Þjóðviljinn - 28.05.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.05.1974, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. mai 1974. #ÞJÓflLE!KHÚSIÐ ’l ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miðvikudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20 j Siðasta sinn. j LEDURBLAKAN I föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LEIKHOSKJALLARINN Ertu nú ánægð, keriing? i kvöld kl. 20,30 — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 198. sýning. KERTALOG föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. COME TOTHE ASYLUM, TOGET KILLED! Fromtheauthor of'PSYCHO’ HARBOR PRODUCTIONS INC. presenfi AN AMICUS PRODUCÍION TECHNICOLOR DISTRIBUTED BY CINEMA INTERNATIONAL CORPORATION Geöveikrahælið Hrollvekjandi ensk mynd i lit- um með ÍSLENSKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Britt Ekland, Herbert Lom, Richard Todd og Geoffrey Bayldon. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Óheppnar hetjur Robert Redford, George Segal&Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, breakthe bank and heist TheHotRock i i ISLENSKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Venjulegt verð á öllum sýningum. Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega vel gerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Doktor Popaul Sérstaklega skemmtileg og viðburðarik litmynd. Aðalhlutverkin leika i snillingarnir Jean-Paul j Belmondo og Mia Farrow Leikstjóri Claude Chabrol. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd kl. 9. Reykjavík — gömul borg á nýjum grunni Reykjavik, gömul borg á nýj- um grunni. Kvikmyndagerð Víðsjá sýnir. Listahátíð íReykjavík 7—21 JUNI '■ lyilÐAPANTANIR i SÍMA 28055 'VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00 Árásin á drottninguna Assault on a Queen Hugkvæm og spennandi Paramount mynd, tekin i Technicolor og Panavision. Kvikmyndahandrit eftir Rod Serling, samkvæmt skáldsögu eftir Jack Finney. Fram- leiðandi William Gotez. Leikstjóri Jack Donohue. ISLENZKUR TEXTI Hlutverkaskrá: Frank Sinatra Virna Lisi Tony Franciosa Richard Conte Alf Kjellin Errol John Endursýnd kl. 5.15 og 9. Aðeins fáa daga. Frægða rverkið DEANNARTIN BRIAN KEITH Spennandi og bráðskemmti- leg, ný bandarisk litmynd um furðufugla i byssuleik. Sýnd kl. 5, 7 og 9. & SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik sunnudag- inn 2. júní austur um land i hringferð. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Austf jarðahafna, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavfkur og Akureyrar. M/s Baldur fer frá Reykjavik miðvíku- daginn 29. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka: þriðjudag og miövikudag. Orðsending frá BSAB Höfum lausar nokkrar 3ja—4ra herbergja ibúðir i f jölbýlishúsi i smiðum i Breiðholti II. Einnig raðhús á sama stað. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu BSRB SIÖu- múla 34 simi 33699. Stjórn B S A B. AfjJ&k Nýkomin indversk bómullarefni og mussur i miklu úrvali. Jasmin Laugavegi 133 0K D ORKUSTOFNUN Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppabifreiðir, þ.á m. frambyggðan Rússajeppa. Upplýsingar i sima 21195 næstu daga. Atvinna Akranes Okkur vantar nú þegar verkstjóra og tré- smiði til starfa við hafnarframkvæmdir o.fl. Húsnæði til staðar, sé samið strax. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri Pétur Baldursson þessa viku i sima 93-1211 kl. 10 til 11 f.h. (heimasimi 93-2049). Bæjarsjóður Akraness. Akranes Verkamenn vantar nú þegar til hafnar- framkvæmda, gatnagerðar o.fl. fram- kvæmda. Upplýsingar i sima 93-1211. Bæjarsjóður Akraness Laus staða Dósentsstaða i sálma- og messusöngfræði og tónflutningi við guðfræðideild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða og fer um veiting hennar og til- högun samkvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/ 1970, um Háskóla íslands. Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dósenta i hlutastöðum, i samræmi við kennslumagn. Umsóknum um stöðu þessa, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf, ritsmiöar og rannsóknir svo og um námsferil og störf, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 21. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 21. maí 1974. Starf bæjarstjóra í Siglufirði kjörtimabilið 1974-1978, er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 20. júni nk. Umsóknir, er greini menntun, starfsreynslu og kaup- kröfur, sendist fráfarandi bæjarstjóra, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Siglufirði, 22. mai 1974. Bæjarstjórinn á Siglufirði Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana á ísafirði eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k. Barnaskóli ísafjarðar: Þrjár kennarastöður. Æskilegt er, að einn umsækjandi hafi reynslu i kennslu 6 ára barna. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, simi (94 ) 3064. Gagnfræðaskóli ísafjarðar: Nokkrar kennarastöður i bóklegum greinum. Upplýsingar gefur Jón Ben. Ásmundsson, skólastjóri, simi (94) 3565. Fræðsluráð isafjarðar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.