Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Síða 15
14 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 27 Iþróttir íþróttir Williams íleikbann Á fundi aganefndar KKÍ í gær var Bandaríkjamaðurinn Fred Williams úr Þór úrskurðaður í eins leiks bann vegna atburða sem áttu sér staö eftir leik Tinda- stóls og Þórs þann 31. október. Bannið tekur gildi á hádegi á föstudag og missir Williams af leik Þórsara gegn Valsmönnum á sunnudaginn. Þá voru teknar fyr- ir kærur á hendur Tindastóli og Njarðvík vegna atburða sem áttu sér stað á leikjum 2. nóvember en dómarar uröu þá fyrir að- skotahlutum frá áhorfendum. Báðum félögunum var veitt áminning og þeim gert að tryggja öryggi starfsmanna með viöun- andi hætti í framtíðinni. Forestfær llOmllljónir Nottingham Forest, sem leikur við Lyon í Evrópukeppninni, hef- ur samið við BBC um að sýna teikinn og er sá samningur upp á 52 milljónir. Reiknað er með að 28 þúsund áhorfendur muni greiða aðgangseyri sem svarar 45 milljónum króna. Að auki koma 13 miHjónir frá styrktar- og aulýs- ingaaöilum. Unitedáhöttunum eftir Alsírbúa Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri Manchester United, hefur mikinn áhuga á að fá Alsírbúann Moussa Saib hjá franska liðinu Auxerre. Tahð var víst aö Saib fengi atvinnuleyfi í Bretlandi fljótt þar sem hann er með franskt vegabréf en nú er komið i Ijós að hann er með alsírskt vegabréf. Það setur Ferguson í vanda. Hollenska liðið Feyenoord hefur lýst sig reiðubúið til aö kaupa Saib fyrir 310 milljónir. Barihefurauga- staðálngeson ítalska hðið Bari hefur boðið 85 mihjónir í sænska knattspyrnu- maninn Klas Ingeson hjá Sheffí- eld Wednesday en forráðamenn enska liðsins höfnuðu þvi tilboði. Ingeson hefur ekki komist í byrj- unarliöíð að undanfórnu og hefur lýst yfir áhuga á að fara frá félag- inu. UppseltáAnfield úttímabilið í fyrsta sinn í sögu Liverpool er uppselt á aha heimaleiki hðs- ins út tímabilið. Forráðamenn liðsins segja að það gefi félaginu 1,1 milljarð í tekiur. Astæðan fyr- ir auknum áhuga segja Liverpo- ol-menn vera þá að áhugi á úr- valsdeildinni fer vaxandi. Mjaðmarmeiðsli hafahrjáðGuðna Colin Todd, framkvæmdastjóri Bolton, sagði í gær að meiösli í mjöðm hefðu hrjáð Guðna Bergs- son aö undanfórnu. Todd sagði þó að Guðni væri óðum að jafna sig. Jason gerir það gott á Ítalíu íslenskur handknattleiksmaður er að gera það gott um þessar mundir á Ítalíu. Hann hefur skorað 50 mörk í 1. deildinni þegar sjö umferðum er lokið og félag hans trónir í efsta sæt- inu ásamt Teramo. Brixen hefur enn ekki tapað leik th þessa, unnið þrjá leiki og gert fjögur jafntefh. Maður- inn sem hér um ræðir heitir Jason Ólafsson en á sl. sumri skrifaði hann undir eins árs samning við Brixen sem lengi hefur verið í fremstu röð handboltans á Ítalíu. Brixen er fjalla- bær með 17 þúsund íbúum nálægt austurrísku landamærunum. Frá Brixen er til að mynda örstutt th Innsbruck og rúmlega tveggja tíma akstur til Munchen. í Brixen er þýska aöaltungumáhð. Eins og ílestum er kunnugt lék Jason Ólafsson við góðan orðstír með Aftureldingu úr Mosfellsbæ en þegar Brixen lýsti yfir áhuga á að fá þenn- an snjalla handboltamann í sínar raðir ákvað hann að reyna fyrir sér á nýjum slóðum. Jason þarf ekki að fara ýkja langt th að sækja hand- boltahæfheikana en faðir hans, Ólaf- ur Jónsson, gerði garðinn