Þjóðviljinn - 21.07.1974, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.07.1974, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. júll 1974. * lögmál ferða- mannsins 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Þetta er boðskapur náttúruverndariaganna um um- gengni. En við vitum öll, að þetta er nauðsynlegt að hafa hugfast, ef við viljum eiga áfram hreint land oq fagurt. Náttúruverndarráð Göngum jafn vel frá áningarstað og við komum að honum. hiendum ekki rusli á víðavangi. Spillum ekki vatni. Sköðum ekki gróður. Skemmum ekki sérstæðar jarðmyndanir. Förum varlega með eld. Ökum með gætni utan vega. Fylgjum merktum göngustígum, þar sem þess er óskað. Notum ekki bilgluggann sem sorpílát. Hirðum vel eignir okkar og umhverfi, svo ánægja og sómi sé að. Sá tryggir sinn hag, sem kaupir SKODA í dag! ) / —1 Eftir síðustu hækkun bensíndropans er SKODA meðal eftirsóttustu bifreiða ó markaðinum. SKODA EYÐIR MINNA ' Ánœfföursi, ekur á Skoda Nokkrir bílar fyrirliggjandi 6 „Fyrir olfukreppuverti" TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUSBREXKU «4-8 Silll 42600 KÖTAVOGI Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til að annast simavörslu, vélritun og önnur venjuleg skrifstofustörf. Upplýsingar er greini menntun, aidur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst n.k. merkt: „Skrifstofustarf 1974”. Mismunandi skattgreiðslur í tímaritinu Asgarði, sem Bandalag starfs- manna ríkis og bæja gefur út, er í síðasta hefti/ sem út kom í þessum mánuði, sagt frá skattaráðstefnu BSRB i Munaðarnesi í marsmán- uði s.l. A ráðstefnunni flutti Ólafur Nilsson, skattrannsóknarstjóri erindi, og ræddi sérstaklega um ástæður þess, að fjölskyldur, sem eru jafnstórar og hafa jafnmiklar brúttótekjur greiða ærið mismun- andi upphæðir I útsvar og tekju- skatt. f timaritinu Asgarði eru birt 4 dæmi frá skattrannsóknarstjóra um þetta, og leyfum við okkur að taka þau upp til birtingar hér I Þjóðviljanum. Dæmin lita svona út: 1. fjölskylda. Tekjur eiginmanns nettó án vaxta kr. 1.500.000. Vaxtafrádráttur þar frá 50 þús. Útsvar 141.000 Tekjuskattur 342.900 Samtals 489.900 2. fjölskylda. Tekjur eiginmanns 750.000 Tekjur eiginkonu 750.000 1.500.000 Skuldabréf Lesandi hringdi og spurðist fyrir um hvers vegna ÁTVR annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar keyptu skuldabrét; Vaxtafrádráttur þar frá Útsvar Tekjuskattur 50 þús. 141.000 192.900 Samtals 333.900 3. fjölskylda. Tekjur eiginmanns Tekjur eiginkonu 600,000 900.000 1.500.000 Fjárfesting Skuldir Vextir 3.000.000 2.500.000 250.000 Útsvar Tekjuskattur 141.000 82.900 Samtals 223.900 4. fjölskylda Tekjur eiginmanns Skattfrjálsar vaxtat. 750.000 750.000 1.500.000 Útsvar Tekjuskattur 66.000 42.900 Samtals 108.900 Af þessu má ráða að gifurleg mismunun er á skattlagningu hjá þessum hjónum, en hjónin, sem fyrst eru nefnd, greiða næstum fimmfaldan skatt þeirra hjóna, sem siðast eru nefnd. þeas. undir hvaða kring- umstæðum það væri gert. Fyrir svörum hjá Reykjavikur- borg varð Hjörtur Hjartarson, og sagði hann að ekki væri mikið um að borgin keypti slik bréf, en þó kæmi það fyrir, og væri þá helst um að ræða þegar efnalitið fólk festi kaup á ibúðum, sem borgin hefði átt. 1 slikum tilvikum væri oft um að ræða, að borgin lánaði hluta kaupverðsins gegn skulda- bréfi, og eins væri hitt, að sumt af þessu fólki ætti ef til vill skulda- bréf, handhafabréf, sem borgin tæki sem greiðslu fyrir hluta kaupverðsins. Björn Vikingurvarð fyrir svör- um hjá Afengis og tóbaksverslun