Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 Fréttir I>V Ekki Mun færra fólk kom á Þingvelli til þess að fylgjast með Kristnihátíð en upphaflega var reiknað með. Á laugar- deginum komu 12-15 þúsund manns í blíðskaparveðri og þóttu hátiðarhöldin takast einstaklega vel. Ráðstafanir höfðu verið gerðar til þess að taka á móti allt að 75-90 þúsund manns. Segja má að betur hafi farið um þá er sáu sér fært að koma sökum þessa. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa prýddi hátíðina og því ekki hægt að kenna einhæfum dagskráliðum, né veðri sem lék við hátíðargesti, um dræma mæt- ingu. Aðstandendur hátiðarinnar kváðust þó vera ánægðir með þann fjölda fólks sem lagði leið sína á Þingvelli og flest- ir hrósuðu skipuleggjendum hátíðar- innar í bak og fyrir. „Mér hefúr þótt þessi hátíð vera stórmerkileg. Ég var héma bæði í gær og svo í dag og hér hefur verið góð stemning og hátíðin verið einstaklega vel heppnuð. Skipulagið hér hefur vissulega verið til mikillar fyrirmynd- ar. Ég hef ekki orðið fyrir neinum von- brigðum með mætingu hingað á Þing- völl. Þegar lagðir em saman dagamir tveir má sjá að gríðarlegur mannfjöldi hefúr sótt ÞingvöO. Þetta var ekki minna af fólki en ég átti von á,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra sem var orðinn vel útitekinn eftir dvölina á Þingvöllum dagana tvo. Biskup íslands, herra Karl Sigur- bjömsson, var einnig ákaflega ánægð- Kristnihátíð á Þingvöllum lauk í blíðviðri í gærdag: minna en von var á fram að honum þætti Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, hafa unnið þrekvirki. „Hann hefur staðið í eldlinunni og leyst öll þau mál sem upp hafa komið með fagmannlegum hætti. Hann á ákaflega miklar þakkir skildar." Herra Ólafur taldi að sú gagnrýni sem fram hefur komið sl. daga væri ekki alveg óskiljanleg. „Þessi hátíð er ákaflega mikilvæg fyrir þjóðina þar sem við fógnum þús- und árum í kristni. Þrátt fyrir að hér hafi ekki ríkt sól og blíða allan þann tíma hefur þetta þó skipað íslandi þann sess sem það á i dag. Vissulega má ailtaf fmna eitthvað að og benda á að á einhverjum stöðum hefði mátt spara. Þó held ég að þegar við lítum um öxl munum við sjá að þetta var eitt af því sem við þurftum að gera til þess að lyfta andanum örlítið. Ég reikna líka með því að þessi hátíð muni skila sér í því að fleiri muni sækja kirkjur landsins í framtíðinni," bætti herra Ólafur við og brosti. Biskup viður- kenndi þó að hann hefði átt von á fleira fólki á laugardag en svo sannar- lega hefði síðan úr ræst á seinni degi hátíðarinnar. „Þær tölur sem fram komu, að hing- að myndu koma 50-70 þúsund manns, tel ég að hafi verið óraunhæfar og veit ég ekki hvaðan þær voru fengnar. Allt í allt komu líidega um 30 þúsund manns og það þykir mér einstaklega góð mæting.“ -ÓRV - sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra um aðsóknina DV-MYND ÞOK lörunarganga Fjöldi fólks tók þátt í iörunargöngu meö biskup íslands og fulltrúa páfagarös í fararbroddi. ur með hátíðina. „Mæting hingað hefur verið mjög góð og ég get ekki sagt að við höfúm orðið fyrir neinum vonbrigðum. Skipulagningin á hátíðinni hefur verið einstaklega góð og hér hefur verið unnið þrekvirki. Fram að þessu hafa ekki komiö ffarn neinir hnökrar og engin vandræði að mér vitandi. Hér skín sólin glatt og þeir einstaklingar sem beðið hafa fyrir hátíðinni hafa lík- legast ekki gleymt að biðja einnig fyr- ir veðrinu, eins og sjá má.