frægann hjá Víkingi og landshðinu hér á árum áður. Annar markahæstur M.deildinni Þegar DV sló á þráðinn th Jasonar í gærkvöldi var hann nýkominn inn úr dyrunum frá leik í 1. deildinni. Brixen var að leika á heimavelh gegn Rubiera og varð jafntefh, 25-25. Ja- son skoraði fjögur mörk í leiknum og var tekinn úr umferð allan tím- ann. Hann er annar markahæsti leikmaðurinn í deildinni, tveimur mörkum á eftir Rússanum Valeri Gobin sem leikur með Merano. „Ef allt hefði verið eðlilegt áttum við að vinna þennan leik. Við vorum kannski með hugann við Evrópuleik- inn gegn sænska höinu Skövde á sunnudaginn kemur. Við náðum um tíma sex marka forystu en urðum kærulausir og misstum leikinn niður í jafntefh," sagði Jason Ólafsson viö DV í gærkvöldi. Jason Olafsson hefur verið iðinn við kolann á Italíu og hefur skorað 50 mörk í 7 leikjum með Brixen. Valur lagði Fram Helga Sigmundsdóttir skrifar „Þetta voru ekki óvænt úrslit, þetta er búið að vera að gerjast hjá okkur í undanförnum leikjum. Við höfum veriö að tapa með litlum mun,“ sagði Haukur Geirmundsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fram, 24-23. Mörk Vals: Kristjana 11, Gerður 6, Björk 4, Sonja 2, Eivor 1. Mörk Fram: Guðríður 9, Þórunn 5, Steinunn 2, Berglind 2, Ósk 2, Arna 1, Kristín 1, Hafdís 1. • Fylkir fékk Hauka í heimsókn í Fylkishúsið. Haukar höfðu yfir ah- an leiktímann og sigruðu, 18-23. Mörk Fylkis: Irína 9, Rut 2, Sús- anna 2, Eva 2, Lilja 1, Agústa 1 og Steinunn 1. Mörk Hauka: Harpa 6, Jutith 5, Hulda 5, Thelma 3, Auður 3, og Ema 1. • FH tapaði fyrir ÍBV í Krikanum, 15-19. Mörk FH: Díana 6, Hhdur P. 3, Hildur E. 3, Lára 2, Bára 1. Mörk ÍBV: Sara 6, Helga 5, Ingi- björg 2, Ehsa 2, Mahn 2, Dögg 1, Stefanía 1. Þú getur svaraö þessari _ *• spurningu meö því aö hríngja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Sigur íslands 11 r o I K1 , ImIIi 904-1( Hvernig fer leikur íslands og JafntefH 2 I Slgur Ungverjal. J ' 'M-l Alllr i ttgfrana katflm wft ténylssima geta nýtt sér þeisa þjénustu. •, f f 1 I kvöld DHL-deildin í körfubolta: Akranes - Valur............20.00 Skallagrímur - Þór.........20.00 Grindavík - KR.............20.00 Njarðvík - Breiðabhk.^>,.:.20.00 ÍR - Tindastóh..........:.;20.00 Haukar - Keflavík..........20.00 1. deild kvenna í handbolta: ÍBA - Víkingur.............21.00 Gott að geta einbeitt sér að handboltanum Jason sagði að sér hkaði vel á Ítalíu og höið sem hann léki með væri nokkuö gott. Hann gæti alfarið ein- beitt sér að handboltanum og oft kæmi fyrir að hann æfði tvisvar á dag. Hann er eini leikmaðurinn í hð- inu sem hefur lifibrauö sitt af hand- boltanum eingöngu, aðrir leikmenn vinna með íþróttinni einhvem hluta úr degi. Á ítahu mega hðin vera með einn útlending á sínum snærum og þann rétt nýta öh hðin sér í 1. dehd- inni. „Ég og fjölskylda mín höfum það gott hér og það er mikhl kostur að geta eingöngu einbeitt sér að hand- boltanum. Það sem hefur komið mér einna mest á óvart er hvað heima- dómgæsla er algjör hér um slóðir. Útheikirnir eru mjög erfiðir og á dómgæslan stóran þátt í þvi. Getu- lega séð eru mörg hðin ekld eins góð og heima. Hér á Ítalíu byggist leikur- inn fyrst og fremst á sóknarleiknum en það styrkir hðin þó nokkuð að þau em öll með útlendinga og það setur óneitanlega svip á þau. Áhugi á handbolta er mikill í Brixen í Brixen er