Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 33 Afmæli Hermann Bjamason Hermann Bjarnason, bóndi á Leið- ólfsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu, er sjötugur í dag. Starfsferill Hermann fæddist í Búðardal og ólst þar upp. Hann fór ungur að vinna fyrir sér, var til sjós um skeið en var lengst af í vinnumennsku á sveitabýlum, s.s. í Ljárskógum og á Hróðnýjarstöðum til 1954. Þá keypti hann Leiðólfsstaði í Laxárd- al þar sem hann hefur stundað búskap þar til synir hans tóku við búinu. Fjölskylda Kona Hermanns er Sigrún Guðný Jóhannesdóttir, f. 9.11.1929, bónda- kona. Hún er dóttir Jóhannesar Skúlasonar, b. að Geirmundarhóli í Hrolleifsdal i Fellahreppi, og Sig- urlaugar Jónsdóttur húsfreyju. Fósturbörn Hermanns eru Valdís Siguijóna Óskarsdóttir, f. 26.2.1948, búkona í Engihlíð, en maður henn- ar er Ólafur Árni Pálmason, b. í Engihlíð, og á hún þrjú börn; Pétur Jóhannes Oskarsson, f. 3.10.1950, sjómaöur í Stykkishólmi, og á hann fimm börn með fyrrv. konu sinni, Erlu Þórðardóttur, en kona Péturs er Ása María Hauksdóttir fisk- vinnslukona og á hún þrjú börn. Börn Hermanns og Sigrúnar eru Bjarni, f. 23.4.1958, b. á Leiðólfs- stöðum, og á hann einn son með Steinunni Ósk Jóhannsdóttur; Bogdís Una, f. 7.8.1963, næturvörð- ur í Stykkishólmi, gift Ólafi Þor- valdssyni sjómanni og eiga þau flögur börn; Unnsteinn Kristinn, f. 6.4.1972, b. á Leiðólfsstöðum, oger unnusta hans Ásta Kristín Guð- mundsdóttir og á hann einn son með Guðrúnu Irisi Hreinsdóttur. Hálfsystur Hermanns, samfeðra: Hermann Bjarnason. Volgerína Jóhanna, f. 26.12.1897, d. 28.12.1897; Jóhanna, f. 31.12.1899, húsmóöir í Reykjavík; Margrét, f. 29.11.1901, húsmóðir í Danmörku. Hálfbróðir Hermanns, sam- mæðra: Árni Sigurðsson, f. 14.9. 1913, d. 20.10.1950. Alsystkini Hermanns eru Guð- mundur, f. 6.1.1917, búsettur í Stykkishólmi; Sigríður, f. 29.1.1919, d. 17.12.1962, húsmóðir í Reykjavík; Lilja, f. 24.10.1921, húsmóðir í Reykjavík; Guðrún, f. 1.6.1923, d. 6.8.1987, húsmóðir í Reykjavík; tví- burar, f. 1924, dóu í fæðingu; Krist- inn Kristbjörn, f. 14.3.1928, búsett- ur í Reykjavík; Ósk, f. 17.3.1931, húsmóðir í Reykjavík; Jens Líndal, f. 16.1.1933, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Hermanns voru Bjarni Magnússon, f. á Sauðhúsum 24.11. 1878, d. 19.8.1960, bóndi á Leiðólfs- stöðum í Laxárdal, og Sólveig Ólaf- ía Árnadóttir, f. 9.8.1889, d. 19.8. 1973, bóndakona. Hermann mun taka á móti gest- um sínum í veiðihúsinu Þrándar- koti við Þrándargil föstudaginn 10.11. eftirkl. 18.00. Petrína Rós Karlsdóttir Petrína Rós Karlsdóttir, Rauðarár- stíg 38, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Petrína Rós fæddist og ólst upp í Kópavogi. Hún lauk stúdentsprófi frá MT1975, stundaði nám við Uni- versité de Provence í Aix-en-Pro- vence í Frakklandi sem styrkþegi frönsku ríkisstjórnarinnar, stund- aði nám í frönskum bókmenntum í Útlendingadeild 1975-76, lauk D.E.U.G.-prófi í frönskum bók- menntum 1979, Licence-gráðu í al- mennum málvísindum 1980, Ma- itrse-prófi annars vegar í kennslu- fræði tungumála og kennslurétt- indum og hins vegar í tilrauna- hljóðfræði 1981, D.E.A.