Þjóðviljinn - 26.08.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.08.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJóÐViLJINN Miftvikudagur 26. ágúst 1981 Framtíð fiskeldis, fiskveiða og fiskiðnaðar í íslenskum þjóðarbúskap „Mikið af þeirri loönu sem viö vinnum nú i fiskimjöl sem skepnufóöur og áburö þurfum viö i framtiöinni aö breyta I manneldisvöru. Hér er stórt verkefni sem gæti skapaö mikla atvinnu og mikinn gjaideyri.” ,,Við þurfum aö þróa okkar fiskvinnslu á sem flestum sviöum upp i þaö aö hún veröi fullkominn iönaöur sem framleiöir neysluvöru fyrir er- lenda kaupendur i mörgum löndum”. Val atviimugreina Möguleikar íslensks fiskeldis A undangengnum áratug á meöan nágrannaþjóöir okkar hafa veriö I óöaönn aö koma upp hjá sér eldisstöövum dýrra fisk- tegunda svo sem silungs og laxs, þá höfum viö íslendingar látiö okkur þaö nægja aö dunda viö aö rækta upp íslenskar laxveiöiár meö byggingu klakstööva og slöan hafbeitar fyrir unglax. Þetta er i sjálfu sér góöra gjalda vert svo langt sem þaö nær. En hinsvegar veröur hvorki stang- veiöi eöa netaveiöi sá atvinnu- vegur sem jafnast getur á viö fiskeldi i stöövum þar sem lax og silungur er alinn upp i heppilega slátursstærö fyrir markaöi. Stangveiöi I ánum okkar er skemmtilegt tómstundagaman fyrir þá sem hafa efni á þvi aö stunda hana og óneitanlega þar sem hún er ennþá stunduö mikil hlunnindi jaröa sem land eiga aö laxveiöiám. En sllk veiöi stendur yfir aöeins stuttan tlma á ári, og verður þvi aö flokkast undir þaö aö vera góö búbót. til laxveiði- bænda, en ekki sem beinn at- vinnuvegur. Hins vegar getur lax- og silungsveiöi veriö arövænlegur atvinnuvegur, sé vel aö honum staðið, það hefur uppbygging lax- og silungseldisstööva I Noregi og Skotlandi sannaö siöustu árin. í Noregi er nú taliö aö vinni á fiskeldisstöövum rúmlega 1000 manns allt áriö, viö sjálft eldiö, en jafn margir hafi atvinnu i þágu þessa atvinnuvegar viö störf tengd honum eins og t.d. viö sölu afuröanna, flutning , öflun og blöndun á fóöri, búnaö sjóbúra o.fl..Sem sagt fiskeldiö þar 1 landi veitir atvinnu yfir 2000 manns, allt áriö, nú þegar. Þaö veröur aö vita þaö sinnu- leysi sem átt hefur sér staö hér á Islandi i viöhorfi til laxeldismála undanfarandi áratug, á meöan nágranna þjóöir okkar hafa veriö aö fullnægja bestu mörkuðum Vestur-Evrópu meö laxaafuröum slnum, og þessi atvinnuvegur hefur getaö greitt hæstu vinnu- laun I viökomandi löndum. Hér á Alþingi okkar tslendinga hefur rikt algjör sofandaháttur I þessu mikilsveröa máli, og núna er meira en timi til kominn aö menn þar fari aö vakna af þeim svefni. Jarðhitinn veitir íslandi sérstöðu í laxeldismálum Viö tslendingar getum haft þá sérstööu I laxeldismálum fram yfir margar aörar þjóöir, aö viö getum haft kjörhita I laxeldisbúr- um allt áriö um kring, og þurfum þar af leiöandi ekki að vera háöir sveiflum I sjávarhita ef viö notum jaröhita þar sem hann er fyrir hendi til þess aö ráöa hitastigi i sjóeldisbúrunum. Og þar sem laxinn er fiskur sem lifir við mátuleg skilyröi I kaldtempruö- um sjó, þá þarf tiltölulega litinn viöbótarhita til þess aö hafa hér æskilegustu skilyröi 1 eldisbúrum, þar sem jaröhiti er fyrir hendi. Undir slíkum kringumstæðum eiga laxeldisbúrin að byggjast á landi og sjórinn aö dælast upp I þau. Annars eru áreiöanlega lflca til staöir hér á tslandi þar sem hægt er aö ala upp lax og silung I netabúrum I sjó eins og Norö- menn hafa gert meö góöum árangri á undanförnum árum. Góö skilyröi eru hér til fóðuröfl- unar