 Föstudagur 24. mai R-14401 — R-14600 Mánudagur 27. mai R-14601 — R-14800 Þriðjudagur 28. mai R-14801 — R-15000 Miðvikudagur 29. maí R-15001 — R-15200 Fimmtudagur 30. mai R-15201 — R-15400 Föstudagur 31. maí R-15401 — R-15600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið séu i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Iteykjavlk, 10. mai 1974 . Sigurjón Sigurðsson. TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Vegna breytinga á lögum um söluskatt, er hér með vakin sérstök athygli á nokkrum ákvæðum laga og reglugerða um söluskatt. NÚMERAÐIR REIKNINGAR: Sérhver sala eða afhend- ing á vörum, verðmætum og þjónustu skal skráð i fyrir- fram tölusettar frumbækur eða reikninga, sem skulu bera greinilega með sér, hvort söluskattur er innifalinn i heild- arfjárhæð eða ekki. SJÖÐVÉLAR: (stimpilkassar). Staðgreiðslusala smá- söluvöruverslana er undanþegin nótuskyldu, en sé hún ekki færð á númeraðar nótur eða reikninga, skal hún ann- að hvort stimpluð inn i lokaðar sjóðvélar eða færð á sér- stök tölusett dagsöluyfirlit. BÓKHALD: Bókhaldi skal þannig hagað, að rekja megi, á hverjum tima, fjárhæðir á söluskattskýrslum til þeirra reikninga í bókhaldinu og annarra gagna, sem söluskatt- skýrslur eiga að byggjast á. VIÐURLÖG: Sé söluskattur ekki greiddur á tilskildum tima, sætir aðili viðurlögum, i stað dráttarvaxta áður, sem eru 2% fyrir hvern byrjaðan dag eftir eindaga allt að 10%, en siðan 1 1/2% á mánuði til viðbótar, talið frá 16. næsta mánaðar eftir eindaga. AÆTLUN A SKATTI: Söluskattur þeirra, sem ekki skila fullnægjandi söluskattskýrslu á tilskildum tima, verður á- ætlaður. Einnig er heimilt að áætla söluskatt aðila, ef i ljós kemur, að söluskattskýrsla styðst ekki við tilskilið bók- hald skv. bókhaldslögum og lögum og reglugerð um sölu- skatt. ÖNNUR ATRIÐI: Söluskattskyldum aðilum er bent á, að kynna sér rækilega lög og reglugerðir um söluskatt og er sérstaklega bent á nýmæli söluskattslaga og ákvæði IV. kafla reglugerðar nr. 69/1970 um söluskatt um tilhögun bókhalds, reikninga og önnur fylgigögn, sem liggja eiga söluskattskýrslum til grundvallar. FJÁRM ALARAÐUNEYTIÐ, 13. mai 1974.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.