Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Erótík & Una&adraumar. Sendum vörulista hvert á land sem er. Ath., tœkjalistinn kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588. F]érhagserfi6leikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyrirgreiðslan, s. 562 1350. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Borgarholtsbraut 43, jarðhæð, þingl. eig. Ari Harðarson og Hjálmfríður Lilja Nikulásdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 14.00. Huldubraut 17, þingl. eig. Ásta Sig- tryggsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs, húsbréfadeild Hús- næðisstoínunar og íslandsbanki hf., mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 14.45.___________________________ Lautasmári 43, 0201, þingl. eig. Ævar Ágústsson og Ragnheiður Júníusdótt- ir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópa- vogs, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 15.30._______________________ . SÝSLUMAÐUKNN í KÓPAVOGI Einkamál Bláa Linan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Ufið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sólarhringinn í síma 568 1015.___ Makalausa línan 9041666. frjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. ]$ Skemmtanir Viltu hafa DJ í partíinu þínu? Fyrir lítinn pening leigir þekktur Commercial og House DJ sig út í að spila í partíum, skemmtunum og klúbbum. Hefur spil- að í mörgum af bestu klúbbum lands- ins. Getur útvegað plötuspilara og mixer. Bókanir í s. 587 4740 e.kl. 18. •^4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Verktak hf„ sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt eða vinnustað? Tek að mér lagfæring- ar og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr vinna. Uppl. í síma 896 9651. FrumkvöAull I TM-hugleiAslu Maharishi Mahesh Yogi. TM-hugleiösla er auðlærð þroskameðferð sem veitir djúpa og endurnærandi hvíld. Rannsóknir straðfesta að iðkunin hefur mjög jákvæð áhrif á einstaklinginn og samfélagið. Almennur kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30 í Faxafeni (hæðin fyrir ofan Tékk-Kristal) og laugardaginn 11. nóv. kl. 17.00 á sama stað. íslenska íhugunarfélagið Raflagnir, dyrasfmaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. P Ræstingar Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma 565 4366. fV 77/ bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklaeðning. Framí. þakjám og fal- legar veggldæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp„ s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Steypumót og krani. Byggingarmeistari óskar eftir verkefnum fyíir steypumót og krana auk annarra verkefna við byggingar. Uppl. í síma 588 7084. Vélar - verkfæri Jarövegsþjappa til sölu, 200 kg, einnig stór jeppakerra, sambyggð rafstöð/ 7 kW, rafsuðuvél, 300 amp„ og nýjar rafinvindur, 100-200-800 kg. Verð frá 29.900. Mót hf. S.511 2300/hs. 554 6322. Fátækur iönskólanemi óskar e. raf- suðutransara og ýmsum verkf. gefins. Allt þegið. Einnig vantar ódýr skíði, 1. 1,80, skóst. 40. S. 564 4330 e.kl. 17. Argon suöuvél til sölu, ESAB P-Compact 250, eins árs gömul. Uppl. í síma 588 4666 og 554 5447. Ný loftpressa, 600 I, til sölu. Upplýsingar í síma 533 3700. Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða Sigurði og Maríu í síma 557 9170. Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð allt árið. Op. allt árið. Verðið kem- uráóvart.S. 483 1120/483 1112. & Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Baldursgata 4, kjallari, þingl. eig. bigibjörg Þórarinsdóttir, gerðarbeið- andi Benedikts hf„ mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 10.00. Blíðubakki 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík hf, gerðar- beiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 10.00. Blönduhlíð 22, hluti í íbúð á 1. hæð og eystri bílskúr, þingl. eig. Svavar Jóhannesson, gerðarbeiðandi Bíla- skipti hf„ mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30.___________________ Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið- riksson, gerðarbeiðandi Walter Jóns- son, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 10,00,________________________ Fellsmúli 20, íbúð á 2. hæð t.h. ásamt tilh. lóðarréttindum, þingl. eig. Sigur- ína Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starísmanna ríkisins, mánudaginn 13. nóvember. 1995 kl. 13.30,____________________________ Flúðasel 74, íbúð á 2. hæð merkt B + bílskýli, þingl. eig. Pétur Þorsteinn Þorgrímsson og Magnea Ragnars Ámadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofaunar, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 10.00. I Gyðufell 14, 3. hæð merkt 3-2, þingl. eig. Magnús Tómasson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30. Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eig. Sveinn Sigurjónsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ mánudaginn 13. nóv- ember 1995 kl. 10.00.________________ Hverafold 41, þingl. eig. Rúnar Jóns- son og Elsa Olafedóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30._______________________________ Ingólfestræti 4, kjallari merkt 0001, þingl. eig. Jólnir hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 13. nóvember 1995 kl. 13.30. Meðalholt 2, 1. hæð í vesturenda, þingl. eig. Gimnlaugur Sigurmunds- son og Hanna Svavarsdóttir, gerðar- beiðandi íslenskir aðalverktakar s/f, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 10.00._______________________________ Ofanleiti 27, íbúð merkt 0102, þingl. eig. Ámi Jónsson Sigurðsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður byggingariðn- aðar, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30.___________________________ Stíflusel 5, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Þorgrímur Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Skarð hf. v/Bó- kaútg. Þjóðsögu, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30. Tjamargata 39, hluti í 1. hæð og kjall- ara m.m„ merkt 0101, þingl. eig. Sigur- björg Aðalsteinsdóttir, geifrarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Lána- sjóður ísl. námsmanna, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 10.00. Vesturberg 120,1. hæð t.h„ þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréía- deild, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30.______________________ Þórsgata 1, jarðhæð , hl. 2. hæðar og hl. í kjallara, 2. hæð norðurálmu, 3 herb. í vesturhl., 1 herb. í norðaust- urhl., 3 herbergi á 3. hæð m. m„ 2 herb. á 3. hæð, 3ja herb. íbúð á 3. hæð suður, 2ja herb. íb. á eístu hæð t.h„ þingl. eig. Bjami I. Ámason, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 13.30 SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir. Álakvísl 39, þingl. eig. Þorgerður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 15.30. Fífúrimi 5, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Viðar Benediktsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 16.00.__________________________ Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadefld, mánudaginn 13. nóvember 1995 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK ® Dulspeki - heilun Marianrte Suhr heldur námskeiö í Hawai- an Shamanismalaugard-sunnud. kl. 10-18 í Bolholti 4, 4. hæð, sími 562 3677. Einkatímar fyrir heilun og bless- un í Betra líf, Borgarkringlu, á fóstu- dag, sími 581 1380. Tilsölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Verslun St. 44-60. Nýjung. Bjóðum nú nýja fata- línu frá bandarísku fyrirtæki. Þægileg- ur, sportlegur klæðnaður á góðu verði. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335 og póstversl. KynsHD R/C Módel Dugguvogl 23, sími 568 1037. Fjarstýrð bensín- og rafmagnsmódel í mildu úrvali. Keppnisbílar, bátar og flugvélar af öllum stærðum. Betri þjónusta, betra verð, ný sending í hverri viku. Opið 13-18 v.d„ 10-14 lau. St. 44-60. 15% kynningarafsláttur á nýju fatalínunni og gallabuxur á kr. 4.900 þessa viku. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Útsala - felllrúm - aöeins kr. 3.860. Meðan birgðir endast! Rúm sem taka sáralítið pláss í geymslu, eru ótrúlega einföld í uppsetningu og umfram allt mjög þægileg. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Vorum aö taka upp frábærar vörur frá USA, s.s. yfir 30 gerðir að líkamsolíu, sleipuefnum, bindissettum, blöð o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-20 og 10-14 lau. R & J, Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. 4? Fatnaður Jólafötin komin! Kjólfót m/öllu, 7.900. Smókingar m/skyrtu, 7.000. Prinsessu- kjólar frá 2.950. Stakar drengjabuxur, 1.250. Hvítar skyrtur frá 550. Verslunin Fríbó, Hverfisgötu 105, s. 562 5768. § Hjólbarðar ^HANttíK Frábær dekk á frábæru veröi! Jeppahjólbaröar. 235/75 R 15.....kr. 9.180 stgr. 30x9,50 R 15....kr. 9.855 stgr. 31x10,50 R15...kr. 10.755 stgr. 33x12,50 R 15..kr. 13.480 stgr. 215/85 R 16.....kr. 10.206 stgr. 235/85 R 16....kr. 11.655 stgr. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, s. 568 3080. BFGoodrich Gæði á góðu verði • Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15", kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. S Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. A daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bilaleiga Gullvfðis, símar 896 6047 og554 3811. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl VALDA ÞÉR SKAÐA! ||UJFEnOAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.