og óviöa. betri fyrir laxfiska. Má þar nefna loönu, smá krabba- dýr allskonar svo sem ljósátu og rauöátu aö ógleymdum úrgangi frá rækjuvinnslu sem er mjög gott fóöur til aö fá rauöbleika lit- inn i fiskvöövana. Megin uppi- staöan i norsku fiskeldisfóöri aö udnanförnu hefur veriö loðna sem talin er mjög góö til þessa hlut- verks. Þróun íslenskra fiskveiða Siöan islenska fiskveiöiland- helgin var færö út i 200 milur og viö losnuðum viö hina stóru er- lendu veiöiflota af miöunum, þá hefur fiskafli landsins fariö hraö- vaxandi meö hverju ári. Þorsk- aflinn sem ýmsir báru kviöboga ' fyrir aö yröi lengi aö komast I eölilegt horf hefur vaxið meö risaskrefum frá ári til árs, þrátt fyrir eölilegar hömlur sem á veiöina hafa veriö lagöar árlega. Þaö segir sig sjálft, aö okkur ber skylda til aö nytja alla fiskistofna landgrunnsins, en höfum ekki siö- feröilegan rétt til aö beina allri okkar sókn i þorskstofninn einan. Ég birti hér meö tölur Fiski- félags íslands um aukningu þorskaflans sjö siöustu árin, sem prentaöar eru I timariti félagsins Ægi. Allt eru þetta endanlegar tölur, nema frá s.l. ári en þar veröur endanlegur þorskafli eitt- hvaö hærri. tonn Ariö 1974 241.0 Ariö 1975 265.8 Ariö 1976 278.1 Ariö 1977 329.7 Ariö 1978 319.7 Ariö 1979 360.1 Ariö 1980 426.2 A þessu timabili hefur heildar- botnfiskaflinn vaxið úr 408.2 tonn- um 1974 i 655.3 tonn samkvæmt bráöabirgöatölum 1980. Aö visu hefur fiskiskipaflotinn vaxiö mikiö á þessu tímabili, sérstak- lega hefur togurum fjölgaö mikið. En þetta sýnir aö aukin sókn hefur gefiö ört vaxandi heildar- afla. Aö sjálfsögöu eru takmörk fyrir þvl hvaö ört má auka sókn- ina I þorskstofninn miöaö viö afla s.l. árs, þannig aö um skynsam- lega nýting sé aö ræöa, þar til náö veröur hámarksnýtingu I meöalári, og vandséö nú hver hún gæti oröiö. En fram aö þessu sýn- ist mér, aö aukinn afli hafi haldist i hendur viö aukna sókn. Hins- vegar veröur þaö aö segjast, aö gæöi aflans þyrftu I mörgum til- fellum aö vera meiri heldur en þau hafa veriö aö undanförnu. A þvi sviöi tel ég aö skórinn kreppi haröast aö I okkar fiskveiöimál- um. Stjórnun fiskveiðanna á aö mlnu viti aö beinast aö þvi, aö auka þorskveiöar meö linu en minnka þær aö sama skapi meö netum. Þannig kæmi verömeiri afli aö landi til vinnslu. Neta- veiöar geta veriö hagkvæmar eftir aö fiskur er genginn á grunn- miö á vetrarvertíö sé netanotkun stillt I hóf. En veiöar meö þorska- netum á 300 faöma dýpi eöa enn- þá meira dýpi, þær skila mjög gölluöu hráefni til allrar vinnslu og eru þvf óskynsamlegar frá þjóöhagslegu sjónarmiöi. Þá er llka nauösynlegt aö samræma betur en gert hefur veriö hingaö til, veiöarog vinnslu. Þaö er ekki Jóhann J.E. Kúld fiskimá/ forsvaranlegt aö fiskur sé iátinn stórspillast á meöan hann blöur vinnslu. Hér vantar betri skipulagningu svo veiöar og vinnsla haldist I hendur. Þegar mikill afli berst á land eins og stundum gerist á vetrarvertíö, þá þarf aö skipta honum strax niöur á vinnslu- greinar, en ekki halda t.d. áfram meö vinnslu á frystingu eingöngu þar til hráefniö er oröiö mjög lélegt, en þá fyrst setja þaö i aöra vinnslu svo sem söltun eöa herslu. Þannig geta oft farið mikil verö- mæti til spillis aö óþörfu. Þá vil ég benda á þaö hér, að mikil afturför varö í saltfisk- verkun á togarafiski þegar fariö var aö salta Isfisk i landi úr togur- unum i staö þess aö vinna fiskinn I salt um borö. Þessu mætti breyta og auka þannig verömæti aflans, ef þorskur I afla stóru togaranna sem eru nú helst til lengi I