Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 8
8 Útlönd FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 DV 24 slösuðust í neöanjarðarlest Kraftaverk þykir aö enginn skuli hafa látist þegar lestarvagn fór út af sporinu um hádegi í gær á Notre- Dame-de-Lorette-stöðinni í N-Paris. Tíu af 42 farþegum voru fluttir á sjúkrahús en gert var að sárum hinna á staðnum. Fremsti vagn lestarinnar féll á hliðina í beygju og rann 100 metra áður en hann staðnæmdist fyrir framan aðra lest. Rannsókn er hafin á tildrögum slyssins. Fjórar milljón- ir Parísarbúa nota neðanjarðarlest- ir daglega. Réttarhöldunum yfir Suharto frestað í tvær vikur: Harðstjórinn þóttist of veikur til að mæta Suharto, hraksmánaður fyrrum harðstjóri i Indónesíu, kom ekki til réttarhaldanna sem áttu að hefjast yfir honum í morgun vegna bág- borinnar heilsu. Dómari ákvað því að fresta réttarhöldunum um tvær tvikur. Hinn 79 ára gamli Suharto er ákærður fyrir spiUingu á valda- tíma sínum. Landsmenn sátu sem negldir við sjónvarpstæki sin í morgun til að fylgjast með beinni útsendingu frá réttarhöldimum. Það var þó ekki fyrr en á síðustu stundu að þeir fengu að vita að forsetinn fyrrver- andi myndi ekki sýna sig. Suharto stjórnaði Indónesíu með harðri hendi í 32 ár. Hann neyddist til að segja af sér Suharto sat heima Fyrrum Indónesíuforseti er slappur. árið 1998 í kjölfar mikilla óeirða í landinu. Algjört efnahagslegt og fé- lagslegt öngþveiti rikti þá í land- inu. Hundruð námsmanna höfðu safnast saman í úrhellisrigningu fyrir utan landbúnaðarráðuneytið þar sem réttarhöldin áttu aö fara fram. Þeir kröfðust þess að Suharto yrði hengdur. Námsmenn voru reiðir yfir því að Suharto skyldi ekki mæta en ekki kom til átaka við lögreglu. Margir fréttaskýrendur líta svo á að réttarhöldin yfir Suharto séu miklu fremur prófsteinn á veik- burða lýöræðið í Indónesíu en al- varlega tilraun til að reyna að end- urheimta öll auðæfm sem Suharto er sakaður um að hafa stolið úr rík- iskassanum á meðan hann sat við völd. Mochtar Arifin saksóknari sagði í morgun að hann myndi halda áfram að boða Suharto ef hann sinnti ekki frekari fyrirmælum um að mæta fyrir réttinn. Lalu Mariyun yfirdómari sagði að hann hefði frestað réttarhöldun- um til 14. september til að gefa læknum Suhartos tíma til að gefa dómnum skýrslu um heilsufar harð- stjórans fyrrverandi. Dómarinn sagðist einnig myndu taka til athugunar beiðni saksókn- ara um að óháðir læknar fengju að kanna heilsufar Suhartos. Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. september 2000 er 30. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 30 verður frá og með 10. september nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.235,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 2000 til 10. september 2000 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. september 2000. Reykjavík, 31. ágúst 2000 SEÐLABANKIÍSLANDS Gore gerir að gamni sínu Al Gore, forsetaefni demókrata, sýndi þaö og sannaðí í gær að hann getur gert að gamni sínu eins og aörir menn. Þaö voru fréttamenn í flugvél hans sem fengu að sjá varaforsetann í þessum skemmtilega ham. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandl elgnum:__________ Aðalstræti 4, verslunarhúsnæði, 4 matshl. skv. fasteignamati, Reykjavík, þingl. eig. Centaur ehf., gerðarbeiðendur Asberg Kristján Pétursson, Byko hf., Hannarr ehf., Hreinsun og flutningur ehf. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 4. septem- ber 2000, kl. 10.00.___________ Austurberg 30, 0104, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 4. september 2000, kl. 10.00. Austurbrún 23, 1. hæð, geymsla og bíl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Kristmundur Magnússon og Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóð- urinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. september 2000, kl. 10.00. Alfheimar 38, 117,2 fm verslunarhús- næði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hljóðfæraversl. Pálmars Á. ehf. (Hljóðfæraverslunin), gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 4. sept- ember 2000, kl. 10.00. Birkihlíð 48, Reykjavík, þingl. eig. Anna Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 4. september 2000, kl. 10.00. Blöndubakki 8, 0202, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 4. septem- ber 2000, kl. 10.00. Búagrund 8, Kjalamesi, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðendur Islands- banki hf., höfuðst. 