Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Myndgátan Krossgáta Lárétt: 1 einnig, 3 kvarssteins, 7 útlit, 9 rödd, 10 dreifir, 12 út- rýma, 13 til, 14 hiti, 16 karlmannsnafn, 17 áreita, 18 iþróttafélag, 20 rugga, 21 fugl, 24 svelgur, 26 óra, 27 mjúkan, 28 skóli. Lóðrétt: 1 tíðum, 2 henda, 3 ólmi, 4 ryk- kom, 5 kveinstafir, 6 lít- ill, 7 spU, 8 hátterni, 11 kippur, 15 bareílum, 16 kjarkur, 17 flakk, 19 trylla, 22 beita, 23 eira, 25 flas. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik Þeir Bragi Þorfmnsson og Amar E. Gunnarsson urðu efstir á Boösmóti TR með 5,5 v. af 7 eftir innbyrðis jafntefli í síöustu umferð. Bragi telst sigurvegari mótsins vegna þess að hann hafði örlítiö hærri Monradstig. Þeir Stefán Krist- jánsson og Bergsteinn Einars- son urðu svo jafnir í 3.^J. sæti með 5 v. Bergsteinn leiddi mót- ið lengst af en eftir örlagarikt tap fyrir Arnari varð hann hálfum vinningi á eftir. Berg- steinn gat þó með sigri í sið- ustu skák náð 2 efstu mönnum en það tókst ekki. Staðan er frá viöureign Bergsteins Einarssonar(hvítt) og Stefáns Kristjánssonar (svart) sem var að enda við að leika af sér með 25. b5. Betra var 25. Rg6. Þá kom þungt högg. 26.Bxh6! Bh4 27.Bxg7 bxc4 28.DÍ3 Rh7 29,Dg4 Bg5 30.Rf6+ RxfB 31.Bxf6. 1-0. Bridge Umsjón: ísak Örn Slgur&sson Alþjóðlegu móti yngri spilara í borginni Hertogenbosch i Hollandi lauk í lok síðustu viku. íslendingar voru þar meðal þátttakenda að venju, en alls kepptu 25 þjóðir. Tuttugu og ein þeirra var frá Evr- ópu, en Bandaríkjamenn (2), Kanada og Ástralía sendu einnig lið til leiks. Liði íslands gekk vel fram- an af en gaf eilítið eftir í lokin. ís- land hafnaði í níunda sæti sem er ágætisárangur. Austurriki vann lið Bandarikjanna naumlega í úrslita- leik. Spil dagsins er frá tvímenn- ingskeppni sem háð var á undan aðalkeppninni. Suður ákvað að opna á einu grandi (15-17), en hefði vel getað opnað á einu laufi til að stökkva síðar í tvö grönd og sýna 18-19 punkta hönd. Norður hafði enga ástæðu til þess að reyna við game og eitt grand varð því loka- samningurinn. Þó að game næðist ekki var engin ástæða til að gefast upp og miklu máli skipti að fá sem flesta slagi. Útspil vesturs var spaðaþristur: ♦ 7542 4» Á86 ♦ 10743 ♦ K6 4 10863 KG32 4 G9 * G103 4 KG9 «4 010 4 KD5 4 ÁD842 Suöur Vestur Noröur Austur 1 grand pass pass pass Austur tók fyrsta slaginn á spaðaás og spilaði drottningunni í öðrum slag. Suöur drap á kónginn og tók þrjá hæstu I laufi og henti spaða í blindum. Nú var ljóst að þrjú grönd stóðu og allt i lagi að reyna að fá fleiri en 9 slagi. Sagnhafl lagði því næst niður tígulkónginn. Vestur setti níuna og austur fékk slaginn á ás. Hann spilaði tvistinum til baka og sagnhafi hitti á að fara upp með drottninguna og fella gosann. Nú voru slagimir orðn- ir tíu og vestur þoldi ekki þrýsting- inn þegar suður raðaði niður slög- um. Hann átti bæði KG í hjarta og þurfti sömuleiðis að valda spaðatíuna. Ellefti slagur sagn- hafa kom á þvingun. Það kom ekki mikið að sök í þessu spili að missa af 3 gröndum. Talan 210 gaf 78 stig af 100 mögulegum. •UB QZ ‘EUII £2 ‘u3b zz ‘BJæ 61 ‘tua Ll ‘TOauB 91 ‘um^mi SI ‘oniiijÁJ xi ‘§B[qej 8 ‘bsb L ‘jbuis 9 ‘jnuioi g ‘je x ‘iqo g 'ISBjaa z ‘Ijo I UjaJOQl 'VW 8Z ‘UBUII iz ‘Bunji 93 ‘E0! VZ ‘JmjnES \z ‘æj 03 ‘HH 81 ‘B’IJa Ll ‘jnnEisy 9i ‘onpí n ‘qe ex ‘eui zi ‘Jipjjs oi ‘uioj 6 ‘QJojb L ‘siBdo g ‘3o x njajui Við höldum að konunni þinni 'Á Hamingjan sanna! hafi verið rænt á golfvellinum i j Þið verðið að dag. / finna hana. Mig LANGAR að giftast. V i.onuni, Fió. en óg séJ ■ ekki aö /iö voröum ham vingjusóm, Viö erum-J j bæöi svo uppstökk! \________________J Og ég sem hélt að við værumv VILL einhveb 23 grafa holu til AÐ DYSJA ÞETTA! Gottl Einhver Eg gæti ekki lifað <tn gömlu hefur fundið það... pipunnar minnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.