Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 26
42 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 x>v Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson WKtKKEsnsn9 lOOára________________________________ Siguröur Jónsson, Mýrargötu 20, Neskaupstaö. 90-ára________________________________ Una Guömundsdóttir, Furugeröi 1, Reykjavík. 80 ára________________________________ Ástríöur Siguröardóttir, Vallargötu 9, Keflavík. Kristín Halldórsdóttir, Fannborg 8, Kópavogi. Sigríöur Álfsdóttir, Hamraborg 30, Kópavogi. Sigríður Kristjánsdóttir, Sogavegi 178, Reykjavík. Siguröur Guölaugsson, Hamarsstíg 36, Akureyri. Steinunn Sveinsdóttir, Bláskógum 11, Hverageröi. 75 ára________________________________ Cýrus Danelíusson, Skólabraut 3, Hellissandi. Jóhanna Þorgeirsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Ólafur Sigurgeirsson, Sólvangsvegi 3, Hafnarfiröi. 70 ára________________________________ Aðalsteinn Finnbogason, Vallarbaröi 3, Hafnarfirði. Daníel Oddsson, Borgarbraut 65a, Borgarnesi. Magdalena Ólafsdóttir, Austurgeröi 8, Reykjavík. Oddur Sigurösson, LrUú-FelJsöxl, Akranesi. Ólafur Ólafsson, Háengi 4, Selfossi. 60 ára________________________________ Aðalheiður Sigurgrímsdóttir, Miöstræti 3, Vestmannaeyjum. Gísli Geir Guðlaugsson, Birkihlíö 23, Vestmannaeyjum. Gunnar Alfreðsson, Eyrarholti 4, Hafnarfiröi. Laufey Magnúsdóttir, Baughúsum 43, Reykjavík. Úlfar S. Ágústsson, Sunnuholti 2, ísafirði. 50 ára________________________________ Björg Geirsdóttir, Sleðbrjóti, Egilsstööum. Guörún Jensdóttir, Funafold 93, Reykjavík. Hansína íris Blandon, Kópavogsbraut 76, Kópavogi. Kristján Jónsson, Stóradal, Blönduósi. Magnús J. D. Bárðaison, Langholtsvegi 29, Reykjavík. Ólafur Kjartansson, Frostaskjóli 55, Reykjavík. Ólína Ingibjörg Krístjánsdóttir, Arnarsmára 30, Kópavogi. Soffía Auður Diego, Dalsbyggö 14, Garöabæ. Stefanía Guömundsdóttir, Barrholti 22, Mosfellsbæ. áOárp_________________________________ Albert Óskarsson, Skipagötu 15, ísafiröi. Bima Dís Björnsdóttir, Garðabraut 45, Akranesi. Guörún Jóna Sæmundsdóttir, Spóahólum 2, Reykjavík. Hulda Haröardóttir, Stigahlíö 36, Reykjavík. Ingibjörg Guörún Jafetsdóttir, Sjávargötu 15, Bessastaðahreppi. Ingibjörg Þ. Eyjólfsdóttir, Rafnkelsstaöavegi 5, Garöi. Jóhann Helgi Ingólfsson, Dalatúni 7, Sauöárkróki. Jónas Pétur Bóasson, Garöi, Þórshöfn. Laufey Ósk Arnórsdóttir, Eggertsgötu 8, Reykjavík. Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Svorrir Olsen Baldur Fredriksen útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suöjrhlið35 • Sfmi 581 3300 ■BaEsaaaMgf.^ Herra Karl Sigurbjörnsson biskup íslands Herra Karl Sigurbjömsson, biskup Islands, hefur mikið verið í sviðljósinu og haft í mörg horn að líta á undanförnum dögum og mánuðum vegna kristnitöku- hátíðarinnar sem haldin var á Þingvöllum nú um helgina. Starfsferill Karl fæddist í Reykjavík 5.2.1947. