Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 39 REGNftOGINN HÁSKOLABÍÓ Slmi 552 2140 GLORULAUS Hlustiö á lög unga tólksins á X-inu í kvöld, lokaorustan í Glórulausa leiknum sem lýkur með því að heppinn hlustandi verður alltaf í sambandi með frábærum Flare farsíma frá Pósti og síma!!! Klistrið hlustirnar viö lög unga fólksins á X-inu og takið þátt í Glórulausa leiknum, Flare farsími, fataúttektir frá Flauel. Diet kók og Cher töskur og veski i verðlaun. Kúl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tílboði. Dietkók og Háskólabió glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 OmCUL HUaSLI • OLKJIIS *i Aöalverðlaun dómnefndar i Cannes 1994. Sýnd kl. 9 og 11.15. JARÐARBER& SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverölauna sem besta erlenda kvikmyndin i ár. Sýnd kl. 5 og 11. Miðaveró 400 kr. VATNAVEROLD Aóalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. TANGO Bleksvört vegagamanmynd, um mann sem vill kála kellu sinni, þar sem er gert óspart grín aö öllum karlmennskuímyndum hins vestræna heims, eftir hin hæfileikaríka leikstjóra Patrice Leconte, sem á aö baki myndir eins og: „Monsieur Hire" og „Hairdresser’s Husband “. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára. Miðaverð 400 kr. MILLE BOLLE BLU Skemmtileg ítölsk mannlífslýsing um nágranna i stórri blokk sem allir bíöa í ofvæni eftir sólmyrkva. Gamlir kærastar stinga upp kollinum. Ættingjarnir rífast um arfinn er þjónustustúlkan erfir allt. Sýnd kl. 7 og 9. Miðaverð 400 kr. Burt lætur hárkolluna fjúka Burt Reynolds haföi aldrei verið jafii taugaóstyrkur og hann var fyrir tökur á myndinni Striptease þar sem hann leikur á móti Demi Moore. Ekki vegna þess að hann væri smeykur við leikkonuna heldur vegna þess að hann ætlaði ekki að vera eftirbátur hennar. Hann var í þann mund að færa mikla fóm, að láta hárkolluna fjúka. Það vita ekki margir en Burt hefur verið nauða- sköllóttur í mörg ár og notað hárkollu allan sinn leikferil. Ekki einu sinni kærastan, Pam Seals, hafði séð á honum skallann þeg- ar hann lét kolluna fjúka. Viðbrögð hennar vom honum hins vegar mjög að skapi en henni fannst hann afar kynþokkafullur hár- laus og bað hann í guðanna bænum að setja kolluna ekki upp aftur. Þegar Burt var spurður af hverju hann hefði aldrei tekið af sér kolluna í augsýn annarra svaraði hann einfaldlega: „Það hefur enginn beðið mig um það áður.“ Sviðsljós Burt Reynolds án hárkollunnar. Stærsta mynd arsins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. AÐ LIFA Sýnd kl. 9 og 11. MAJOR PAYNE Sýnd kl. 5 og 7. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETIÐ Taktu þátt í net- og spumingaleiknum á alnetinu, þú gætir unniö þér inn boðstniöa á Netið. Heimasíða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, tif 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THE NET„ Sýndkl. 9.10. B.i. 12 ára. rSSn #Sony Dynamic # WJ Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. APOLLO 13 Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd f B-sal kl. 4.50 og 6.55. BENJAMÍN DÚFA Forsala aðgöngumiða hafin örugglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar... hvergi er veikan punkt að finna.“ ★★★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi flott að það var Ifkt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér“. ★★★★ EH, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5 og 9. DREDD DÓMARI L 1 0 N i ★★★ HK, DV. ★★★ Ö.M. Tíminn. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRIDGES OF MADISON COUNTY Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til Islands, fyrst allra ianda utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuöu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dreglð undan. Sýndkl. 4.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7.10. Slðasta sýn. rnrn ihtttt HLUNKARNIR Sýndkl. 5. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 5 og 7. BRIDGES OF MADISON COUNTY Andre SAM\ Kvikmyndir SAM\ ■ ll 1« I SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 DANGEROUS MINDS SHOWGIRLS Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12. ára. CASPER Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. iiiiuiiiiii 111 Mi11111 iTT ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SHOWGIRLS NETIÐ ^OWlGIRLý Raunsönn lýsing á mögnuöu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregiö undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýndkl. 6.45, 9.10 og 11 í THX/DIGITAL. Bönnuð innan 16 ára. I 1 1 1 A ■ ■ t [scapc is wpíijtV* •bta jn'i* C»SlW«L_ f 9 J mk'- Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 (THX. B.i. 12 ára. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. ______Fmmsýnd kl. 11.00,__ Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBfÓLÍNAN SfMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýndkl. 4.50, 7.10 og 9.30. BlAnA ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 SPECIES in rsiiu s M-:ti i H'sni usna. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. ANDRE (Selurinn Andri) Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 9 og 11.25. B.l. 12 ára. LEYNIVOPNIÐ Leynivopnið, frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7, PÓSTVAGNINN „Póstvagninn“ frá 1939 markaði upphafið að hinu fijóa samstarfi á milli vestraleiksfiórans John Ford og John Wayne. I myndinni leikur Wayne útlagann Ringo Kid sem rænir póstvagni til að hefna dauða fóður síns og bróður. Frábærlega skemmtileg mynd meö æsispennandi atburðarás sem markaði upphafiö að nútíma vestrum. Sýnd kl. 7 og 9. mn f Sony Dynamic J Digital Sound. Þú heyrir muninn Símí 551 SOOO l! Lll t MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögöu ráði." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.