-prófi í til- raunahljóðfræði 1983, stundaði rannsóknir í tengslum við fram- burðarkennslu í Institut de Pho- nétique d’Aix-en-Provence C.N.R.S. undir handleiðslu prof. Mario Rossi, Albert Di Christo, Daniel Hirst ofl. 1983-88, stundaði nám i uppeldis- og kennslufræði við HÍ 1990-92, hefur leyflsbréf sem grunn- og framhaldsskólakennari frá 1994 og leiðsögumannspróf frá 1974, er löggildur skjalaþýðandi (úr frönsku) frá 1989, auk þess sem hún hefur sótt fjölda námskeiða varð- andi tungumálakennslu hérlendis og erlendis. Petrína Rós var frönskukennari við ýmsa framhalds- og grunnskóla 1988-95, kennari og prófdómari hjá Alliance Franaise frá 1988, vann við Fransk-íslenska orðabók 1991, var talkennari við Heyrnleysingja- skólann 1992 og stundakennari við H.í. frá 1993. Hún skipulagði í samvinnu við Franska sendiráðið á íslandi kynn- ingu á „Frakklandi nútímans" í 9. og 10. bekk grunnskólans 1992 og hefur verið leiðsögumaður hjá fjöl- mörgum ferðaskrifstofum innan- lands sem utan frá 1975. Petrína Rós er formaður Félags frönskukennara á íslandi frá 1991 og í stjórn Samtaka tungumála- I Petrina Rós Karlsdóttir kennara, varaforseti Alliance Franaise frá 1992, endurskoðandi Fransk-íslenska verslunarráðsins frá 1993, hefur skipulagt og haft umsjón með námskeiðum fyrir frönskukennara hérlendis og er- lendis og tekið þátt í alþjóðlegu og norrænu samstarfi frönskukenn- ara. Fjölskylda Sambýlismaður Petrínu Rósar var Geirlaugur Magnússon, f. 25/8 1944, skáld ogframhaldsskóla- kennari. Þau skildu. Dóttir er Móheiður Hlíf, f. 17.3. 1976, nemiviðMR. Sonur Petrínu Rósar með Jó- hanni D. Jónssyni, ferðamálafull- trúa Suðurnesja, er Júlían Jóhann Karlf. 25.1.1993. Bræður Petrínu Rósar eru Jó- hannes f. 25.11.1959, ságnfræðing- ur; Pétur f. 14.4.1962, bifvélavirkja- meistari og hrossabóndi. Foreldrar Petrínu Rósar eru Ólöf P. Hraunfjörð, f. 10/71932, bóka- vörður, og Karl Ámason, f. 2.5. 1932, forstööumaður. Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii- Sími 551-1475 Laud. 11/11 kl. 21.00, örfásætl laus, og kl. 23.00, uppselt, laud. 18/11 kl. 21.00. MAPAMA BUTTERFLY Frumsýning 10. nóv. kl. 20, uppselt. Hátíðarsýning 12. nóv. kl. 20, uppselt. 3. sýn. 17. nóv. kl. 20. Miðasalan er opinkl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Hjónaband Þann 24. júní voru gefin saman i hjónaband í Þóroddsstaðakirkju í Kinn af séra Sighvati Karlssyni Þór- dis Stína Pétursdóttir og Friðrik, Baldursson. Heimili þeirra er á Húsavík. Með þeim á myndinni eru synir þeirra: Sigurður Þór, Ámi Ól- afur og Pétur Helgi. Ljósmst. Péturs. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stórasviðiðkl. 20.00. ^LERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning á morgun föd. 10/11, nokkur sæti laus, 2. sýn. mvd. 15/11,3. sýn. sud. 19/11,4. sýn.föd. 24/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson Sud. 12/11, uppselt, fid. 16/11, uppselt, fös. 17/11, aukasýning, laus sæti, Id. 18/11, upp- selt, fid. 23/11, aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11, nokkursæti laus, fid. 30/11, nokkur sæti laus. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 11/11, siðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 19/11, kl. 14.00, uppselt, Id. 25/11 kl. 14.00, sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, nokkur sæti laus, sud. 3/12, nokkur sæti laus, ld.9/12, nokkursæti laus, sud. 10/12, nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviöiö kl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Föd. 10/11, Id. 11 /11, sud. 19/11, föd. 24/11, Mvd. 29/11. Smíöaverkstæðiö kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Sud. 12/11, uppselt, fid. 16/11, uppselt, föd. 17/11, aukasýning, laus sæti, Id. 18/11, upp- selt, mvd. 22/11, fid. 23/11, aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11, uppselt, fid. 30/11. ATH.! Sýningum lýkur fyrri hluta desember. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virkadaga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi miðasölu: 551 1200 Simi skrifstofu: 5511204 VELKOMIN í ÞJÓDLEIKHÚSID! t Innilegar kveðjur og þakkir sendum við öllum þeim stóra hópi ættingja og vina sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við skyndilegt andlát foreldra okkar, Geirþrúðar S. Friðriksdóttur og Gunnlaugs P. Kristjánssonar, Flateyri. Jafnframt þökkum við öllum þeim fjölmörgu sem aðstoð- uðu við björgun og leit eftir þetta hörmulega slys. Við sendum Flateyringum öllum innilegar kveðjur og von- um að mannlífið þar komist sem fyrst aftur í eðlilegt horf. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda. Elísabet Alla Gunnlaugsdóttir Ardís Gunnlaugsdóttir Kristin Gunnlaugsdóttir Ásthildur Gunnlaugsdóttir María K. Gunnlaugsdóttir Jóhanna Gunnlaugsdóttir Gísli Valtýsson Bergmann Ólafsson Pétur S. Þórðarson Guðmundur Finnbogason Þorbergur Dagbjartsson Valur N. Magnússon LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMi 568-8000 ' Stóra svið. | LÍNA LANGSOKKUR j eftir Astrid Lindgren Laud. 11 /11, kl. 14, fáein sæti laus, sun. 12/11 kl. 14, uppselt, sun. 19/11 kl. 14, upp- selt og sun. 19/11 kl. 17. Litla sviökl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 10/11, uppselt, iaud. 11/11, fáein sæti laus, fös. 17/11, uppselt, lau. 18/11. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson Sýn.lau. 11/11, fös. 17/11. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 10/11. ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Aukasýnlng laugard. 18/11, siðasta sýning. Samstarfsverkef ni við Lelkfélag Reykjavikur: Barf lugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukas. fim. 9/11, táeln sæti laus, fös. 10/11, uppselt, laud. 11/11, uppselt, fös. 17/11, uppselt, lau. 18/11, uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, uppselt, 25/11. Stóra svið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR ettir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laud. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11, uppselt, fim. 23/11, lös. 24/11, fim. 30/11, tös. 1 /12, siðustu sýningar. Tónleikaröð LR Á stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Tónleikar, Borgardætur, þri. 14/11. Miða- verð 1.000 kr. íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra sviði: Sex ballettverk Aðeins þrjár sýningar! „Rags" e. Lafosse t. Scott Joplin, „Næstl viðkomustaður: Álfastelnn" e. Ingibjörgu Björnsdóttur, t. Sigurður Þórðarson, „Blómahátiðin i Genzano" e. Bournonvllle elnnlg kaflar úr „La Sylphide'1 e. Bournon- vllle „Hnotubrjótnum" t. Tchalkovsky og „Rauöum rósum“ e. Mills. Frumsýning flm. 9. nóv. kl. 20.00, fáeln sætl laus, sýn. sun. 12/11 kl. 20.00, lau. 18/11 ki. 14.00. Önnurstarfsemi: Hamingjupakkiö sýnir á litla sviöi kl. 20.30: DAGUR söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur Sýn.sun. 12/11. Miðasalan er opin alia daga frá ki. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á mótl miðapöntun- um í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.