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1967, embættisprófi í guðfræði frá Hl 1973, stundaði nám í sálgæslu við St. Joseph’s Hospital í Tacoma í Bandaríkjunum 1988 og var við nám í siðfræði og pastoral-guðfræði við Northwest Theological Union í Seattle 1989. Enn fremur dvaldi Karl viö nám í Svíþjóð 1977-78. Karl var sóknarprestur í Vest- mannaeyjaprestakalli 1973-74 og sóknarprestur í Hallgrímskirkju frá 1975 en var kjörinn biskup íslands haustið 1997 og vigður biskup sama haust. Karl sat í stjóm Prestafélags Is- lands 1978-84, í nefnd um safnaðar- uppbyggingu frá 1990 og var stunda- kennari í siðfræði og sálgæslu viö Hjúkrunarskóla íslands 1979-83. Karl er höfundur bókanna Hvað á barnið að heita?, útg. 1984, og Til þín sem átt um sárt að binda, útg. 1990; Bænabók, útg. 1992; Táknmál trúarinnar, útg. 1993. Hann þýddi bækumar Líf með Jesú, (ásamt Ein- ari Sigurbjörnssyni), fermingar- kver, útg. 1976; Bamabibliuna, útg. 1982, og Jesús, maðurinn sem breytti sögunni, útg. 1990. Þá hefur hann skrifað greinar í blöð og tíma- rit. Fjölskylda Eiginkona Karls er Kristín Þórdis Guðjónsdóttir, f. 16.3.1946, bankarit- ari. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, f. 14.9. 1905, d. 6.12. 1987, verkamaður, og k.h., Ingveldur Jónsdóttir, f. 13.8. 1902, d. 11.3. 1968, húsmóðir. Börn Karls og Kristínar eru Inga Rut, f. 3.2. 1971; Rannveig Eva, f. 23.12.1975; Guðjón Davíð, f. 8.4.1980. Syskini Karls: Gíslrún, f. 23.9. 1934, handavinnukennari; Rann- veig, f. 28.2.1936, hjúkrunarfræðing- ur; Þorkell, f. 16.7. 1938, tónskáld; Árni Bergur, f. 24.1. 1941, sóknar- prestur; Einar, f. 6.5. 1944, prófessor við HÍ; Bjöm, f. 27.6. 1949, sóknar- prestur; Gunnar, f. 3.8. 1951, við- skiptafræðingur. Foreldrar Karls eru herra Sigur- bjöm Einarsson, f. 30.6. 1911 á Efri- Steinsmýri í Meðallandi, Vestur- Skaftafellssýslu, biskup, og k.h., frú Magnea Þorkelsdóttir, f. 1.3. 1911 í Reykjavík, húsmóðir. Ætt Sigurbjöm er sonur Einars, b. í Lágu-Kotey í Meðaliandi og á Iðu, Sigurfmnssonar, bústjóra í Háu- Kotey Sigurössonar, b. þar Jónsson- ar, b. á Þverá á Síðu Sverrissonar, bróður Þorsteins, afa Jóhannesar Kjarvals. Móðir Sigurbjamar var Gíslrún, systir Ingibjargar, móður Aðalheiðar Bjamfreðsdóttur alþm. Gíslrún var dóttir Sigurbergs, b. í Háu-Kotey Einarssonar, b. í Bakka- koti Magnússonar. Móðir Einars var Ingibjörg Gísladóttir, systir Ragnhildar, langömmu Sveins, afa Sveins Runólfssonar landgræðslu- stjóra. Móðir Gíslrúnar var Ámý Eiríksdóttir, systir Eyjólfs, langafa Hilmars Jónssonar stórtemplars. Magnea er dóttir Þorkels, sótara í Reykjavík Magnússonar, b. í Eystra-Hrauni í Landbroti Þorkels- sonar, bróður Jóns á Seglbúðum, afa Jóns Helgasonar, fyrrv. ráð- Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup íslands. Herra biskupinn, Kari, hefur ætíö notið almenns trausts og virðingar í starfi sínu, sem sóknarprestur í Vestmannaeyjum og síðar í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, og ekki síður sem biskup íslands á þessum merku tímamótum. herra. Móðir Magnúsar var Guðríð- ur