Þjóðviljinn - 26.08.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.08.1981, Blaðsíða 14
1 4 StÐA — ÞJODVILJINN Miðvikudagur 26. ágúst 1981 Meðalgengi Vestur-Evrópumynta hefur lækkað um 5% frá áramótum gagnvart íslensku krónunni: Erfið staða iðnaðar Meðalgengi krónunnar verður óbreytt næstu mánuði í frétt frá Seðlabankanum i gær er gerð grein fyrir ákvörðun um gengisbreytinguna meö svo- felldum hætti: Þeirri stefnu hefur verið fylgt i gengismálum hér á landi frá siðastliðnum áramótum að halda meðalgengi islenzku krónunnar sem stööugustu gagnvart erlend- um gjaldmiðlum. Hefur einungis verið gerð ein gengisbreyting á þessu timabili, og er meðalgengi krónunnar nú aðeins 3,85% Iægra en það var i upphafi ársins. Þessi gengisstefna hefur haft tviþættan tilgang: annars vegar að auka traust almennings á peningaleg- um verðmætum i kjölfar gjald- miðilsbreytingarinnar, en hins vegar að hamla gegn vixlhækkun- um verðlags og kaupgjaids. Hef- ur umtalsverður árangur náðst varðandi þetta hvort tveggja og hefur hann stuölað að þeirri hjöðnun verðbólgu, sem átt hefur sér stað á árinu. Að öðru leyti hefur gengisþró- unin einkennzt af miklum breyt- ingum á stöðu helztu viðskipta- mynta, en þar skiptir mestu mjög mikil hækkun á gengi Bandarikjadoilars gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Þar sem gengi islenzku krónunnar hefur verið bundið við vegið meðal- gengi, hefur þetta haft i för með sér annars vegar hækkun á gengi Bandarikjadollars, gagnvart islenzkri krónu, en hins vegar verulega lækkun á gengi Evrópu- gjaldmiðla, en hún hefur mjög bitnað á framleiðslugreinum, er selja á Evrópumarkaði eða keppa við innflutning þaðan. Miðað við gengisskráningu i dag hefur meðalgengi Vestur-Evrópumynta gagnvart islenzku krónunni lækkaö um 5% frá áramótum, metið eftir hlutdeild landanna i viöskiptum við Island, en t.d. má nefna, að sterlingspund hefur lækkað um 7,4% dönsk króna um 7% og þýzkt mark um 5,3%. Hefur þetta valdið verulegum erfiðleik- um bæði fyrir margar greinar út- flutningsframleiðslu og sam- keppnisiðnað. Við þennan sérstaka vanda, er stafar af hækkun á gengi islenzku krónunnar gagnvart mörgum mikilvægum samkeppnislöndum bætist svo almenm rýrnun á sam keppnisstöðu atvinnuveganna, er felst i þvi, að verðbólga og kostn- aðarhækkanir hér á landi eru enn verulega umfram þaö, sem á sér stað i helztu viðskiptalöndum tslendinga. Eru nú framundan enn frekari kostnaðarhækkanir i kjölfar tæplega 9% hækkunar visitölu framfærslukostnaðar 1. ágúst sl. Af þessum ástæðum telur bankastjórn Seðlabankans óhjákvæmilegt, að meðalgengi islenzku krónunnar verði nú breytt bæöi með tilliti til gengis- þróunarinnar að undanförnu, einkum i Evrópu, svo og með hliðsjón af þeim kostnaðarhækk- unum, sem framundan eru. Hún hefur þvi i dag ákveðið, að höfðu samráði við bankaráð og að fengnu samþykki rikisstjórnar- innar, að hækka meðalgengi erlendra gjaldmiðla um 5%, en það hefur i för með sér 4,76% gengislækkun krónunnar. Er jafnframt áformað að halda þessu meðalgengi islenzku krón- unnar óbreyttu næstu mánuði með sama hætti og að undan- förnu, enda komi ekki til veru- legrar hækkunar á gengi islenzku krónunnar gagnvart helztu Evrópumyntum. Gengisbreyting þessi kemur ti framkvæmda með fyrstu gengis skráningu Seðlabankans i fyrra málið, miðvikudaginn 26. ágúst Fiskimál Framhald af bls. 10. lifið frá þessum undirstöðu at- vinnuvegi okkar. Til framangreindrar atvinnu- þróunar þurfum við aukna raf- orku sem selja þarf á sannvirði. Sumir menn vilja miða rafvæð- ingu komandi ára fyrst og fremst við rekstur stóriðju i landinu. Ég vil engan veginn útiloka stóriðju i einhverjum mæli, ef þörf verður fyrir hana. En I þvi sambandi vil ég benda á eftirfarandi: I fyrsta lagi. Stóriðja er hráefnisfram- leiðsla i næstum þvi öllum tilfell- um, sem veitir litla atvinnu miðað viö það fjármagn sem til hennar þarf. I ööru lagi, fylgir flestri stóriðju mikil mengunar- hætta, sem menn hafa ekki ennþá fullkomna þekkingu á. 1 þriöja lagi. Stóriðjuframleiðsla I formi málm- og efnavinnslu er meira háð markaðs-verðsveiflum og sölutregöu á mörkuðum heldur en t.d. fiskiðnaöur og önnur mat- vælaframleiðsla. I fjórða lagi. Af framangreindum orsökum getur fylgt þvi fjárhagsleg áhætta ef dvergþjóö byggir að verulegum hluta afkomu sina á stóriöju- rekstri. Allt þetta þarf aö vega og meta, þegar velja skal atvinnu- greinar, sem henta litilli þjóð til lifsframfærslu nýrra þjóöfélags- þegna á komandi árum. Að siðustu vil ég á þaö benda að fullkomin úrvinnsla hráefna er traustasta undirstaða nútima þjóöfélags. En mikil vinnsla og sala hráefna til annrra þjóða til- hevrir