“ Aðspurður sagði herra Karl að vissulega hefði skipulagið tekið mikið á og að hann hefði lítið sofið undan- fama sólarhringa. Hann bætti því við að sú gagnrýni sem fram hefúr komið á hátíðina væri í raun ekki sanngjöm. „Þessi hátíð er ákaflega þörf fyrir ís- lendinga. Þetta er eitthvað sem við munum búa að alla ævi og hér er ver- ið að minnast ákaflega mikilvægs hluta f sögu landsmanna." Fyrrum biskup íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, hældi einnig skipuleggj- endum hátiðarinncU’ og tók sérstaklega Kristnihátíðargestir í píslargöngu í steikjandi hita: Fokvondir og dauðuppgefnir - sáum ekki hitann fyrir, segir yfirlögregluþjónn Þrátt fyrir aðvaranir skipuleggj- enda Kristnihátíðar á Þingvöllum kom það fjölda gesta í opna skjöldu hversu mikla göngu þeir þurftu að leggja á sig. Aðrir sem ekki treystu sér til göngunnar, þótt þeir gjaman vildu vera viðstaddir hátíðina, héldu sig fjarri en fylgdust með í sjónvarpi eða útvarpi. Starfsmaður rútufýrirtækis sagði i samtali við DV að ástandið á laugar- dag hefði verið skelfilegt en skárra í gær. Hátíðargestir sem komu akandi um Uxahryggi eða Kaldadal, eða vora í tjöldum inni í Bolabás eöa við Skóg- arhóla, hefðu til dæmis þurft að ganga þrjá kílómetra frá stæði norðan þjón- ustumiðstöðvarinnar. Á sunnudag var öldmðum gestum og þeim sem áttu erfitt með gang hins vegar boðinn akstur með rútum frá bflastæði um einn kílómetra suður af þjónustmiðstöðinni, að sögn þessa við- mælanda DV. Hann sagði að þar með hefði fólk þurft að ganga einn kfló- metra í stað þriggja kflómetra daginn áöur. „Ástandið var hörmulegt á laug- ardaginn. Aldrað fólk kom dauðupp- gefið til baka og fólk með smáböm í fanginu var að kikna. Fólkið var alveg fjúkandi reitt yfir því að rútumar skyldu ekki fara lengra. Hinn almenni lögregluþjónn sem hér var að vinna var mjög hissa á því að ekki skyldi hafa verið neitt B-plan til fyrir þessar aðstæður," sagði viðmælandi okkar sem taldi óskiljanlegt að ekki skyldi hafa verið leyft að aka með hátíðar- gesti alla leið að hátíðarsvæðinu enda hafi engin umferð verið um veginn. Máttu ekki leysa málið Gestir sem komu um akandi um Þingvallaveg lögðu við Brúsastaði en þaðan var allt að tveggja kflómetra gangur að hátíðarsvæðinu. „Þar var eftir moldarslóðum að fara sem vom mjög erfiðir viðureignar fyrir fólk með bamavagna. Ekki bætti úr skák að halda þurfti á vögnunum niður og upp stóra tröppumar sem settar vora upp við Öxarárfoss. í stjómstöðina í Reykjavík fengu menn skýr skilaboð um að fólk væri örmagna en við mátt- um ekki leysa málið með þvi einfald- lega að hafa rútuferðir frá öllum bíla- stæðum inn á hátíðarsvæðið. Þetta er til háborinnar skammar," sagði við- mælandi DV. Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn sagði að umferðamefnd Kristnihátíð- arinnar hefði ávallt sagt að talsverður gangur væri frá bílastæðunum. Hann segir aðstæður á Þingvöllum þannig að ekki hafi verið hægt að bjóða öllum gestum strætisvagnaakstur frá bíla- stæðunum eða þá að hafa stæðin nær. „En við sáum ekki fyr- ir að það yrði svona mikfll hiti þannig að í gær gripum við til þess ráðs að að- stoða eldra fólk og þá sem áttu erfitt með gang. í dag bættum við enn úr því með því að hafa rútuferðir frá þjónustu- miöstöðinni að hátíðarsvæðinu. Að- stæður á Þingvöllum bjóða ekki upp á að bflastæði séu í næsta nágrenni við hátiðarsvæðið og sérstakar fram- kvæmdir hefði þurft vegna viðsnún- ingsstæðis fyrir rútur. Skipulagið mið- aðist líka að því að blanda ekki saman gangandi umferð og bflurn," sagði Jón Bjartmarz í gær. -GAR Veðriö ! Solargangur og sjavarfoll REYKJAVIK AKUREYRI Sðlarlag í kvöld 23.52 00.43 Sólarupprás á morgun 03.12 01.59 Síðdeglsfló& 19.45 24.18 Árdegisflöð á morgun 08.12 12.45 Skýringar á veðurtákmwi ^♦^.VINDÁTT 4—HIT1 “á -10° ^•VINDSTYRKUR "SfroST t nwtrum 5 sekórxíu O IETTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKYJAÐ AISKYJAÐ Þokuloft við ströndina Það er áfram hægviðri en samt hætt við þokulofti viö sjóinn. Síðdegisskúrir verða á stöku stað, einkum sunnanlands, hiti yfirleitt á bilinu 13 til 20 stig, hlýjast til landsins. RIGNING SKURIR SLYDDA SNJOKQMA -fr EUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- VEÐUR RENNINGUR Veðrið á morgun anBBagBggag mmmmi Fiatert; u.ti Jsuíii Njótum sumarsins Veðrið leikur svo sannarlega við landsmenn þessa dagana, hiti og glampandi sól víöa um land. Þaö var því greinlega ekki veðrinu að kenna að mun færri sóttu Kristnihátíö en búist var viö. Óþarfi er þó aö svekkja sig á því heldur drífa sig út I sólina og njóta sumarsins meöan þaö gefst. Hægviðri og góður hiti Hægviðri verður eða hafgola og léttskýjað til landsins en hætt við þokulofti viö sjóinn. Síödegisskúrir veröa á stöku staö, einkum sunnanlands. Hiti veröur yfirleitt á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast til landsins. tlliiðviikiuid; Vindur: 3—7 ti}/» Hiti 10 til 20” Hæg breytlleg átt, skýjaft og dálítll súld vestanlands, en léttskýjaft austan tll. Áfram fremur hlýtt, elnkum austan tll. Gert er ráft fyrir hægrl vestlægrl efta breytllegrl átt og vi&a dálltlum skúrum. riw Hiti IC tii 20' Þaft litur út fyrlr hæga sufilæga e&a breytllega átt meft skýjuftu ve&rl sunnan- og vestan tll en björtu norfian- og austanlands. BSMSSSSSm AKUREYRI þoka 8 BERGSSTAÐIR þoka 8 BOLUNGARVÍK léttskýjaö 9 EGILSSTAÐIR 6 KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 9 KEFLAVÍK þoka 8 RAUFARHÖFN þokumóöa 7 REYKJAVÍK þoka 8 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 9 BERGEN skúrir 17 HELSINKI skýjaö 15 KAUPMANNAHÖFN súld 13 ÓSLÓ alskýjaö 16 STOKKHÓLMUR 14 ÞÓRSHÖFN skýjaö 8 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 13 ALGARVE heiðskírt 20 AMSTERDAM skýjaö 13 BARCELONA þokumóöa 21 BERLÍN léttskýjað 12 CHICAGO heiöskírt 17 DUBUN rigning 13 HALIFAX alskýjaö 13 FRANKFURT rigning 15 HAMBORG rigning 11 JAN MAYEN alskýjaö 5 LONDON rigning 15 LÚXEMBORG skýjað 16 MALLORCA heiöskírt 21 MONTREAL 16 NARSSARSSUAQ skýjaö 7 NEWYORK skýjaö 21 ORLANDO alskýjaö 23 PARfS hálfskýjaö 19 VÍN léttskýjað 19 WASHINGTON skýjaö 17 WINNIPEG 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.