Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Side 25
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 KÍN -leiknr að lœra! Vinningstölur 8. nóvember 1995 5‘7»9#12*13«17*25 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Vinir Dóra á útgáfutón- leikum Vinir Dóra halda útgáfutón- leika á Kringlukránni í kvöld og kynna lög af nýrri plötu, Hittu mig. Listmunauppboð Gallerí Borg heldur listmuna- uppboö á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.00. Verk eftir helstu lista- menn þjóðarinnar. Listafélag MH efnir til tveggja þátta dagskrá í kvöld og annað kvöld. í kvöld verður boðið uppá ljóðalestur, tölvutónlist o.fl. og hefst dag- skráin kl. 22.30. Sorgin og fjölmiðlar í kvöld mun Jóna Dóra Karls- dóttir flytja erindi í Ytri-Njarð- víkurkirkju um sorgina og fjöl- miðla á vegum Bjarma, félags um sorg og sorgferli. Umsjónarfélag einhverfa Fræðslufundur verður hald- inn í kvöld í Bugl við Dalbraut kl. 20.30. Svanhildur Svavars- dóttir flytur erindi um Asperger heilkenni. Samkomur Fjallkonan heldur útgáfutónleika á Gauk á Stöng í kvöld. Botnleðja heldur útgáfutónleika í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvölæd kl. 22.00. Munu þeir leika lög af plötu sinni Drullumall. Álfasögur í Ævintýra-Kringlunni í dag kl. 17.00 ætlar Ólöf Sverrisdóttir, leikkona að tala við börnin um álfa og huldufólk. Tvímenningur Brids verður í Risinu á veg- um Félags eldri borgara kl. 13.00 í dag. Fundur um fjárlagafrum- varpið Margrét Frímannsdóttir og Friðrik Sophusson mun ræða fjárlagafrumvarpið á opnum fundi á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti í kvöld kl. 20.30. An þekkingar á handverk- inu deyr menningin er nafn á fyrirlestri sem Ingólf- ur Ingólfsson, lektor flytur í Deiglunni á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Kristin siðfræði er yfirskrift fyrirlesturs sem dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur í Fella- og Hólakirkju í kvöld. Magas og Súkkat halda tónleika í Tjarnarbíói í kvöld kl. 21.20 á vegum Stúd- entaráðs íslands. Y' '5^ Rósenbergkjallarinn: Kusk kynnir ný lög Rokkhljómsveitin Kusk verður með tónleika í Rósenbergkjallaran- um í kvöld og mun hún kynna lög af væntanlegri geislaplötu sem er að koma út. Tónleikar þessir verða þeir fyrstu af mörgum sem haldnir verða í vetur en þeir verða liðir í undirbúningi þeirra félaga fyrir ferðalag hljómsveitarinnar til Skandinavíu í vor þar sem þeir munu dveljast í mánuð við tón- leikahald. í ferðinni verður einnig Skemmtanir farið yfir til Þýskalands. Kusk mun í þessari ferð halda fjölda tónleika. Hljómsveitin Kusk hefur starfað í rúmt ár og fengið mikla og já- kvæða umfjöllun vegna kröftugrar tónlistar og skemmtilegrar sviðs- framkomu. Fimm strákar skipa Kusk. Þeir eru: Pétur, gítar, Alli, trommur, Elli, bassi, Hannes, gítar og látbragð, og Axel, söngur. Kusk kynnir lög af nýrri geislaplötu. Hálka og snjór á vegum Hálka er víðast hvar á öllum veg- um á Suðurlandi, Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum og á heiðum og fjallvegum I öðrum Færð á vegum landshlutum. Nokkuð var um að snjóað hefði á vegi í nótt og var til að mynda snjór í leiðinni Borgar- nes-Norðurá og á Holtavörðuheiði. Á Vestfjörðum hefur einnig snjóað