Þjóðviljinn - 20.09.1985, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.09.1985, Blaðsíða 8
GLÆTAN SammyHagaríVan Halen Félagarnir David og Eddie á sviði í Los Angeles í fyrra og virðist fara vel á með þeim í hita leiksins. David Lee Roth hætti, eins og frést hefur, í Van Halen, eftir allar vinsældirnar sem hann hlaut, og nýturenn, í kjölfar gömlu slagaranna sem honum datt í huga að syngja inn á plötu á eigin spýtur. Eddie Van Halen, gítarleikar- inn góði, varð dálítið mikið fúll þegar David rauksvonafyrir- varalaust í burt, því að hann var búinn að bíða eftir honum í lengri tíma með fullt af efni í fórum sínum handa Van Hal- en hljómsveitinni á nýjaskífu. „David hætti til að gerast kvik- myndastjarna, það er sama hvað hann segir. Hann var jafnvel svo ósvífinn að biðja mig að gera kvikmyndamúsík fyrir sig. Ég er að leyta að nýjum söngvara, því að ég á svo mikið af lögum tilbún- um - lögum sem David hefði hvort sem er ekki langað til að syngja. Þau eru of melódísk fyrir hann. Ef hann getur ekki öskrað þau, lendir hann í vandræðum. Ég er búinn að bíða eftir honum síðan í desember og nú kennir hann mér um hvernig komið er! Það er fáránlegt að þessu sam- starfi skuli nú lokið - í 12 ár hef ég mátt þola þessa vitleysu“. Þetta segir Eddie Van Halen um brottför Davids Lee Roth úr Van Halen. Hins vegar tókst honum að fá mann í staðinn. Sá heitir Sammy Hagar og er banda- rískur sólóþungarokkari, söng- vari og gítarleikari, með sítt hár og ljósa lokka, allur hinn föngu- legasti piltur. Hann var hér til foma í hljómsveitinni Montrose, þungarokksveit á bresku línunni og þótti góð. Sammy Hagar hefur síðan gefið út a.m.k. tvær sóló- plötur sem selst hafa vel í Amer- íku og þykir drengurinn hinn besti gítarleikari í ofanálag við ágætis söng sinn. Nú er bara að bíða og sjá hvernig hann aðlagast Van Halen og aðdáendum þess vel leikandi bands. A - Rolling Stone - PK) m i mp- W. m ílí»n I >b i b«» A R .*iom | miqqftrt I Misoedt I »1 tfíiwt r (itmzm 1 ÍWtÍ&tM , t «wl f iftitimftt« ■ g&m Srof » írt it»oY‘ » ft mmi B H* ,b»*« í'isil Ytymtém »rtf * f a*í »Íbto3 n m if Hsi i *vta f mt B sfrr« W\ Br.j' ,io B ■ ■ Jr. ■ ■><;.«) jB mj ■ u f*»i i W fftrff wl Rrt ,mm 6Ö L smttfá ®f IL **li fsrff ohl Hbl David Lee Roth á hljómleikaferðalagi í búningsherbergi í Þýskalandi ásamt Eddie Van Halen og eiginkona hans Valerie Bertinelli leikkona: „Við erum löngu hætt að rífast og verðum æ hamingju- með lífvörðum sínum til beggja handa. samari með hverri mínútunni", segir Eddie um sambúðina. Vinsældalistar Þjóðviljans Felíahellir ( 1) 1. Im a lover - Andrea ( 2) 2. Dancing in the street - Bowie, Jagger (-) 3. Tarzan boy - Baltimora (-) 4. Secret - Prince o.fl. (-) 5. Secret - OND (-) 6. You can win if you want - Modern talking ( 9) 7. Stronger together - Shannon (-) 8. Peeping Tom - Rockwell ( 7)10. You are my heart you are my soul - Modern talking Grammið (1) 1. Little Creatures -Talking Heads (3) 2. Kona - Bubbi Morthens (-) 3. Brothers in Arms - Dire Straits (2) 4. The Eternal Traveller - Niels Henning Örsted Pedersen (-) 5. Network - Robert Fripp (-) 6. Steve McQuinn - Prefab sprout (5) 7. Skemmtun - Meö nöktum (8) 8. Theams 2 - Psychic TV (6) 9. Fables of the Rem - Rem (-) 10. Immigrant - Gene loves Jezebel Rás 2 ( 1) 1. Dancing in the sfreef - Jagger/Bowie ( 2) 2. Rock me Amadeus - Falco (10) 3. Part tlme lover - Steve Wonder ( 3) 4. In to the groove - Madonna (11) 5. You can win if you want - Modern Talking ( 5) 6. Shave the disease - Depeche Mode (26) 7. Unkiss that kiss - Stephan A.J. Duffy ( 4) 8. Tarzan boy - Baltimore ( 6) 9. Peeping Tom - Rochwell ( 7)10. Money for nothing - Dire Straits 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. september 1985 e - Mrtwiitíuwasei .v» .-n ’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.