Magnúsdóttir, á Kirkjubæjar- klaustri Jónssonar, hreppstjóra þar Magnússonar, föður Þórunnar, ömmu Jóhannesar Kjarvals. Móðir Guðríðar var Kristín Teitsdóttir, systir Matthildar, langömmu Guð- rúnar, móður Péturs Sigurgeirsson- ar biskups Móðir Magneu var Rannveig Magnúsdóttir, á Fossi Þorlákssonar, b. í Hörgslandskoti Bergssonar, pr. á Prestbakka á Síðu Jónssonar. Móðir Þorláks var Katrín Jónsdótt- ir, eldprests Steingrímssonar. ESaESI Jón Porsteinsson hryggskekkju og bakveiki. Hann fékk sér- stakt lækningaleyfi til þess 1934. Jón kenndi sund, glímu og leikfimi viða um land frá 1916. Hann byggði sérstakt tveggja sala iþróttahús að Lindargötu 7 í Reykjavík 1935. Það var um árabil vandaðasta og helsta íþróttahús bæjarins en hefur hýst skrifstofur og Litla svið Þjóðleik- hússins frá 1986. Jón var mikill vin- ur Jóhannesar Kjarvals sem bjó í húsi hans við Lindargötu um skeið og sýndi þar gjaman verk sín. Sonur Jóns og k.h., Eyrúnar Guð- mundsdóttur, er Guðmundur Jónsson, fyrrv. hæstaréttardómari og fyrrv. forseti Félagsdóms. Jón lést 24.3. 1985. Jón Þorsteinsson iþróttakennari, fæddist 3. júlí 1898 í Ömólfsdal í Þverárhlíðar- ireppi, sonur Þorsteins, bónda þar og á Jofsstöðum í Stafholtstungum Hjálmars- »onar, alþm. í Norðtungu Péturssonar. Vlóðir Jóns var Elín Jónsdóttir, bónda í Itafholtsey og Norðtungu Þórðarsonar. Jón var einn merkasti brautryðjandi i sviöi íþróttamála, leikfimikennslu og ijúkraþjálfunar hér á landi. Hann stund- iði nám við Alþýðuskólann á Hvítár- jakka, við Samvinnuskólann og Jymnastikhöjskolen í Ollerup i Dan- nörku, sótti íþróttanámskeið í Tunsby í i’innlandi og viö Mullers Institut í Kaup- nannahöfn og viö lýðháskólann í Voss í Nor- ;gi og sérhæfði sig í æfmgum til að ráða bót Hinn sívinsæli knattspyrnuleikur, Draumalið mm Fylgist með boltanum og ykkar mönnum á íþróttavef DV á Vísi.is og á íþróttasíöum DV á hverjum tlegi. Vlnnlngar loiksins: Draumaferö é leik í enaku úrvalsdeildinni í boöi Samvinnuferöa-Landaýn og veglegir vinningar fré Reebok. tiBiliulirliHiiliji SÍMINN-GSM Gunnar Ármannsson, Snorrabraut 33, Reykjavík, veröurjarðsunginnfrá Garöakirkju, mánudaginn 3.7. kl. 13.30. Ámi Hólm lést á heimili sínu í Bandaríkjunum miðvikudaginn 28.6. Útförin fer fram í Bandaríkjunum mánudaginn 3.7. Guðmundur Bergsson, bóndi, Hvammi, Öifusi, sem lést aö morgni mánudagsins 26.6., veröur jarösunginn frá Hverageröiskirkju mánudaginn 3.7. kl. 14. Jarösett verður aö Kotströnd. Andlát Sólveig Sigurðardóttir, Brekkulandi 4, Mosfellsbæ, lést fimmtudaginn 22.7. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Heinrich W. Wöhler, lést á heimili sínu í Kiel í Þýskalandi aö morgni miðviku- dagsins 28.6. Jón I. Sigurðsson, fyrrv. hafnsögumaö- ur, Látrum, Vestmannaeyjum, lést miö- vikudaginn 28.6. Sigríður Pétursdóttir Blöndal, er látin. Jaröarförin veröur auglýst síðar. Allt til alls ►I 550 5000 allan sólarhringinn. www.utlararstofa.ehl.is/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.