Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 9. NOVEMBER 1995 11 1 Samningurinn um stækkun álversins í Straumsvík: Fréttir Skapar skilyrði fyrir frekari vaxtalækkanir - segir Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra „Samningurinn um stækkun ál- versins eykur hagvöxt, bætir stöðu ríkissjóðs og skapar skilyrði fyrir frekari vaxtalækkun og auknum fjárfestingum. Þessar framkvæmdir virka eins og vítamínsprauta inn í efnahags- og atvinnulífið, ekki sist í byggingariðnaðinn, en þar hefur töluverðrar svartsýni gætt að und- anfómu," segir Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. aðrir kaupendur raforku fái sama samning og Alusuisse-Lonza. „Það er ekkert þak né gólf í þess- um samningi, raforkuverðið mun algjörlega ráðast af álverðinu á hverjum tíma. Iðnaðarnefnd Al- þingis mun fá mjög nákvæma lýs- ingu á samningnum en orkusamn- ingurinn sem slíkur verður ekki lagður fyrir Alþingi.“ Orkuverðið trúnaðarmál Finnur segir að með samningn- um sé rofin ákveðin kyrrstaða í orkusölu til stóriðju sem ríkt hefur í tvo áratugi. Aðspurður vill Finnur ekki gefa upp orkuverðið þar sem það geti spillt fyrir samningum Landsvirkjunar við aðra kaupend- ur. Finnur segir að stjórn Lands- virkjunar hafi óskað eftir því að með málið yrði farið sem trúnaðar- mál enda sé það ekki sjálfgefíð að Unnið að fleiri verkefnum Að sögn Finns er unnið að fjöl- mörgum öðrum verkefnum sem eflt geta atvinnulífið hér á landi. Vænt- anlega muni viðræður halda áfram við Columbia Alumium Corpoarati- on um hugsanlegt álver á Gnmdart- anga og í athugun sé hagkvæmni þess að stækka Járnblendiverk- smiðjuna á Grundartanga. Þá sé von á sendinefnd frá Kína í næstu viku sem skoða vilji aðstæður hér á Með stækkun álversins í Straumsvík segir Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra að rofin sé ákveðin kyrrstaða sem ríkt hefur í orkusölu til stóriðju undanfarna tvo áratugi. Stækkun álversins: Ekki teljandi umhverfisáhrif - segir í starfsleyfinu Að mati umhverfisráðuneytisins mun stækkun álversins í Straums- vík ekki hafa í for með sér teljandi umhverfisáhrif umfram núverandi starfsemi íslenska álfélagsins í Straumsvík. Þetta kemur fram í starfsleyfi umhverfisráðherra sem álverinu var veitt á þriðjudaginn var. Um er að ræða fyrsta starfsleyfl fyrir álverið í Straumsvík sem geflð er út af umhverfisyfirvöldum. Fram til þessa hefur veriö stuðst við ákvæði samnings milli ríkisstjórn- arinnar og álversins frá árinu 1966 varðandi kröfur um umhverfis- vemd vegna starfsemninnar. Nýja starfsleyfið er sett að fengn- um tillögum stjórnar Hollustu- vemdar ríkisins og gildir fyrir allt að 200 þúsund tonna ársframleiðslu af fljótandi áli. Gildistími starfsleyf- isins er 10 ár frá útgáfudegi. -kaa íslendingur í aksturskeppni í Belgíu Torfærukappanum Gunnari Pálma Péturssyni hefur verið boðin þátttaka í aksturskeppni i Belgíu á vegum spilframleiðanda. „Ég er á ýktri útgáfú af Ford 42 sem smiðaður er úr áli. Hann er lög- legur til aksturs á götum og það er kannski líka þess vegna sem ég var valinn," segir Gunnar sem er bif- vélavirki á Höfn í Hornafirði. Bilinn sendir hann í skipi til Belg- íu 5. desember en keppnin fer fram 15. til 17. desember í Grand Bru í Ardennes i Belgíu. „Það er farin ákveðin leið á hverjum degi. Þetta er akstur í gegnum skóg og vatn og snýst um það að koma sér á leiðar- enda með hjálp spils,“ greinir Gunn- ar frá. Keppendur verða