Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2000, Blaðsíða 7
7 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2000 DV______________________________________________________________Fréttir Byggðaþróun breytir ekki stefnu heilbrigðisráðuneytis: Uppbygging á landsbyggðinni - en sjúkrahús á Reykjavík og Akureyri eru miðstöðvarnar Aöstoðarmaður heilbrigðisráðherra „Þá hefur ráöuneytiö beitt sér fyrir nýtingu nýjustu tækni, t.a.m. í fjar- lækningum. Þaö þarfengar úttektir til aö sjá hagkvæmni þess en auö- vitaö gera einstakiingar um allt iand kröfu um aö fá eins góöa þjónustu og hægt er. “ „Á undanfomum árum hefur það verið stefna ráðuneytisins að styrkja landsbyggðarsjúkrahús eins og sést víða um land. Mikilvægt og gott starf er unnið á minni sjúkra- húsunum úti á landi. Engu að síður verða Landspitalinn-Háskólasjúkra- hús og Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri alltaf ákveðnar miðstöðvar," segir Þórir Haratdsson, aðstoðar- Sjöunda apríl síðastliðinn var tekin upp sú nýbreytni hjá Skrán- ingarstofunni hf. að færa ökutækja- skrá inn í 908 símakerflð. Þeir sem vilja fá upplýsingar um einstaka bíla hringja framvegis í 908 24 24 og er gjaldið í kringum 99 kr. fyrir mínútuna. Athygli vekur að nú skuli rukkað fyrir þjónustu sem áður var ókeypis og var Högni Eyj- ólfsson, framkvæmdarstjóri upplýs- ingakerfa hjá Skráningarstofu, innt- ur eftir svömrn. „Ástæðan er fyrst og fremst sú að i kjölfar hvatningar frá ríkisstjórn var nefnd skipuð sem á að sjá um að dreifa starfsemi ríkisrekinna fyrir- tækja á landsvísu. Þetta var liður í því og íslensk miðlun á Raufarhöfn maður heilbrigðisráðherra. Flókn- ari þjónusta á þvi heima á stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík og á Ákureyri og verður ekki boðin á öll- um stöðum, til þess eru landsmenn einfaldlega of fáir. Að sögn Þóris hefur landsbyggðarflótti engin áhrif á þá stefnu að styrkja landsbyggðar- sjúkrahús. Ákveðin neyðarþjónusta sé alltaf í boði auk þess sem góð tók verkefnið að sér fyrir okkar hönd.“ Högni nefnir einnig að sú um- ræða hafi vaknað innan fyrirtækis- ins að bæta þjónustuna og það hafi verið leyst best á þennan hátt þar sem álagið á starfsmenn Skráning- arstofu var oft á tíðum ærið. „Þetta er fyrst og fremst hugsað fyrir almenning," segir Högni og und- irstrikar að eftir sem áður gefist opin- berum aðilum, fyrirtækjum og öðrum kostur á að fá beina tengingu við kerfið gegn áskriftargjaldi. Að auki hefur sú hugmynd vaknað innan ís- lenskrar miðlunar að gefa þeim sem hringja oft kost á afslætti í staðinn en engin ákvörðun hefur enn verið tekin í því sambandi. -KGP heilsugæsla í byggðarlagi laði að og dragi e.t.v. úr fólksflótta. Þórir segir uppbyggingu úti á landi innan þeirra marka sem hægt er að veita þvi grundvöllur fyrir þjónustunni verði að vera til staðar. Þá eykst sérhæfing sífellt innan heilbrigðisgeirans og aðferðir verða flóknari, því hafa sjúkrahús sérhæft sig á ákveðnum sviðum en stefnan er að þau einbeiti sér að þeirri þjón- ustu sem þau geta best veitt. En til að viðhalda sérfræðiþekkingu þarf æfmgu en óöryggi gerir vart við sig hjá fagfólki þegar tækifæri til að beita kunnáttu eru fá. „Við viljum t.a.m. halda úti fæð- ingaþjónustu sem víðast en stöðugt verður erfiðara að manna störfm. Og ef fæðingum fækkar í plássi minnkar öryggi þjónustunnar sem þar er veitt.“ Heimilislæknar hafa t.d. ekki stundað keisaraskurði um nokkurt skeið því til þess kemur sjaldan, þar kemur sérfræðingurinn tu. Ekki samanburðarhæfl Samanburð á hátæknisjúkrahúsi í Reykjavík og landsbyggðarsjúkra- húsi telur Þórir ekki réttan. „í þessu tilviki er hann ekki raunhæf- ur og gefur ekki rétta mynd. Þjón- ustan er ólík og því ekki hægt að tala um þjóðhagslega hagkvæmni.“ Hann segir samanburð á sjúkrahús- um erfiðan og að fara þurfi varlega í hann.Aðspurður hvort á lands- byggðinni séu ný- legar heilsugæslu- stöðvar og sjúkra- hús þar sem þörfin á þjónustu hafi verið ofmetin og ekkert sé að gera, svarar Þórir því neitandi. „Vissu- lega er álag mis- jafnt eftir stöðum og árstímum, fjöldi ferðamanna að sumarlagi breytir oft álaginu. Siðan má ekki gleyma því mikilvæga öryggis- og neyðarhlutverki sem sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á landsbyggð- inni gegna." Þá nefnir Þórir sam- vinnu ráðuneytis og heimamanna að því að breyta starfsemi í takt við nýja tíma. Dæmi um það er nýleg alzheimer-deild á Seyðisfirði, upp- bygging endurhæfingar á Sauðár- króki og framkvæmdir á Blönduósi. -HH Sumarbústabwr á lyólum. Fyrirligajcmdi pallhús og fifth wheelers. =1 Í4V r*' ‘ j > & ■ ' .... 'JSSSm; Sjón er sögu ríkari. m*-; Til sýnis og sölu að Ármúla 34 s. 553 7730 og 897 3507. Skraningarstofa rukkar fyrir aðgang að ökutækjaskrá: Fýrst og fremst fyrir almenning - segir Högni Eyjólfsson hjá Skráningarstofu frá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheimum ehf. Ei Oll OJ-Ml J Lj\ J <073TT??Fl-Fr*753.iJÍ 1 1 "■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.