veiöi- ferö,fyrir frystihús, væri unninn I salt um borö fyrrihluta veiöi- feröar. Eftir aö hausinga- og flatn ingsvélar komu til sögunnar, þá er slik tvlskipting vel fram- kvæmanleg enda framkvæmd hjá öörum fiskveiðiþjóðum, svo sem Norömönnum meö mjög góöum árangri. Úrvinnsla fiskaflans er ekki minna atriði en sjálfar veiðarnar Afkoma sjávarútvegsins á hverjum tlma veltur ekki minna á gæöum hráefnisins og úrvinnslu aflans heldur en aflamagninu sjálfu. Hér eigum viö íslendingar talsvert ólært ennþá. Viö þurfum aö þróa okkar fiskvinnslu á sem flestum sviöum upp I þaö aö hún veröi fullkominn iönaöur sem framleiöir neysluvöru fyrir er- lenda kaupendur I mörgum lönd- um. Og mikiö af þeirri Ioönu sem viö vinnum nú I fiskimjöl sem skepnufóöur og áburö þurfum viö I framtiöinni aö breyta I mann- eldisvörur. Hér er stórt verkefni sem gæti skapaö mikla atvinnu og mikinn gjaldeyri eftir aö nokkur tæknileg atriöi hafa veriö leyst. Þá þurfum viö aö vinna okkur grásleppuhrogn I Kavlar fyrir dýra markaöi, stofna til meiri vinnslu hér innanlands á frosnum fiski fyrir Evrópumarkaö, t.d. fyrir innkaupasambönd hótel- hringa, eins og Findus hefur gert I Hammerfest og fullvinnsluverk- smiöja Frionor I Þrándheimi svo dæmi séu nefnd. Þá þurfum viö smámsaman aö breyta saltfiskútflutningi okkar I fullverkaöan fisk, auka niöursuöu á fiskafuröum til útflutnings og gera fiskafuröir okkar sem fjöl- breytilegastar fyrir erlenda neyt- endamarkaöi. Þá hef ég þaö á tilfinningunni, aö hægt sé aö nota ódýrar fiskteg- undir I kexframleiöslu og þannig framleiöa próteinauöuga fæöu sem heföi þann kost aö hafa mikiö næringargildi og næstum ótak- markaö geymsluþol, og sem hægt væri aö flytja á markaö án alls kælibúnaöar hvar sem væri I heiminum. Þaö er áreiöanlegt, aö mögu- leikar íslenskrar fiskvinnslu eru ekki tæmdir eins og ýmsir skóla- spekingar hafa veriö aö halda aö þjóöinni, á siöustu árum. Þaö mætti miklu fremur segja, aö viö ættum flest eftir, þar til fisk- vinnsla okkar heföi breytst I full- kominn iönaö á mörgum sviöum. Þegar menn eru aö tala um verkefni fyrir komandi framtlö, þá er ekki forsvaranlegt, aö hlaupa frá sllkum verkefnum óleystum yfir I óaröbærari verk- efni. Hér þarf meö opinberu átaki aö rlöa á vaöiö, koma upp forustu sem kannar möguleika á fjöl- breyttari framleiöslu úr hráefn- um frá sjávarútvegi og kanna markaði fyrir sllka framleiðslu. Þaö mætti hugsa sér opinbert átak á þessu sviöi, hliöstætt þvi þegar Fiskimálanefndin var brautryöjandi I þvi aö kanna möguleika fyrir frystihúsarekstri á lslandi og markaöi fyrir þær af- uröir. Sökum smæöar þjóöarinnar, sé ég engan annan aöila sem gæti tekiö sllkt verkefni aö sér. Þaö fjármagn sem á kreppuárunum var lagt fram af litlum efnum svo Fiskimálanefnd gæti unniö þaö hlutverk, sem henni var faliö á þeim tlma, — þaö liefur ekkert fjármagn á íslandi skilaö jafn miklum gróöa, hvorki fyrr né síö- ar. Þvl engin llkindi eru til aö frystihúsa uppbyggingin heföi oröiö jafn ör, án brautryöjenda starfs Fiskimálanefndar. Val atvinnugreina Þróttmikill sjávarútvegur, út- gerö og fiskvinnsla, hefur veriö og er undirstaöa margs konar iönaðar sem þróast hefur I skjóli Islenskrar sjósóknar og vinnslu. Meö aukinni úrvinnslu aflans I landinu, væri ekki aöeins veriö aö undirbyggja sjálfan sjávarútveg- inn meö traustari stoöum en hingaö til, heldur kæmi llka I kjölfar þess margvlsleg önnur iönaöaruppbygging, sökum auk- ins fjármagnsstreymis út I þjóö- Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.