Þjóðviljinn - 21.07.1974, Side 11

Þjóðviljinn - 21.07.1974, Side 11
Sunnudagur 21. jiílí 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 fjörö og út á Raufarhöfn — höfum við ekki lagt i Axarfjaröarheiö- ina. Og vestan megin Þistilfjaröar tekur viö nýr og forvitnilegur heimur: Sannkölluö auön, sem gaman er aö aka um, þótt þeir séu eflaust færri, sem vildu ganga yfir Melrakkasléttu. Þegar i Axarfjörð kemur, er enn hægt aö velja leiöir. Viö get- um ekiö gegnum Kelduhverfiö, fyrir Tjörnes og til Húsavikur. En við getum líka fariö framhjá Dettifossi og suöur Hólssand og komiö þannig aö Mývatni. Hvernig er best að kanna þetta mikla svæði, sem viö höfum hér brunaö um? Sennilega meö þvi aö ætla sér talsvert lengri tima en einn dag. Viö höfum ekki minnst á Asbyrgi, undraveröldina yst á Það er vist erfitt að ráðleggja mönnum hvernig best er aö verja deginum viö Mývatn. En staöir þeir, sem feröamenn sækja mest, Melrakkasléttu, eöa jafnvel næsta nágrenni Vopnafjaröar. Og Mývatnssveitin sjálf er dagsvirði, svo ekki sé meira sagt. En við geymum okkur hana til morguns. Akureyri eru vitanlega Dimmuborgir, Hverfjall — hólmar á vatninu sjálfu, ótal staðir umhverfis vatn- ið og út frá þvi. Og var einhver að minnast á ljúfa llfiö? Hótelin við Mývatn eru góð, og þar fæst sitthvaö i föstu formi og fljótandi. En Akureyri er markmið þessa dags, en leiðin þangaö fer nokkuö eftir þvi hvernig gærdeginum var variö. Þaö er ekki svo fráleitt aö hugsa sér að aka núna um Hóls- sand til Húsavikur meö viökomu viö Dettifoss og i Asbyrgi. Og suö- ur-þingeysku dalina er hægt að skoöa hvort sem farið er frá Húsavik til Akureyrar, eða frá Mývatni. Kisilvegurinn frægi er yfirleitt góöur, og eftir honum er maður á svipstundu kominn i Aðaldal og niður að Laxárvirkj- uninni. Og siðan er aö skila sér sem leiö liggur um Ljósavatnsskarö fram hjá Stóru-Tjörnum, yfir Vaðla- heiöi til Akureyrar. Vaglaskógur er reyndar forvitnilegur viö- komustaður, en sé tfminn nægur, er rétt að mæla með Fnjóskadal. Leiöin um Fnjóskadal og um Dalsmynni út á Svalbarösströnd er einkar fögur, og meö þvi aö velja hana liggur betur viö aö koma viö i Laufási og skoöa gamla bæinn þar. En nú er það Eyjafjörður sem athyglin beinist það. Þaö er vart Mývatn — • r r r\ •• 28,júlí 1974 Dagskrá 10.57 Blásið til hátíðar. ísland farsælda frón. Leikið á lúðra af efri barrni Almannagjár. 11.00 Hringt klukkunt Þingvallakirkju. 11.02 Þingfundur settur að Lögbergi. Þingsályktunartillaga um landgræðslu og gróður- verndaráætlun til minningar um 1100 ára búsetu þjóðarinnar í landinu tekin til 2. umræðu og end- anlegrar afgreiðslu. Einn alþingismaður frá hverj- um flokki tekur til máls og talar í fimm mínútur. 12.00 Hlé. 13.20 Lúðrasveitir leika á Kastölum. Rís þú, unga íslands merki, eftir Sigfús Einarsson. Lýsti sól, cftir Jónas Helgason. Öxar við ána, eftir Helga Helgason. Ég vil elska mitt land, eftir Bjarna Þorsteinsson. Blessuð sértu.sveitin mín.eftir Bjarna Þorsteinsson. Stjórnendur lúðrasveita eru Páll Pampichler Páls- son, Sæbjörn Jónsson og Ólafur Kristjánsson. 13.30 Blásið í lúðra. 13.32 Þjóðhátíð. Matthías Johannessen, skáld, formaður Þjóðhátíð- arnefndar 1974, flytur inngangsorð. 13.40 Karlakórar syngja. Víst ertu, Jesú, kóngur klár. Söngstjóri Haukur Guðlaugsson. 13.43 Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarpsorð. 13.53 Karlakórar syngja. Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Haukur Guðlaugs- son. 13.55 Þjóðarganga. Gengið undir fánum byggða frá Öxarárbrú um veg austan hátíðarsvæðis og inn á Efrivclli að norðan, og fylkt undir fánum við Fangbrekku. 