Þjóðviljinn - 26.08.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.08.1981, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 26. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJIINN — SÍÐA 13 Jk. LAUGARAS Símsvari 32075 Amerika //Mondo Cane'' Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirborftinu I Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Fjörug og skemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Hestaguðinn Equus. (Equus) HAFNARBIÓ Kvenhylli og kynorka Bráðskemmtileg og fjörug,- og djörf ensk gamanmynd i litum. Bönnuft börnum Islenskur texti Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. V 1893« Richard Burtons besta hlut- verk. Seinni ára. Extrabladet. Leikurinn er einstæöur og sagan hrifandi. Aktuelt. Lelkstjóri: Sidney Lumet Aöalhlutverk: Richard Burton, Peter Firth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC , FYRIR ALLA Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal og Glenda Jackson. » Sýnd kl. 5, 9 og 11. I Midnight Express (Miönæturhraðlestin) Heimsfræg amerisk kvikmynd I litum. Endursýnd kl. 7. Bönnuö innan 16 ára. Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk kvikmynd. með I)on Scardino og Catlin O’Heaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. m K....... ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef alllr tileinka sér þá reglu * mun margt beturfara. IFEROAR Slmi 11384 Svik aö leiðarlokum (The Hostage Tower) Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. — Bönnuö börnum. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■ salur »1 w' AtjATUA ( UKISlll S Mirror Crack’d Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á isl. þýöingu, meö ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur \ „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferö ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn verða aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sími 11475., Hann veit aö þú ert ein Bonnie og Clyde Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerö hefur veriö, byggö á sönnum atburöum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum viö metaösókn. Ný kópia i litum og meö isl. texta. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hack- man. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lili Marlene Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Tapað fundiö (Lostand Found) islenskur texti Nýjasta myndin, sem byggö er á sögu ALISTAIR MacLEAN, sem kom út i Is- lenskri þýöingu nú i sumar. Æsispennandi og viöburöarrik frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hlaupið i skarðið Sýnd kl. 7 Sími 1154-r.; Lokahófið Fjörug og skemmtileg, dálltiö djörf... ensk gamanmynd i lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — íslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA. var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. -------salur ID>. Ævintýri leigubílstjorans apótek tilkynningar Ilelgar-, kvöld— og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik 21.—27. ágúst er I lloltsapóteki og Laugavegsapótcki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes.— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 5 11 66 Garöabær— simi 5 11 66 Happdrætti Þroskahjálp Dregiö hefur veriö i almanakshappdrætti landssam- takanna Þroskahjálp fyrir ágústmánuö. Upp kom númeriö 81798. ósóttir vinningar eru: Janúar 12168 febrúar 28410 mars 32491 mai 58305 júli 71481 óskilamundir frá Stokksnesgöngunni Hvit útprjónuö lopahúfa og háir hvitir lopavettlingar, sem skildir voru eftir i rútu i Stokks- nesgöngunni, eru i 'óskilum hjá Úrsúlu, sem hægt er aö ná I eftir kl. 19 á kvöldin i sima 22602. ferdir SÍMAR. 11/98 ug 19533. Slökkvilib og sjúkrahilar: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— GarÖabær— simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús Ferö noröur fyrir Hofsjökul 27.-30. ágúst (4 dagar) Gist á Hveravöllum og Nýjadal. Ekiö frá Hveravöllum norður fyrir Hofsjökul um Asbjarnarvötn og Laugafell til Nýjadals. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag islands. söfn Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milJi kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdcild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. lleilsuverndarstöb Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilib — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspilalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 t>g 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælib — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstabaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin ab Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeilöar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreyU Opiö á sama tima og veriö hei- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustöbinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitaian- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavarbstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. minningarkort Þjóbminjasafnib: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 - 16. Stofnun Arna Magnússonar Arnagaröi viö Suðurgötu. — Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. Árbæjarsafn er opiö frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. ’Ujóðbókasafn — Hólmgaröi 3', s. 86922. OpiÖ mánudaga — lostudaga kl. 10—16. Hljóö- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn Hofsvalla- götu 16, s. 27640. OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Lcácaö i' júlimánuöi vegna sumarleyfa. BUstabasafn— Bt .taöakirkju, s. 36270. OpiÖ mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. LokaÖ á laugardög- um 1. maí—31. ágúst. Bókabilar — BækistöÖ Í Bú- staöasafni, s. 36270. Viökomu- staöir viös vegar um borgina. Bókabllar ganga ekki i júll- mánuöi. Aöalsafn— Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0piö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokaö á laugard. 