áhugi mikill á handbolta og hann fer vaxandi og hér í bænum er þetta vinsælasta íþróttagreinin. Við emm með að jafnaði um 1200- 1.500 áhorfendur á heimaleikjum og í úrshtakeppninni hafa þeir farið upp í 2.500. Ég æfi hér meira en ég gerði heima og efast ekki um að ég hef tek- ið framfömm. Ég gerði aðeins eins árs samning en hef ekkert hugsað út í það hvort ég framlengi hann. Þjálf- ari hðsins er mjög metnaðarfuhur og aginn töluverður. Þessum þjálfara svipar nokkuð til Guðmundar Guð- mundssonar sem þjálfaði okkur í Aftureldingu, hann er mjög skipu- lagður og fellur vel inn í hðið á ahan hátt,“ sagði Jason Ólafsson. Jason sagði að þaö yrði gaman að fá tækifæri með landshðinu en það væri örugglega erfitt fyrir hann að fá sig lausan. Ef íslenska landshðið kæmist í úrslitakeppni Evrópumóts- ins á Spáni næsta vor stæði dehdar- keppnin sem hæst á ítahu. „Ég held mér í góðu formi og stefni að því að bæta mig sem handboltamann." Leikmenn Newcastle hafa oft haft ástæðu til að fagna í vetur. Hér fallast þeir í faðma Keith Gillispie, Les Ferdinand og markaskorarinn í gær, Robert Lee. Enskiboltinn: Enn vinnur Newcastle Newcastle heldur sighngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann í gær ensku meistarana í Blackburn, 1-0, á heimavelli sínum á St. James Park. Það var Robert Lee sem tryggði heimamönnum öll stigin með marki á 13. mínútu og forysta Newcastle er orðin átta stig. Hins vegar gengur hvorki né rekur hjá meisturunum. Tapleikurinn í gær var sá 7. í dehd- inni í vetur og höið er i 11. sæti. Staða efstu liða eftir leikinn í gær: Newcastle......13 11 1 1 30-9 34 Man.Utd........12 8 2 2 23-12 26 Nott.Forest....12 6 6 0 23-13 24 Arsenal........12 7 3 2 16-6 24 Liverpool......12 7 2 3 25-10 23 AstonViha......12 7 2 3 17-9 23 • Þá voru þrír leikir í 3. umferð deildarbikarkeppninnar. Wolves sigraði Charlton, 1-2, eftir framleng- ingu og skoraði Mark Atkins, fyrrum leikmaður Blackburn, sigurmarkið. Guðni Bergsson og félagar hans í Leicester lögðu Leicester, 2-3. John McGinley, Richard Sneekes og Sasa Curcic skoruðu mörk Bolton. Midd- lesbrough vann 2-0 sigur á Crystal Palace. Craig Hignett og Jan Áge Fjörtoft skoruðu mörkin en það bar helst til tíðinda að Bryan Robson, stjóri liðsins, lék með. Þá sigraði Birmingham hð Tranmere, 1-3, eftir framlengingu. • í skosku úrvalsdeildinni vann Aberdeen 3-1 sigur á Falkirk, Celtic og Raith gerðu markalaust jafntefli og Kilmarnock tapaði fyrir Rangers, 0-2. HSI barst bréf frá rússneska handboltasambandinu: Krefjast afsökunarbeiðni frá Þorbirni Handknattleikssambandi íslands barst í gær bréf frá rússneska hand- knattleikssambandinu þar sem það harinar mjög þau ummæli sem Þorbjörn Jensson, landshðsþjálfari í handknatt- leik, viðhafði ííjölmiðlum á íslandi eftir leik Rússa og íslendinga í undankeppni Evrópumóts landsliða í Moskvu á sunnudaginn. Rússar eru mjög reiðir og vonsviknir í garð landsliðsþjálfarans en í viðtah við ríkisútvarpiö eftir leikinn í Moskvu sagði Þorbjörn meðal annars að gömlu kommúnistavinaríkin, Rússland og Rúmenía, myndu örugglega hagræða sín á milh úrslitum í leikjunum tveimur á milh þjóðanna. í bréfinu, sem undirritað er af varafor- seta rússneska handknattleikssam- bandsins, segir að í huga Rússa hafi þeir byggt upp gott samband við íslendinga og því hefðu þeir ekki átt von á því að