500, og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 4. september 2000, kl. 10.00. Búagrund 8a, Kjalamesi, þingl. eig. Sól- veig Valgerður Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Reykjavíkurborg, mánudaginn 4. september 2000, kl. 10.00. Dalsel 12, 0302, íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Jóhannes Stefánsson og Guðbjörg Reynisdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 4. septem- ber 2000, kl. 10.00. Drápuhlíð 3, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m., 52,8 fm bílskúr, merktur 020101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ás- geirsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 4. september 2000, kl. 10.00. Drápuhlíð 28, 0201, 5 herbergja íbúð á efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. sept- ember 2000, kl. 10.00. Drápuhlíð 47, 0201, 6 herb. íbúð á 2. hæð, 2 geymslur í kjallara, bflgeymsla, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svein- björg Friðbjamardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. sept- ember 2000, kl. 10.00. Engjasel 86,0202,3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. og bflskýli, merkt nr. 9, Reykjavð:, þingl. eig. Ágúst Heimir Ásgeirsson og Inga Guðrún Amþórsdóttir, gerðarbeið- endur Engjasel 7(L86, húsfélag, Engjasel 86, húsféíag, Ibúðalánasjóður, íslands- banki-FBA hf. og Samvinnusjóður ís- lands hf., mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Engjasel 86,0402,2ja herb. íbúð á 4. hæð t.h. og stæði í bflskýli, merkt nr. 13, Reykjavík, þingl. eig. Vinnuvélar og tæki ehf., gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Esjugrund 31, Kjalamesi, þingl. eig. Sig- rún Alda Kjæmested og Kristófer Kristó- fersson, gerðarbeiðendur Húsnæðisnefnd Reykjavíkur og Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Esjumelur 3, hluti D, 20% af heild, Kjal- amesi, þingl. eig. Hinrik Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Eyjarslóð 9, 020101, 020103, 020104 og 020201 (áður merkt 0104, 569,5 fm at- vinnuhúsnæði á 1. hæð í SV-enda ásamt 569,5 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í SV- enda), Reykjavík, þingl. eig. Eignarhalds- félagið Hagur ehf., gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, Samvinnu- sjóður íslands hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Fannafold 104, 0101, 50% ehl., 3ja herb. íbúð á I. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ey- þór Hafbergsson, gerðarbeiðandi Lög- reglustjóraskrifstofa, mánudaginn 4. sept- ember 2000, kl. 13.30. Fannafold 207, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Sigríður Bemdsen og Þorgils Nikulás Þorvarðarson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Fellsmúli 12, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h. og bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Þorleifsson, gerðar- beiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, mánu- daginn 4. september 2000, kl. 13.30. Fífurimi 24,0101,4ra herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á I. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Patricia M. Guðmundsson og Eggert Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 4. september 2000, kl. 13.30. Fífusel 12, 0302, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Harpa Hrönn Gestsdóttir og Runólfur Hjalti Eggerts- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. sept- ember 2000, kl. 13.30. Flúðasel 88,0302,4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., bflastæði nr. 6, Reykjavík., þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30.___________________________________ Fomistekkur 11, Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur F. Jónsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. Garðhús 10,0102,2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavflc, þingl. eig. Stefanía Unn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30.___________________________________ Grasarimi 24, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Gísladóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30.___________________________________ Grettisgata 76, 0001, íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Bergsveinn Haralz Elíasson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 4. september 2000, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNÍ^REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.