rikisins og sagði að ATVR keypti ekki skuldabréf, heldur væri hér um að ræða handveð til trygging- ar á vöruúttektum fyrirtækjanna. —úþ Benedikt Gislason frá Hofteigi: Rétt lögberg Svohljóðandi grein stendur i Grágás, elstu lögbók íslendinga, i 28. kapitula i þingfararbálki um dómsútfærslu á Alþingi: „Dómar skulu fara út þann dag er menn kveða á og eigi siðar en sól kemur á gjábakka hinn hærri frá lögsögumannsrúmi að sjá”. Hér er staðurinn ákvarðaður. Lögsögumannsrúm er það sama og lögberg. Þetta lögsögumanns- rúm er á völlunum undir land- svæði þvi er hefur að geyma Al- mannagjá og þar á völlunum sem glögglega sést að vestri Al- mannagjárbarmur er hærri en hinn eystri. Það er á litlu svæði undir Almannagjársvæðinu sem gefur að sjá (orðalagið kemur (kömr) segir það) að þá er sól enn ekki gegnt Lögbergi er hún kem- ur á gjárbakkann, til að hverfa sjónum manna I lögsögumanns- rúmi. Væri þingið fyrir vestan þann stað er sól kemur á gjár- bakka hinn hærri, væri orðalagið: er sól fer undir gjárbakka hinn hærri. En slíkur staður gefst trauðlega á völlunum,hvorki fyrir neðan eða ofan öxará. Ég vildi kanna hvert sannleiks- gildi þessi lagagrein gæti haft, þvi sýnast má þaö aö um mánaða- mótin júni og júli gangi sól seint úr sjónmáli á viðum völlum,þótt þeir takmarkist af nokkurri hæð að norðanverðu. Laugardaginn 29. júni s.l. fór ég á Þingvelli til að athuga þetta ásamt fleiri mönn- um, og var Arni sonur minn i för inni, sá er kannaði mest fyrir mig hugsanlega staði fyrir Lögberg undir norðurhliðinni og fyrstur gekk á þann hól er við ákváðum að hlyti að vera Lögberg, lög- sögumannsrúm i Grágás. Við hugðum að vart mundi þetta verða að sól kæmi á gjábakka hinn hærri fyrr en klukkan niu á nútimaklukku og hófum för i samræmi við það. Við komum að áður ákvörðuðu Lögbergi kl. 8.50, og hafði sól þá komið á gjábakka hinn hærri fyrir nokkurri stund svo að skuggi stóð yfir 1/4 vallar að norðan. Hádegi þennan dag var klukkan 13.30, og þar sem sól var sest og þetta fáum dögum fyrr en Alþingi var sett að fornu lagi, þá er sól komin á gjábakka hinn hærri um og fyrir klukkan sjö á réttum sólargang um það leyti er Alþingi var sett til forna. Verður nú engu hrundið um ákvörðunarstaö fyrir þinghelgi íslendinga þegar Lögberg var þess æðsti staður, og i fullu sögu- legu ljósi má þetta allt skoðast ósnotriö enn i dag að mestu. REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÍÐ 1974 I tilefni 1100 ára byggðarí Reykjavík hefur Þjóðhátíðar- nefnd Reykjavíkur 1974 látið gera þessa minjagripi: Minnispening um landném Ingólfs Arnarsonar. 70 mm í þvermál. Afhentur í gjafaöskju. Upplag: Silfur, 1000 stk. kr. lO.OOO./pr. stk. Bronz, 4000 stk. kr. 3.000./pr. stk. Teiknaöur af Halldóri Péturssyni. Framleiðandi: Is-Spor h.f. Útsölustaöir: Skrifstofa Þjóðhátiðarnefndar Reykjavikur, Hafnarbúðum. Landsbanki fslands. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustlg. Veggskjöld úr postulíni framl. hjá Bing og Grön- dahl í Kaupmannahöfn í aðeins 4000 eintökum. Teiknaður af Halldóri Péturssyni. útsölustaðir: Thorvaldsenbazar, Austurstræti. Rammagerðin, Hafnarstræti Raflux, Austurstræti Isl. heimilisiönaður, Hafnarstr. Frimerkjamiðstööin, Skóla- vöröustig. Æskan, Laugavegi. Domus, Laugavegi Geir Zoega, Vesturgötu Rammageröin, Austurstræti Bristol, Bankastræti isl. heimilisiön. Laufásvegi Mál & menning, Laugavegi Liverpool, Laugavegi S.I.S. Austurstræti. Rósin, Glæsibæ Gjafabúðin, Vesturveri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.