13.55 Lúðrasveitir leika á Kastölum. Öxar við ána, mars cftir Árna Björnsson. Vormenn íslands, eftir ísólf Pálsson. íslands Hrafnistumenn, eftir Ernil Thoroddsen. Gamlir félagar, eftir Árna Björnsson. Fanfare, eftir Karl O. Runólfsson. 14.10 Blásið í lúðra. 14.12 Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, flytur hátíðar- ræðu. 14.35 Karlakórar syngja. Ó, guð vors lands. Söngstjóri Jón Ásgeirsson. Ætlast cr til að allir viðstaddir taki undir með karlakórunum. 14.40 Hátíðarljóð, eftir Tómas Guðmundsson. Höfundur flytur ljóðið. 14.47 Sinfóníuhljómsveit íslands. Verðlaunaverkið Tilbreytni, eftir Herbert H. Ágústsson. Páll Pampichler Pálsson stjórnar hljómsveitinni. 15.05 Blásið í lúðra. 15.07 Ávörp gesta. Lúðrasveitir undir stjórn Páls Pampichlers Páls- sonar leika söng Álandseyja. Fulltrúi Álendtnga flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng Bandaríkjanna. Fulltrúi Bandaríkjamanna flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng Danmerkur. Fulltrúi Dana flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng Finnlands. Fulltrúi Finna flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng Færeyja. Fulltrúi Færeyinga flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng írlands. Fulltrúi íra flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng Kanada. Fulltrúi Kanadamanna flytur ávarp. Lúðrasvcitir leika þjóðsöng Noregs. Fulltrúi Norðmanna flytur ávarp. Lúðrasveitir leika þjóðsöng Svíþjóðar. Fulltrúi Svía flytur ávarp. Skúli Jóhannsson, fulltrúi Vestur-íslendinga, flytur ávarp. Karlakórar syngja Þótt þú langförull legðir. Stjórnandi Jón Ásgeirsson. 16.00 Hlé. 16.01 Karlakórar syngja. Hver á sér fegra föðurland, eftir Emil Thoroddsen. Stjórnandi Jón Ásgeirsson. Þú álfu vorrar yngsta land, eftir Sigfús Einarsson. Land míns föður, eftir Þórarin Guðmundsson. ísland ögrum skorið, eftir Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi Eiríkur Sigtryggsson. 16.15 Skólahljómsveit Kópavogs. Rímnadansar, eftir Jón Leifs. Stjórnandi Björn Guðjónsson. 16.20 Halldór Laxness, rithöfundur. Ávarp í minningu bókmenntanna. 16.30 Sinfóníuhljómsveit Islands. Verðlaunaverkið Ellefu hugleiðingar um landnám, eftir Jónas Tómasson. Páll Pampichler Pálsson stjórnar hljómsveitinni. 16.45 Karlakórar syngja. Ár var alda, eftir Þórarin Jónsson. Stjórnandi Jón Ásgeirsson. Karlakórar syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands. Landið vort fagra, eftir Árna Thorsteinsson. Þér landnemar, eftir Sigurð Þórðarson. Brennið þið, vitar, eftir Pál ísólfsson. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. 16.55 Sinfóníuhljómsveit íslands og karlakórar. Minni íslands, eftir Jón Leifs. Páll Pampichler Pálsson stjórnar hljómsveitinni. 17.07 íþróttir. Glíma, sýning og jafnaðarglíma á vegurn Glímu- sambands íslands. 17.19 Hlé. 17.30 íþróttir. Frjálsíþróttir: 100 metra hlaup kvenna og 1500 metra hlaup karla á vegurn Frjálsíþróttasambands íslands. Þjóðdansar: Flokkur Vestur-íslendinga sýnir. Leikfimi: Flokkar á veguni Fimleikasambands íslands sýna. Félög og stjórnendur: Flokkur karla frá Glímu- félaginu Ármanni, stjórnandi Guðni Sigfússon. Flokkur frá fimleikafélaginu Gerplu, Kópavogi, stjórnendur Margrét Bjarnadóttir og Friðbjörn Ö. Steingrímsson. Flokkur stúlkna frá íþróttafélagi Reykjavíkur, stjórnandi Olga B. Magnúsdóttir, hljómlist Carl Billich, og flokkur stúlkna og pilta úr Húnavatnssýslum og Strandasýslu, stjórnandi Höskuldur Goði Karlsson. Flokkur stúlkna frá íþróttakennaraskóla íslands annast lokaatriði fyrir fánakveðju. Stjórnandi Mínerva Jónsdóttir. 19.20 Forsætisráðherra kveður hátíðargesti. Fánakveðja. Fánaberi Guðmundur Freyr Halldórs- son. 19.30 Þjóðhátíð lýkur. ísland farsælda frón. Leikið á lúðra af efri barmi Almannagjár.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.