Þjóðviljinn - 21.07.1974, Page 10

Þjóðviljinn - 21.07.1974, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. júll 1974. A Héraði Nú er runninn upp fimmti dag- ur ferðalags okkar. Og eflaust ætla margir að taka honum með heldur meiri ró en þeim fyrri. Nú er vel hugsanlegt að snúa sér að Vegna blaðaskrifa á slnum tima um rekstur EDDU-hótel- anna, standa sumir i þeirri mein- ingu að þau séu ekki starfrækt. Þetta er hinn mesti misskilning- ur, hóteiin starfa af fullum krafti, og þið finnið þau á eftirtöldum Hinar beinu ferðir Vængja til Mývatns eru athyglisverðar. Hægt að fljúga héðan til kl. 10 á morgni og leggja af stað aftur kl. 6 og þá kostar slik ferð með há- Helgi Pétursson hefur undan- farin sumur boðið upp á sérstakar 3 daga sumarleyfisferðir um Snæfellsnes og hefjast þær á mánudögum með brottför frá BSI þvi að stunda hið ljúfa lif á Hér- aði. Ef veðrið er gott, mun eflaust margur geta hugsað sér að flat- maga inni i Hallormsstaðaskógi, i Atlavik eða þar nærri, til kvölds. Kannski er einhver orðinn þreytt- ur á skrinukosti og vill kanna getu kokkanna á Egilsstöðum eða á Hallormsstað. stöðum: Skógum, menntaskólan- um á Akureyri, Húsmæðra- skólanum á Laugarvatni, að Húnavöllum, Eiðum, Reykjum i Hrútafiröi, Kirkjubæjarklaustri, menntaskólanum að Laugarvatni og að Varmalandi I Borgarfirði. degisverði og kynnisferð samtals kr. 5.750, en flugfarið eitt sér kostar 2.400 krónur hvora leið. Trúlega verða föstudagsferðirnar vinsælastar, en þá er boðið upp á gistingu á hótel Reynihlið (2ja manna herbergi) aðfaranótt laugardagsins og kostar slik ferð með allri þjónustu kr. 7.565. kl. 10. Gist er I Borgarnesi og Stykkishólmi og kunnugur leið- sögumaður leiðir ferðalanginn I allan sannleika um það sem fyrir augu ber. Og á Egilsstöðum er tilvalið að sinna ögn þörfum farkostsins. Kannski þarf að skipta um oliu — alveg áreiðanlega þarf að þrifa skrjóðinn og kannski fá gert við dekk. Annars er bévitans blikkbeljan ekki of góð að rúlla með okkur kringum Löginn. Eða eru menn lika eftirvæntingarfullir að kanna nágrannahéruð Egilsstaða? Hvernig væri að skreppa fram I Hjaltastaðaþinghá. Og Seyðis- fjörður — það væri eiginlega illt til afspurnar, að hafa brunað um Austfirði en gleymt að skoða höfuðstaðinn, Seyðisfjörð. Og það væri reyndar jafn slæm goðgá að koma ekki við á Eiðum, skólasetrinu fræga. En það er rétt að hafa það i huga, að allar þær leið- ir, sem hér hefur verið bent á, eru ekki farnar á fáum minútum. Og það þykir eflaust rúmlega dags- verk að aka kringum Löginn, sið- an á Seyðisfjörð og loks allt aust- ur i Njarðvik yfir Vatnsskarð. Og þvi er rétt að benda enn einu sinni á, að ferðaáætlun þessi er ekki ó- frávikjanleg. Og vonandi er eng- inn I svo mikilli timaþröng, að hann geti ekki eytt tveimur, eða jafnvel þremur dögum á Héraði og stundað „útrásir” þaðan á for- vitnilega staði. Þá væri lika hægt að slá tvær flugur I einu höggi og sinna ljúfa lifinu svolitið lika. En vonandi leggst enginn i sukk — áfangarnir, sem framundan eru, eru lika erfiðir, og öku- maðurinn verður að halda vöku sinni. Og úr þvi við erum farnir að predika, þá er rétt að minna menn á að fara varlega I Njarð- vikurskriðum, ætli menn að aka þangað. Vegurinn um Njarðvikurskrið- ur hefur verið skorinn i skriðurn- ar, en hann er breiður og alls ekki hættulegur — kannski er það krossinn við vegarbrúnina, sem vekur mönnum óhug. Krossinn þann verðum við að skoða, þvi hann er sagður mjög forn. Hann er með latneskri áletrun, og á hann er rist ártalið 1307. Er talið, að hann sé frá þeim tima, og að honum hafi verið haldið svo vel við að hann dugir enn. Þjóðsagan Hérað — Nú liggur- það fyrir blikkbelju vorri að bruna um mikið lands- svæði. Við reiknum með að vera við Mývatn næstu nótt, en þang- að er hægt að fara ýmsar leiðir og misjafnlega langar. Þeir sem ekki hafa sérstakan á- huga á Vopnafirði, Þistilfirði eða Langanesi, munu eflaust bruna beina leiö fram allan Jökuldal, siðan yfir Möðrudalsöræfi og Jökulsá á Fjöllum á brúnni við Grimsstaði og þaðan um Náma- skarð til Mývatns. En hvaða leiðir er þá um að velja? Við getum reyndar ekiö upp á Möðrudalsöræfi, skoðað þar fræga kirkju, sem Jón bóndi Stefánsson byggði á sinni tið, og kannski þegið hressingu — og sveigt siðan til austurs eftir veg- inum niður i Vopnafjörð. En það er styttri leið að aka yfir Hellis- heiði, sem hlýtur að vera fær á þessum tima, og þaðan I Vopna- fjörð. Og