heyra slíkt frá íslendingum. í bréfinu segir að Rússar hafi aldrei tapað leik með shkum hætti og með þeim orðum sem landsliðsþjálfarinn lét hafa eftir sér hafi hann sært stolt rússneska hand- knattleikssambandsins og leikmanna landsliðsins sem lifðu og ynnu fyrir handboltann með hjartinu. Margir af leikmönnum liðsins og stjórnarmönnum rússneska handboltasambandsins hefðu aldrei verið kommúnistar. Rússar segja í bréfinu að þeir geti fuh- Mikið flör í NBA-deildinni í nótt: Þrjáf framleng- ingar í Oriando Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig að ná fram úrshtum í NBA-leik Or- lando Magic og New Jersey Nets í nótt í Orlando. Framlengja þurfti leikinn þrivegis og svo fór að Orlando sigraði að lokum, 130-122. Penny Hardaway átti stórleik hjá Orlando og skoraði 42 stig sem er met á ferhnum hjá honum. Dennis Scott skoraöi 32 stig, Nick Anderson skoraði 17. Orlando hefur ekki tapað heimaleik gegn liði af austurströndinni síðan í apríl 1994. • Úrslitin í nótt: Boston -Phoenix.............113-109 Washington - Charlotte.......110-96 Orlando - NJ Nets....130-122 (3 frl.) Miami - Houston.............89-82 Toronto - Sacramento........90-109 Detroit - Portland.....107-100 (frl.) SA Spurs - Vancouver.......111-62 Denver - Seattle..........117-122 Utah Jazz - LA Lakers......108-98 . LA Clippers - Atlanta......92-100 David Robinson skoraöi 31 stig er • Spurs burstaði nýhöa Vancouver. Stigaskor Vancouver i leiknum er þaö ftórða lægsta í sögu NBA. Dell Demps skoraði 15 stig fyrir Spurs og Sean EUi- ott 14. • Joe Dumars skoraði 41 stig fyrir Detroit Pistons í framlengdum leik gegn Portland og þar með vann Dctro- it sinn fyrsta leik. Clifford Robinson skoraði 30 stig fyrir Portland og Rod Strickland 25. • Dee Brown og Dino Radja skoruöu i | 21 stig fyrir Boston gegn Phoenix og Charles Barkley 24 fyrir Phoeiúx og A.C. Green 21. • Karl Malone var með 33 stig fyrir Utah gegn Lakers þar sem Cedric Ce- ballos var stigahæstur með 26 stig. • Miami vann góðan sigur á meist- urum Houston. Bimbo Coles og Billy Owens skoruðu 18 stig fyrir Miaxni en hjá Houston var Hakeem Olajuwon • John Stockton og félagar I Utah stigahæsturmeð22stig. -SK unnu Lakers örugglega i nótt. Einar Pálæon, DV, Borgamesi: Ólafur Jóhannesson var í gær ráðinn þjálfari 2. deildar liðs Skal- lagríms í knattspymu. Hann tekur við af Sigurði Halidórssyni sem á dögunum skrifaði undir þjálfara- samning við Breiðabhk. Ólafur er ekki alveg ókunnugur Skallagrimsliðinu en hann þjálfaði og lék með hðinu í þrjú ár, 1983- 1985, og þá náöi Skahagrímur sín- um besta árangri fyrr og síðar eða 4. sæti í 2. dehd. Síðan þá hefur Ólafur þjálfað meöal annars FH, Hauka og Þrótt í Reykjavík. „Við ernrn mjög ánægðir með að fá Ólaf til okkar og væntum mikils af störfum hans. Við teflum fram nær óbreyttum leikmannahópi á næsta sumri," sagði Jakob Skúia- son, formaður knattspymudehdai' Skallagríms, við DV í gær. Styrktarleikar á Selfossi - allur ágóði rennur í sööiunina Samhugur í verki Selfyssingar ætla að efna th styrkt- arleika fyrir Flateyringa og sýna samhug í verki hkt og þeir gerðu þegar snjóflóðið féll í Súðavík fyrr á árinu. Handknattleiksdeild, körfu- knattleiksdehd og knattspyrnudehd Ungmennafélagsins Selfoss hafa tek- iö höndum saman um styrktarleika í íþróttahúsinu á Selfossi annað kvöld klukkan 