á heiðar og hálka hefur myndast. Á Austurlandi er Mjóafjarðarheiði ófær vegna snjóa. Fjarðarheiði er fær en snjór er á veginum. Á Suður- landi er Gjábakkavegur ófær vegna snjóa. Ástand vega 02 Hálka og snjór H Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir Lok^örSt°ÖU P Þungfært © Fært fa11313'11"11 Systir Unnar Kristínar og Hönnu Rúnar Myndarlega litla telpan á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Land- spítalans 1. nóvember kl. 3.01. Hún Barn dagsins var við fæðingu 4100 grömm að þyngd og 53,5 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Eygló Sif Stein- dórsdóttir og Óli Jóhann Daníels- son. Systur hennar tvær eru Unnur Kristín, 7 ára, og Hanna Rún, 5 ára. dag9M|ffl> George Bancroft, John Wayne og Claire Trevor í hlutverkum sínum í Stagecoach. Póstvagninn - klassískur vestri Á hverjum fimmtudegi eru haldnar sýningar í Regnbogan- um á klassískum kvikmyndum í tilefni aldarafmælis kvikmynd- anna. í kvöld klukkan 19.00 og 21.00 verða sýningar á Póstvagn- inum (The Stagecoach) eftir John Ford frá 1939. Stagecoach er yfirleitt talinn fyrsti nútímavestrinn enda var John Ford fyrst og fremst frægur fyrir vestra sina. Listrænum áherslum breytti hann við gerð Stagecoach, meðal annars með notkun ljóss og skugga sem hann Kvikmyndir hafði hrifist af í myndum þýsku expressjónistanna. Myndin markaði einnig upphafið af sam- starfi Fords og Johns Waynes sem í myndinni leikur útlagann Ringo Kid sem rænir póstvagni til að hefna dauða fóður síns og bróður en í vagninum eru alls kyns furðufuglar. Nýjar myndir Háskólabíó: Clueless Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Sýningarstúlkurnar Bíóhöllin: Hættuleg tegund Bíóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Leynivopnið Stjörnubíó: Netið Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 2bb. 09. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,620 64,950 64,690 Pund 102,010 102,540 101,950 Kan. dollar 47,720 48,010 48,430 Dönsk kr. 11,7150 11,7770 11,8280 Norsk kr. 10,3090 10,3660 10,3770 Sænsk kr. 9,6760 9,7300 9,7280 Fi. mark 15,1180 15,2070 15,2030 Fra. franki 13,1960 13,2710 13,2190 Belg. franki 2,2077 2,2209 2,2311 Sviss. franki 56,2600 56,5700 56,8400 Holl. gyllini 40,5300 40,7700 40,9300 Þýskt mark 45,3900 45,6300 45,8700 It. líra 0,04051 0,04077 0,0405 Aust. sch. 6,4480 6,4880 6,5240 Port. escudo 0,4323 0,4349 0,4352 Spá. peseti 0,5270 0,5302 0,5296 Jap. yen 0,63000 0,63380 0,6348 Írskt pund 104,300 104,950 104,670 SDR 96,37000 96,95000 96,8600 ECU 83,4400 83,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 7 T 3" V- tfl |\ 6 1 4 I t6 tr mmm íT" li maam 1 rr , l ra 1,7 /4 Lárétt: 1 afdrep, 6 áköf, 8 skattar, 9 rölt, 10 steintegund, 11 skrugguna, 13 hlífa, 14 guð, 15 strax, 17 oddi, 19 naumt. Lóðrétt: 1 gramur, 2 hestinn, 3 kon- ungur, 4 leitt, 5 skrökvuðu, 6 heiður, 7 gengur, 11 viðfelldin, 12 ferskt, 14 missir, 16 mora, 18 hæð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sköp, 5 höm, 8 varla, 9 sá, 10 ala, 11 afla, 13 lengdir, 15 lits, 17 orm, 19 skriö, 20 ýr, 21 alúðar. Lóðrétt: 1 svall, 2 kaleik, 3 öran, 4 plagsið, 5 haf, 6 ösli, 7 má, 12 armri, 14 doða, 16 trú, 18 rýr, 19 sa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.