frá Vopnafirði er enn um leiðir að velja. Annað tveggja, hafi maður komið Hellisheiði, er að drifa sig upp á Möðrudalsöræfi og halda til Mývatns, en hitt er að aka Sandvikurheiði yfir að Bakkaflóa, þaðan um Brekkna- heiði út að Þórshöfn á Langanesi. segir, að hann hafi verið reistur á þessum stað, vegna þess að þarna hafi óvætturinn Naddi verið sung- in til sinna réttu heimkynna I neðra, og var krossinn settur þarna i öryggisskyni, svo sá vondi skratti komi ekki upp aftur. Mývatn Langanes er reyndar forvitni- legtaf ýmsum ástæðum. A nesinu sjálfu búa ekki margar mann- eskjur, þar hefur hvert býlið af öðru farið i eyði — og ekki er langt siðan þeir lögðu á flótta ofan af Heiðarfjalli, Amerikanarnir sem sátu þar i bröggum sinum og hlustuðu eftir ferðum Rússa. Herstöðin á Heiðarfjalli var sett á laggirnar á þeim tima sem Amerikanar voru hvað hræddast- ir við Rússa — og skermarnir tveir, sem enn gnæfa á fjallinu, eru eins konar minnisvarði um mestu hræðslu sem upp hefur sprottið I heimspólitikinni: Eyru Dullesar kalla sumir Langnes- ingar skermana góðu. 1 sumar var vakin athygli á óhræsilegum viðskilnaði Kananna á Heiðar- fjalli. Og þessa dagana hafa menn frá tslenskum aðalverktök- um á Keflavikurflugvelli legið við á fjallinu með jarðýtu og eru að hreinsa upp úrganginn frá Kan- anum. En það er vist óhætt að benda mönnum á forvitnilegri rústir á Langanesi, en braggahræ Kanans — og hvernig væri að skrölta alla leið út I þá frægu Skoruvik, þar sem enn er búið? En áfanginn er strangur. Við eigum eftir að aka fyrir Þistil- Hvaö fæ ég fyrir þessar 900 krónur? FÍB rekur um helgar 10-11 bila til aðstoðar við vegfarendur, og veitir ekki af, þar sem umferð er með mesta móti úti umalltland vegna þjóðhátiðar^Ein- ar Flygenring, íram- kvæmdastjóri FÍB, sagði i spjaili við fréttamann, að stað- setning bilanna væri ákvörðuð með tilliti tii þess hvar fólk kæmi helst saman um helg- arnar. Þessi þjónusta er ómissandi fyrir ferðalanginn, en samt er það svo, að margir telja 900 króna árgjald of hátt og hugsa þá ekki út I hve mikil trygging er fólgin i þvi að vera skuld- laus félagsmaður i FÍB. Félagsmenn ganga fyrir með alla þjónustu,og starfsmenn FtB sjá um að útvega vara- hluti ef með þarf, setja sig I samband við næsta verkstæði, og ef vandinn er talsverður, þá leggja FIB-menn á ráðin um hvernig menn skuli haga sér I hverju tilviki. Þetta er sem- sagt ósköp svipað og hafa heimilislækni með I ráðum. Félagsmenn fá fyrsta hálf- tima viðgerðartima ókeypis og greiða siðan 100 krónur fyrir stundarfjórðunginn. Ef draga þarf bil, þá eru fyrstu 15 km ókeypis, og ef vegalengdin er löng.fá menn verulegan afslátt. Þó að ökutæki séu nú um 63 þúsund, eru félagsmenn I FIB ekki nema 8-9þúsund, og miöað við þjónustu FIB er furöulegt, að ekki skuli fleiri sjá sér hag i að vera meðlimir, þvi ef meðlimum fjölgar verulega þá er hægt að auka fjölbreytni þjónustunnar. Félagsmenn, sem standa i bilakaupum eða telja sig hlunnfarna á verkstæðum, njóta ókeypis lögfræðiþjón- ustu, og hefur FIB tekist að leiðrétta mörg mál, og er I sumum tilfellum um allmiklar fjárhæðir að ræða. Þá hefur FIB skipt sér talsvert af klögumálum vegna lélegrar varahlutaþjónustu, enda er það dýrt spursmál fyrir bileig- anda að þurfa að láta 500-900 þúsund króna bil standa mánuöum saman vegna þess að varahlutir I bilinn eru ekki til. Þá tókst FIB eftir langt þref að fá niðurfellt gjald af útvörpum I bilum og sparaði þar með bileigendum talsverðar fjárhæðir á ári hverju. Þegar þetta er allt haft i huga þá sést, að menn fá heil- mikiö fyrir sinar 900 krónur. sj Ódýrt hringflug Hringleiðin er ekki síður áhugaverð í tengslum við flugið. Þannig hefur Flugfélag íslands tekið upp hringflug til að tengja einstaka landshluta betur saman og gefur eftirfarandi tilboð: Fyrir 7.630 krónur er hægt að ferðast hringinn Reykjavík, Isafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Horna- f jörður, Reykjavík. Þaðer hægt að byrja ferðina hvar sem er, og sé ísaf irði sleppt, þá kostar hún 6.080 krón- ur. Að auki eru allir venjulegir afslættir i fullu gildi, þ.e. fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o.s.frv. Þetta verður að teljast mjög gott boð, og skemmti- leg nýbreytni hjá Flugfélaginu. Misskilningur aö EDDU- hótelin séu ekki opin Flogiö til Mývatns og gist þar Þriggja daga ferðir um Snæfellsnes

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.