20. Þar verður boðiö upp á leik Selfoss og FH í handknatt- leik. Troðslukeppni í körfknattleik þar sem meðal annarra munu Bandaríkjamennirnir, sem leika með Þór og Selfossi í körfuknattleik, etja saman kappi. Þá leiða saman hesta sína í knattspyrnu hð Selfyssinga og fyrrverandi landshðsmanna og má þar nefna Pétur Péturson, Sævar Jónsson, Þorgrím Þráinsson, Guð- mund Steinsson ásamt fleiram. Allur aðgangseyrir rennur óskertur í söfnunina Samhugur í verki sem stofnað var th í þeim thgangi að styrkja þá sem eiga um sárt að binda eftir snjóflóðin á Flateyri. Aðgangs- eyrir er krónur 500 fyrir fuhorðna og krónur 200 fyrir böm 13 ára og yngri. DaðiafturíFH Daði Lárasson, sem varði mark Skallagríms í 2. dehdinni í knatt- spyrnu í sumar, hefur ákveðið að snúa aftur th FH og leika með hðinu á næsta keppnistímabih. Leifur þjátfar Reyni Leifur Helgason hefur verið ráðinn þjálfari hðs Reynis úr Sandgerði. Leifur, sem á árum áður lék með FH, tekur við starfi Guðmundar Hhmarssonar en undir stjóm hans unnu Reynis- menn 4. dehdina í sumar og leika í þeirri 3. á næstu leiktíð. Siggi skoraði 10 Þrír leikir vora í 2. dehd karla í handknattleik í gær. HK varm sigur á Fylki, 32-24 og hefur fullt hús stiga eftir sex leiki. Sigurður Valur Sveinsson skoraði 10 mörk fyrir HK og Már Þórarinsson 6 en Hjálmar Vilhjálmsson skoraði 8 fyrir Fylki. Þór tapaði fyrir Fram, 19-20 og Fjölnir tapaði fyr- ir Breiðabliki, 28-32. Staðan i 2. dehd er þannig: HK........6 6 0 0 197-116 12 Fram......6 5 0 1 164-121 10 Þór, A....6 4 0 2 162-135 8 Fylkir....6 4 0 2 167-143 8 ÍH........4 2 0 2 77-90 4 Breiðablik 5 2 0 3 131-136 4 BI........5 1 0 4 130-165 2 Fjölnir...4 0 0 4 72-109 0 Ármann....6 0 0 6 125-210 0 vissað íslendinga um að þeir muni fara í leikina við Rúmena með því hugarfari að vinna eins og þeir gera alltaf. Það sé engin ástæða fyrir HSI að bera kvörtun th Evrópska handknattleikssambands- ins. í lok bréfsins vonast rússneska hand- boltasambandið eftir því að Þorbjöm Jensson biðjist formlega afsökunar á ummælum sínum og að hann geti skhað þeim þegar þjóðirnar mætast í úrshta- keppni Evrópumótsins á Spáni á næsta ári. Handknattleikssamband Rússlands óskar að lokum íslendingum góðs gengis í leikjunum tveimur gegn Pólveijum sem fram undan era. ; 1 M&B' RYMINGARSALA13 DAGA Allir bílar á verði undir500.000kr. Nissan Sunny SLX, 5 d., ’87 Subaru Justy J12, ’87 Suzuki Alto, 3 d., ’83 Ford Sierra Laser, 3 d., ’87 MMC Pajero, 3 d., ’85 Voivo 240 GL, 4 d., ’87, sjálfsk. Subaru Justy J10, 5 d., ’87 Subaru Justy J10, 5 d., ’87 MMC Colt GLX, 3 d., sjálfsk. MMC Galant GLX, 4 d., ’87 Citroen AX 14 TRS, ’88 Skoda Forman, 5 d., ’92 Dodge Aries, 4 d., ’86, sjálfsk. Peugeot 205, 3 d., ’87 Toyota Cressida, 4 d., ’82 Toyota Corolla XL, 5 d., ’88 Nissan Micra GL, 3 d., ’88 Nissan Sunny coupé, ’87 Lada Samara 1500, 5 d., ’91, Lada Samara 1300, 5 d., ’92 Saab 90, 3 d., ’87 BMW 320, 3 d., ’81 Bnnn ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17, sími 588-7620 Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 09 raógreiðslur 310.000 230.000 90.000 350.000 450.000 490.000 290.000 260.000 290.000 390.000 280.000 440.000 290.000 220.000 120.000 390.000 280.000 390.000 290.000 290.000 250.000 120.000 Gób greibslukjör til allt ab 36 mánaba

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.