nýlendustiginu. ÞORVALDUR ARI ARASON hn Lögmanns- og fyrirgreiflsiustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk Leiguíbúðir Framhald af bls. 3 styddi þessa tiliögu eindregið enda væri það i samræmi við boð- aða stefnu flokksins og hefði hann m.a. lagt áherslu á það fyrir slð- ustu kosningar að Reykjavíkur- borg byggði upp leiguibiiðakerfi. Flokkurinn færi með stjórn i byggingasjóði borgarinnar og hefði þar átt þátt i þeirri ákvörð- un sem þar var tekin. Aðspurður um hvort hann teldi að unnt væri að ganga lengra i kaupum á eldra húsnæði til leigu sagði Björgvin að hann teldi að þetta væri hæfilegt skref að stíga nú, framhaldið yrði síðan að skoðast i ljósi reynslunnar. Höf- uðáherslan yrði að vera á bygg- ingu húsnæðis til leigu. Hann benti einnig á að ákvarðanir sem þegar hefðu verið teknar i borg- arstjórn þýddu að byggðar yrðu 100 leiguibúðir á vegum borgar- innar næstu ár auk annarra að- gerða sem ákveðnar hefðu verið til lausnar á húsnæðisvandanum. En þessar ákvarðanir takmörk- uðu lika það fjármagn sem til ráðstöfunar væri og borgin yrði að velja á milli þess hvort hún vildi byggja eða kaupa notað hús- næði. Björgvin kvaðst ekki vilja tjá sig um það nú hvort borgin ætti að stofna til sérstakrar leigumiðlun- ar á eigin vegum. Hann kvaðst hins vegar vilja benda á það að taka Kaupmannahöfn, væru i gildi lög sem kæmu i veg fyrir að húseigendur létu húsnæði sitt standa autt og ónotað. 1 slikum tilvikum gætu viðkomandi sveit- arfélög gripið fram i og kom ið þvi ikring að húsnæðið væri leigt Ut. Björgvin kvaðst þeirrar skoðunar að eins og hUsnæðisvandinn væri vaxinn hér ættiað taka það til at- hugunar hvort hliðstæð laga- heimild væri ekki timabær hér. — j Menning Framhald af bls. 4 þau tekin fyrir á föstudag. Fram- sögumenn eru Pálmi Jónsson form. Rafmagnsveitna rikisins, Hörður Jónsson framkvstj. Iðn- þ-óunardeildar Iðntæknistofnun- arinnar, Finnbogi Jónsson deild- arstjóri i iðnaðarráðuneytinu og Gunnar Ragnars framkvstj. Slippstöðvarinnar á Akureyri. Þingið verður sett kl. 3 á fimmtudag af Bjarna Aðalgeirs- syni bæjarstjóra á Húsavik og verða þá lagðar fram tillögur, ársreikningur, fjárhagsáætlun og skýrsla fra mkvæmdast jór a Fjdrðungssambandsins. Um kvöldið kynnir örn Ingi áður- nefnda menningarkönnun, Ólafur Stdnn Valdimarsson kynnir út- tekt á stöðu samgöngukerfis á Norðurlandi og Askell Einarsson athuguná skiptingu rikisútgjalda eftir landshlutum. Almennar um- Verkamenn — trésmiðir Viljum ráða vana verkamenn og trésmiði. Upplýsingar i sima 28475 i vinnutima. / / Istak — Islenskt verktak hf. Lausar stöður Bændaskólinn á Hólum óskar eftir að ráða i eftirtalin störf i vetur: Ráðskonu við mötuneyti skólans Fjósameistara við skólabúið Upplýsingar gefur skólastjóri. Skriflegar umsóknir sendist skólanum sem fyrst. La ndbúnaðarráðuney tið 25. ágúst 1981 Skólastjóra og kennara vantar við Grunnskóla Hellissands. Æskilegar kennslugreinar enska, danska og iþróttir. Umsóknarfrestur er til 5. sept. Upplýs- ingar veitir skólanefndarformaður i sima 93-6605. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Orkustofnun óskar að ráða vanan vélritara. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til Orkustofnunar, Grensásveg 9, fyrir 1. september n.k. Orkustofnun Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Raufarhöfn. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón Magnússon, i sima 96- 51164. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónu$tuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanþmer: 85955 viða erlendis, til dæmis mætti Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. itcuiu vtiua oiuucgiö w ivoiuuag, afgreiðsla mála á föstudag og i þinglok býður bæjarstjórn Húsa- vikur þingfulltrúum og gestum til kvöldfagnaðar. Fjöldi tillagna liggur fyrir þinginu, ma. um aukna valddreif- ingu, jöfnun kostnaðar vegna þjónustu, atvinnumálaráðstefnu, um menningar- og menntamál, kirkjulega miðstöð að Hólum I Hjaltadal, uppbyggingu Hóla og landbúnaðarráðstefnu, aukin áhrif á stjórn vegamála, aukna starfsemi ri'kisfjölmiðla á Norð- urlandi, iðnþróun og staðarval stærri iðnreksturs, skipulag sam- gangna, uppbyggingu flugvalla, skipulagsmál, viðskipti og þjón- ustu og fleira. Blaðbera vantar strax! Hverf isgata — Lindargata Efstasund — Skipasund Suðurhólar — Ugluhólar uúBmnNN SÍÐUMÚLA 6. SfMI 81333 Áskrif t - kynning YEn'YANiiDH LAUNAFOLKS vid bjódum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánadamóta. Kynnist bladinu af eigin raun, látid ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjódviljanum. sími 81333 DJÖÐV/U/NN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.