Þjóðviljinn - 20.09.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.09.1985, Blaðsíða 16
ALÞÝÐUBANDALAGtÐ Þjóðviljaráðstefna Útgáfufélag Þjóðviljans og Alþýðubandalagið gangast fyrir ráð- stefnu um ÞJóðviljann laugardaginn 21. september að Hverfisgötu 105. Er ráðstefnan opin öllum félögum í Útgáfufélaginu og Alþýðu- bandalaginu. Miðstjórnarfundur AB Miðstjóm Alþýðubandalagsins kemur saman til fundar dagana 4.-6. október að Hverfisgötu 105. Þar verður rætt um undirbúning landsfundar, stöðu flokksins og utanríkismál. Dagskrá nánar aug- lýst síðar. Útgáfufélag Þjóðviljans Framhaldsfundur verður haldinn 10. október nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á dagskráer: 1) Kosning stjórnar félagsins. 2) Undirbúningur vegna 50 ára afmælis Þjóðviljans 1986. 3) Lög að skipulagsskrá félags- ins. 4) önnur mál. AB — Suðurlandi Félagar, hittumst til skrafs og vinnu í nýja húsinu að Kirkjuvegi 7 Selfossi laugardaginn 21. september. Nú er að gera húsið fundar- fært fyrir veturinn. Kaffi á könnunni og kökur með. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi! Fólagsfundur mánudaginn 23. september kl. 21.00 í Rein. Dagskrá: 1. Umræður um sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokk- anna á Akranesi. 2. Vetrarstarfið. Fundur í bæjarmálaráði kl. 20. Stjórnin AB — Selfoss Bæjarmálaráð heldur fund að Kirkjuvegi 7 þriðjudaginn 24. sept- ember kl. 20.30. Stjórnin AB — Selfoss og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður haldinn þriðjudaginn 1. október kl. 20.30 í nýja húsinu að Kirkjuvegi 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Stjórnarfundur ÆFR verður laugardaginn 21. sept. Dagskrá: 1) Landsfundur AB, 2) S-Afríka, 3) Málefni neytenda, 4) Onnur mál. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er opinn öllum félögum í ÆF. Snyrtilegur klæðnaður er áskilinn. Formaður Leikhópur ÆFAB Þeir sem hafa áhuga á að vera með í leikhóp ÆFAB í vetur eru beðnir að mæta í H-105 laugardaginn 21. sept. kl. 15.00 stundvís- lega. Rauða risið: Hvað er að gerast í S-Afríku? Sunnudaginn 22. sept. verður kaffihús á Hverfisgötu 105. Myndir, saga, erindi og uppákomur. í Rauða risinu er alltaf eitthvað að gerast á sunnu- dögum. Láttu sjá þig. ÆFR Landsþing ÆFAB í Ölfusborgum Æskulýðsfylkingin boðar til landsþings samtakanna helgina 27. - 29. sept- ember næstkomandi. Þingið verður haldið í Ölfusborgum við Hveragerði og er það opið öllum félögum í Fylkingunni. Gist verður í húsum verkalýðsfél- aganna og fundað í félagsheimilinu þar. Æskulýðsfylkingin hvetur hór með alla félaga að láta skrá sig á þingið. Skrifstofan er opin frá kl. 10 - 18 að Hverfisgötu 105, sími 17500. Dagskrá Landsþings ÆFAB Föstudagurinn 27.: 18:00 Rúta frá BSf 20:00 Þingið sett og skipan starfsmanna Skýrsla stjórnar Reikningar lagðir fram - umræður - Lagabreytingar - umræður - Framsögur: Stefnuplagg um áhersluatrl&i ungs fólks. Stefnuplagg um utanríkismál - umræður - 23:00 fundi frestað Laugardagurinn 28.: 10:00 Umræður um Alþýðubandalagið, Hvar stöndum við - Hvert stefnum við? Afgreiðsla lagabreytinga 14:00 Nefndastörf 21:00 Kvöldbæn að hætti Fylkingarfélaga Sunnudagurinn 29.: 13:00 Niðurstöður nefnda kynntar Umræður og afgreiðsla Kosningar Internationalinn Þingslit. SKÚMUR ASTARBIRNIR V V Bjössi minn. Þér er illa við froska þótt þeir geti ekkert gert þér og þér er illa við köngulær vegna þess að þær eru grimmar. Þú ert skfthræddur við svoleiðis kvikindi. V Ef þú vilt sýnast eðlilegur skaltu knma niftur úr tránul Ekki fyrr en köngulóin er farin! FOLDA Ég veit að Emanúel er með flensu en af hverju þarftu að vera með þennan hjálm' . þótt þú heimsækir hann? Hann ver mig Án hjálmsins gæti ég smitast. gegn smiti.' Og hvað með ) þaö? Vináttan / krefst sjálfsfórna. ) cs£-r*. cngfT'3^ Þessar sjálfsfórnir verða þá bara að fylgjast ] með tíðarandanum. ■ w 12 8 10 13 11 14 16 17 19 21 w 20 KROSSGÁTA Nr. 35. Lárétt: 1 áfengi 4 kraftur 6 málmur 7 fjötur 9 úrgangur 12 hamast 14 hross 15 tryllt 16 dregur 19 karldýr 20 heiti 21 örlæti Lóðrétt: 2 kúga 3 södd 4 þjark 5 tré 7 tær 8 bundinn 10 mikinn 11 útliminn 13 þræta 17 munda 18 svar Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skír 4 urta 6 egg 7 sómi 9 lopi 12 ostur 14 aur 15 kæn 16 kálfa 19 leið 20 aðra 21 nisti Lóðrétt: 2 kró 3 reis 4 uglu 5 tæp 7 stafli 8 morkin 10 orkaði 11 inntak 13 tel 17 áði 18 fat 16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. september 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.