um tuttugu tals- ins. Það mega vera mest þrír menn á bíl. „Við íslendingar eigum mann þama úti sem keppti í fyrra, Snorra Ingimarsson, og verður hann til að- stoðar. Ég tek svo einn mann með mér út,“ segir Gunnar sem hér heima hefur margoft unnið til verð- launa frá því að hann byrjaði að keppa fyrir um sex ámm. -IBS landi, meðal annars með tilliti til stóriðju og fjárfestinga í áliðnaði. „Við höfum hins vegar gengið út frá því að hafa ekki öll eggin i sömu körfunni því ef eitthvað klikkar þá verða vonbrigðin svo mikil. Sam- hliða þessum verkefnum er til dæmis starfandi nefnd sem kannar möguleika lltilla og meðalstórra fyrirtækja hér á landi til að nýta sér þá kosti sem samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið gefur okkur. í gangi er öflugt kynningar- starf og í bígerð er að hrinda í fram- kvæmd átaki til atvinnusköpunar í tengslum við fjölmarga aðila.“ -kaa Við höfum yfírstærðimar! Fatnaöur viö allra hæfi Kynniö ykkur okkar hagstæöa verö. Munið 10% staðgreiðsluafsláttinn búðin. Bíldshöfða 18 Opið: manud.-föstud. kl. 10-18 . ' - INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESiT INDESiT INDESIT INDESit iNDESIT iNDESIT iNDESIT ^ I** 11 Verðin eru einstök og kaupir þú heimilistækin frá okkur, færðu tryggingu fyrir góðri þjónustu við kaupin, á ábyrgðatímabilinu og í mörg, mörg ár eftir það. Því endingin er einstök. ► Eldavél KN6046 Undir og yfirhiti. Geymsluskúffa. HæS: 85-90 cm Breidd: 60 cm Dýpt: 60 cm Verft kr.46.211,- A Þvottavél /IV 860 Vindur 800 sn. 14 þvottakerfi. Stiglaus hitastillir. Orkunotkun 2,3 kwst. HæS 85 cm Breidd 60 cm Dýpt 60 cm Verft kr. 52.527,- A Uppþvottavél D4S00 10 kerfa vél, tekurl 2 manna matarstell, 6 falt vatnsöryggiskerfi mjög hljóSlót og fullkomin. Hæ5: 85 cm Breidd: 60 cm Dýpt: 60 cm Verð kr. 63.153,- Verð mm æ Verd stgr. 32.95Óf-l #índesít Kæliskápur GR 1860 HæS: 117 cm Breidd: 50 cm Dýpt: 60 cm Kælir:140 I. Frystir: 45 I. 1.15 kwst/24 tímum. Verð kr.41.939,- Kæliskápar með frystihólfi fyrir ofan Þurrkarí SD510 Tromlan snýst í báðar áttir,tvö hitastig. Kaldur blástur. Klukkurofi. Barki fylgir Verð kr.37.517,- Undirborbsofn ▲ C/ M2W - Blástur undir og yfirhiti, grill meS eSa án blásturs. Klukkurofi Verð kr. 34.684,- Veggofn FlMl Blástur undir og yfirhiti, grill meS eSa án bfásturs. Klukkurofi Verb kr. 29.950,- Gerð HæðxBreiddxDýpt Kælirltr. Frystir ltr. Staðgr. GR2260 117x50x60 140x50x60 152x55x60 180 45 GR 3300 170x60x60 225 76 55.433,- BRÆÐURNIR D1QRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 : Vesturland: Málningarþjónustan Akranesl, Kt. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Qrundartirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðlr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvlk.Straumur.ísafiröi. . Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík. ’ Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. ^ Skagflrðlngabúð.Sauöárkróki. KEA byggíngavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA. Dalvfk. Kf. Þlngeyinga, Húsavík. , Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. » Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. 1 Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Hðfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelll. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindav/k. FIT, Hafnarfirði INDESIT INDESIT INDESIT INDESW INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.