1. mai'—31. ágúst. Abalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aö vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. JUli: Lokað vegna sumar- leyfa. AgUst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Sértítlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sdlheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokaö á laug- ard. 1. maí—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Si'matimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Bókasafn Seltjarnarness: OpiÖ mánudögum og miöviku- dögum kl. 14 - 22. ÞriÖjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. Minningarspjöld Liknarsjóbs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Styrktar- og minniifgarsjóbs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris I simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vifilstööum simi |42800. alla leiðina heim. Ég labba! i útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorb. AsgerÖur Ingimars- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat I þýöingu Unnar Eiriksdóttir. Olga Guörún Arnadóttir les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. UmsjónarmaÖur: GuÖmundur Hallvarössön. 10.45 Kirkjutónlist. Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur verk eftir Buxtehude, Vogler, Kellner, Bull og Bach á orgel Hafn- arfjaröarkirkju. 11.15 Ofsóknir á hendur Bahái- um I íranHalldór Þorgeirs- son segir frá. 11.30 Morguntónleikar. Aimée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarskólans I Paris leika Sembalkonsert eftir Francis Poulenc, Georges Prétre stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mib- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Mibdegissagan: ,,A ódá- insakri” eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýöingu sina (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 SÍÖdegistónleikar. Jean-- Rodolphe Kars leikur á planó Sex prelúdiur eftir Debussy/ Gérard Sousay syngur Þrjú lög eftir Henri Duparc. Dalton Baldwin leikur meö á pianó/ Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Sellósónötu nr. 2 i g-moll op. 98 og Papillion i A-dúr op. 77 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Sagan: „Kúmeúáa, son- ur frumskógarins” eftir Ti- bor Sekelj Stefán Sigurös- son les eigin þýöingu (2)w 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Einsöng- ur. Elin Sigurvinsdóttir syngur lög'eftir Siguringa E. Hjörleifsson og Sigurö Þórarinsson. GuÖrún Krist- insdóttir leikur meö á pianó. b. MannskaÖinn á Fjalla- baksvegi. Frásaga eftir Pálma Hannesson rektor, um helför fjögurra manna haustiö 1868. Siguröur Sig- urmundsson i Hvltárholti les.c. ,,Hvar er blærinn sem þaut i gær?” Þórunn Elfa Magnúsdóttir les nokkur ljóö eftir Guöfinnu Jónsdótt- ur frá Hömrum. d. Eitt sumar á slóðum Mýra- manna. Torfi Þorsteinsson frá Haga i HornafirÖi segir frá sumardvöl I BorgarfirÖi áriö 1936. Atli Magnússon les fyrri hluta frásögunnar. e. Kórsöngur. Liljukórinn syngur Islensk lög undir stjórn Jóns Asgeirssonar. 21.30 (Jtvarpssagan: ,,Mabur og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannes- son leikari les (23). 22.00 Hljómsveit Angelos Pinto leikur subur-ameriska dansa. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar. Grace Bumbry og Anneliese Roth- enberger syngja atriöi úr „Orfeusi og Evridisi” eftir Cristoph Willibald Gluck meö Útvarpskórnum og Ge- wandhaushljómsveitinni I Leipzig, Vaclav Neuman stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.50 Dallas. Tiundi þáttur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.35 Eru úranbirgbir heims- ins á þrotum? Framan af öldinni þótti úran gagnslaus málmur, en á slöustu ára- tugum hefur eftirspurn auk- ist gífurlega. Menn héldu, aö þessi málmur myndi endast um ófyrirsjáanlega framtiö, en nú hefur komiö i ljós aö hann kann aö veröa uppurinn um næstu alda- mót, ef nýjar námur finnast ekki. Heimildamynd frá BBC. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Dagskrárlok gengið Bandarikjado\lar .. Sterlingspund ..... Kanadadollar ..... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskurfranki .. Belgiskur franki .. Svissneskur franki liollcnsk florina .. Vcsturþýskt mark ttölsk lira ..... Austurriskur sch.. Portúg. cscudo ... Spánskurpeseti .. Japansktyen ..... trskt pund....... Feröam.- gjald- Kaup Sala eyrir " 7.540 7.560 8.3160 ” 13.790 13.826 15.2086 ’‘ 6.228 6.245 6.8695 ’ 0.9616 0.9641 1.0606 • 1.2271 1.2304 1.3535 •' 1.4248 1.4286 1.5715 1.6410 1.8051 1.2605 1.3866 0.1856 0.2042 •• 3.4667 3.4759 3.8235 2.7214 2.9936 3.0204 3.3225 0.00606 0.0067 0.4305 0.4736 0.1138 0.1252 0.0754 0.0834 0.03286 0.0362 11.053 12.1583 SDR (sérstSk drattarr. 19 /08 8.4706 8.4933

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.