Þjóðviljinn - 20.09.1985, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 20.09.1985, Blaðsíða 18
ALÞYÐUBANDAIAGIÐ HAUSTMÓT TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR hefst að Grensásvegi 46 sunnudaginn 22. september ki. 14. í aðalkeppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjón af ELÓ-skákstigum. Tefldar verða ellefu umferðir í öllum flokkum. öllum er heimil þátttaka. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudög- umkl. 19.30. Biðskákadagarákveðnirsíðar. Skráning i mótið fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20- 22. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardaginn 21. september kl. 14 — 18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardaginn 28. september kl. 14. Tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi og tekur sú keppni þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Námsstefna um nýjasókn í atvinnulífinu Síðustu forvöð að skrá sig. - Hafið samband við skrifstofu ABsími 17500 Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46 R., símar 83540 og 81690. Læknar Eftirtaldar stöður heilsugæslulækna eru lausar til skemmri eða lengri tíma: Dalvík H 2; ein staða, sem er laus strax til 31. ágúst 1986 eða til skemmri tíma eftir samkomulagi. Vopnafjörður H 1 ein staða frá 1. okt. 1985 til 31. ágúst 1986 eða til skemmri tíma eftir samkomulagi. Þórshöfn H Tjein staða frá 1. nóvember 1985 til skemmri eða lengri tíma eftir samkomulagi. Allar frekari upplýsingar veitir landlæknisembættið, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 27555. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 13. september 1985. Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress." Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljaiis, sími 813 33 Laus hverfi: Flyðrugrandi, Boðagrandi, Skipasund - Efstasund, Unufell, Torfufell, Keilufell, Möðrufell, Jórufell. Það bætir heilsu oe hae að bera út Þjóðviljann BetraUað FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. UUMFERÐAR , ráð y Alþýðubandalagið efnirtil náms- stefnu um nýja sókn í atvinnulíf- inu sunnudaginn 22. september að Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Námsstefnan hefst kl. 10 árdegis og stendur hún til kl. 18. Matur verðurframreiddurkl. 12-13. Þátttökugjald með matar- og kaffikostnaði er kr. 600.-. Námsstefnan er opin öllum sem tilkynna þátttöku til skrifstofu Al- þýðubandalagsins (sími: 17500), en fjöldi þátttakenda er þó tak- markaðurvið80. Námsstefnan hefst með því að HjörleifurGuttormsson alþingis- maður flytur hugleiðingu um stjórnmál og atvinnuþróun. Eftirtalin erindi verða flutt: - Dr. VilhjálmurLúðvíksson framkvæmdastjóri Rann- sóknaráðs ríkisins: Skipulag rannsókna- starfsemi á íslandi. Fyrirspurnir. - Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ: Atvinnustefna verkalýðs- hreyfingarinnar. Alda Möller Ásmundur Stefánsson - Ásmundur Hilmarsson trésmiður: Eru launamannasjóðir leið til eflingar atvinnulífs? Fyrirspurnir. - Gunnar Guttormsson deildar- stjóri í iðnaðaráðuneyti: Menntun og ráðgjöf. - HalldórÁrnasonfiskmatsstjóri: Hlutverk smáfyrirtækja íatvinnuiífinu. Fyrirspurnir - Dr. Alda Möller matvæla- fræðingur: Frá aflatilafurða. - Sigurjón Arason, efna- verkfræðingur: Vannýttir f iskistof nar - melta og önnur fóðurfram- leiðsla. Fyrirspurnir - Dr. IngjaldurHannibalsson forstjóri Iðntæknistofnunar íslands: Framtíð íslenska iðnaðar. - Hermann Aðalsteinsson verk- efnisstjóri Iðntæknistofnunar: Framleiðni í iðnaði. - Páll Jenssonforstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans: Hugbúnaðariðnaður. Fyrirspurnir - Dr. ÖssurSkarphéðinsson ritstjóri: Framtíðfiskeldis á íslandi. - Dr. Jón Árnason, Búnaðar- félagi íslands: Þróun loðdýraræktar. - Finnbogi Jónsson fram- kvæmdastjóri Iðnþróunar- félags Norðurlands: Uppfyllir orkusala til stóriðju eðlilegar arðsemiskröfur? Fyrirspurnir - Steinar Berg Björnsson for- maðurstjórnar Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins: Markaðssetning og vöruþróun. - Gunnar Páll Ingólfsson forstjóri ísmats: Markaðsmál landbúnaðarins. - Vilhjálmur Þorsteinsson forstjóri: Útflutningurá hugbúnaðarkerfum. Fyrirspurnir Almennar umræður Námsstefnuslit. Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir Frímannsdóttir Námastefnustjórar verða Guð- rún Hallgrímsdóttirforstöðumað- ur afurðadeildar Ríkismats sjáv- arafurða og Margrét Frímanns- dóttir oddviti. Ásmundur Hilmarsson Finnbogi Jónsson Gunnar Guttormsson GunnarPáll Ingólfsson Halldór Árnason Hermann Aðalsteinsson Hjörleifur Guttormsson Ingjaldur Hannibalsson Jón Árriason Páll Jensson 18 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. september 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.