Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 27
43 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 I>V Tilvera Tom Cruise nálgast fertugsaldurinn Tom Cruise verður 38 ára gamall í dag. Cruise, sem leikur aðalhlutverkið í vin- sælustu kvikmynd sumarsins, Mission: Impossible 2, er í hópi launahæstu kvikmyndaleikara heimsins og segir sjálfur að hann eigi skilið alla þá peninga. Hann er eini leikarinn í heiminum sem hefur leik- ið 1 fimm kvikmyndum í röð sem all- ar hafa farið yfir 100 milljón dollara í aðsókn í Bandaríkjunum. Cruise er giftur leikkonunni Nicole Kidman. á hakanum skemmtileg Nautið (20. ai & þenn. Réttast til verks og fc Tvíburarnir (2 <(\ Gildir fyrir þrlöjudaginn 4. Júlí Vatnsberinn (20. ian.-is. febr.r , Þú ættir að hugleiða ' það sem gerst hefur undanfama daga og gera upp hug þinn varðandi ákveðið mál. Happatölur þínar em 3, 14 og 32. Fiskarnlr (19. febr.-20. marsi: Það verður mikið um lað vera hjá þér á næst- unni og þú skalt vera á verði gagnvart þeim sem vilja koma verkum sínum yfir á þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Láttu eftir þér að slaka I á örlítið í dag en gættu þess þó að láta ekki nauðsynleg verk sitja á hakanum. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautið (20. apríl-20. maíl: Þú finnur fyrir breyting- um í fari ákveðinnar manneskju og ert ekki viss um hvemig ber að taka þeim. Réttast væri að þú gengir hreint til verks og talaðir við manneskjuna. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníi: Þér gengur vel að ná " sambandi við fólk og átt auðvelt með að fá það til að hlusta á þig. Fjölskýldumeðlimur kemur mikið við sögu í dag. Krabbinn (22. iúní-22. iúiít: Vinir og fjölskylda I skipa stóran sess í dag ' og þú lendir í ein- hverju skemmtilegu er Þú munt hafa mikið að gera í dag og næstu daga. i-iónid (23. iúlí- 22. áeústl: Þér tekst eitthvað sem þú hefúr lengi verið að velta fyrir þér að gera. jgprr w Gættu Þess að fara vandlega yfir smáatriði er varða viðskipti. IVIevian (23. áeúst-22. sept.i: a. Dagurinn verður skemmtilegur og fyrri ^^^■.hluta hans færðu eitt- ^ f hvað nýtt að hugsa um. Þú lendir i vandræðum ef þú heldur þig ekki við sannleikann. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Þér finnst sem vaðið sé yfir þig á einhverjum vettvangi. Þú verður að sýna sjálfstæði og ákveðni. Rómantíkin liggur í loft- inu. Spofðdrekl (24. okt.-21. nóv.): Þú ert undir smásjá um þessar mundir og jer ekki sama hvemig þú vinnui- eða hegðar þér. Frumskógarlögmálið virðist ráða ríkjum. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .Einhver stendur í vegi fyr- "ir þér varðandi atriði sem þér er einkar hugleikið. Þó að einhver annar sæk- ist eftir því sama og þú er ekkert sem segir að þú eigir aUtaf að hopa. Stelngeitin (22. des.-l9. ian.): Nú tekur við nýtt tímabil hjá þér og þú kynnist mörgu nýju fólki. Þótt margt komi þér á óvart ertu fljótur að aðlag- ast. Jicni^cuiii .2* Meg Ryan leitar á ný mið: Skriðin upp í til Russells Crowes Hollywoodljóskan Meg Ryan tilkynnti rétt fyrir helgi að hún væri skilin við Texasguttann og eiginmann sinn Dennis Quaid. Aðeins nokkrum klukkustund- um fyrir tilkynninguna hafði breska æsiblaðið The Sun upp- lýst heimsbyggðina xun að Meg væri skriðin upp í til skylminga- þrælsins Russells Crowes. Reyndar var hjónaband þeirra Meg og Dennisar í molum þegar Russell kom til skjalanna, enda Dennis langt leiddur af kókain- fikn. Samband Russells og Meg byrjaði með þessum hefðbundna melódramatíska Hollywood- hætti, það er að segja að hann lét henni í té öxl sína til að gráta við. „Meg- og Russell er rosalega náin og þykir óstjómlega vænt hvoru um annað,“ sagði vinur hjartaknúsarans Russells við The Sun. Fréttin um skilnaðinn kom eins og reiðarslag yfir Russell Crowe Leikarinn þykir hjartaknúsari mikill og nú er hann kominn með nýja kærustu, Meg litlu Ryan. Hollywoodliðið, enda hjónaband Meg og Dennisar talið með af- brigðum traust, á mælikvarða Hollywood. Þau höfðu verið gift í heil níu ár og eiga saman átta ára gamlan son. Hans vegna ætla þau að reyna að hafa skilnaðinn á vinsamlegu nótunum. Meg hefur verið með Russell í London að undanfomu og segja kunnugir að hún sé eins og ný kona. Dennis Quaid og Meg Ryan hittust fyrst árið 1987 þegar þau unnu saman að gerð kvikmynd- arinnar Innerspace. Hann bað hennar um jólaleytið 1989 og á Valentínusardag 1991 gengu þau svo í hjónaband. Sonur þeirra er með Meg í London en sjálfur er Dennis ým- ist í Los Angeles eða Montana þóir sem þau hjónin eiga sér einnig athvarf. Meg hefur vegnað nokkuð vel í kvikmyndunum en öðru máli gegnir um Dennis. Þjóðverjar berjast um efsta sætið Það voru myndimar The Per- fect Storm og The Patriot sem börðust um hylli bandariskra kvikmyndaáhorfenda þessa vik- una en svo skemmtilega vill til að leikstjóramir Wolfgang Peterson og Roland Emmerich eru báðir Þjóðverjar sem gert hafa það gott i Hollywood. Flestum að óvörum gjörsigraði Peterson Emmerich. Annars vekur helst athygli fall Me, Myself & Irene sem verður að láta sér lynda fjórða sæti á eftir Chicken Run. Tiu vinsælustu kvik- myndir helgarinnar Milljón dollarar 1 (-) The Perfect Storm 41,7 2 (-) The Patriot 21,7 3 (2) Chicken Run 12,8 4 (1) Me, Myself & Irene 12,0 5 (-) Rocky and Bullwinkle 6,6 6 (3) Shaft 6,5 7 (5) Big Momma’s House 5,5 8 (4) Gone in Sixty Seconds 5,0 9 (6) Mission: Impossible 2 ? 10 (7) Gladiator 2,4 Wagon - fjölskyldubíll $ SUZUKI - ' — SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is S Aaðá úti í náttúrunni ? BALENO TEGUND: 1,6 GLX WAGON 4x4 VERÐ: 1.695.000 KR. SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. fsafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavlk: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. SUZUKI Baleno ferðavænn, alvöru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.