Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 10
10 Hagsýni FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 I>V Þaö er ekki alveg ókeypis að láta skíra, ferma og gifta sig: Kirkjulegar athafnir - nema viökomandi sé í Fríkirkjunni Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur „ Viö lítum svo á aö fólk hafi greitt fyrír þessi verk meö sóknargöldum. Misdýr prestverk / Fríkirkjunni og hjá Óháöa söfnuöinum er ódýrast aö láta skíra, ferma og gifta. Pétur Þorsteinsson Prestur Óháöa á Elliheimilinu Grund. Þegar haustar hefst fermingar- fræðsla kirkjunnar að nýju, enda ekki ráð nema í tíma sé tekið og blessuð bömin þurfa að læra eitt og annað fyrir þessa stóru at- höfn. í kirkjum landsins fermast á hverju ári um 4000 safnaöarins'og börná veg' æskulýösfulltrúi um Þjoðkirkjunnar. TO er nokkuð sem heitir gjaldskrá presta og eru í henni tOtekin ýmis verk - eða svoköOuð aukaverk - presta. Af hveiju skímir, fermingar, gOtingar og greftranir era kaOaðar „aukaverk" presta er erfitt að skiija en svona er þetta. Gjaldskráin er brotin upp í eining- ar, þ.e. hvert verk metið einhverjar tO- teknar einingar sem hver um sig kost- ar 460 krónur. Þannig er innfærsla á nafni vegna skímar metin sem 4 ein- ingar og fyrir það greiðast 1840 krónur en hjónavígsla telst 10 einingar og kostar þar með 4600 krónur. Þegar prestar þurfa að aka annað tO æfinga fyrir gOtingar eða tO að skíra í heimahúsi fá þeir kOómetragjald eins og aðrir starfsmenn rikisins en blm. þótti merkOeg staðhæfing eins prests sem taldi sig aka rúmlega 100 km vegna hjónavígslu þegar hann fór frá einu úthverfa borgarinnar í Garðabæ- inn og tO baka, vegalengd sem gróft reiknað er um 10 km hvor leið. Sóknargjöld renna tO kirkna en þar að auki greiðir ríkið laun presta og Óháði söfnuðurinn og fríkirkjumar, fyrir utan önnur trúfélög, taka minnsta greiðslu fyrir þær. Þannig kostar skím, ferming og gOting ekki neitt hjá Óháða söfnuðinum en Pétur Þorsteinsson prestur þar segir í gríni að hann komi gjarnan í veislumar og borði þá fyrir nokkra daga og það sé nægt gjald. Hjá Fríkirkjunni í Reykjavík kost- ar ekkert að skíra, ferma, gOta og jarða. Inni í fermingargjaldinu hjá þjóð- kirkjunni og þar sem tekið er gjald fyrir fermingu er kostnaður við hreinsun á kyrtlum 600 krónur og fermingarfræðslan yfir veturinn. Fermingar fara fram aö vori en undirbúnlngur hefst aö hausti Sennilega hefur kostnaöur viö fermingarfræösluna minna aö segja um þaö hvar unglingurinn er fermdur en hitt - hvar í trúfélagi fjölskyldan er og svo ef til vill hvar vinirnir láta ferma sig. sérstakan skrOstofukostnað presta nema í fríkirkjunum, Óháða söfnuðin- um og öðrum trúfélögum sem ekki tO- heyra þjóðkirkjunni. Þau félög fá að- eins sóknargjöldin og greiða af þeim laun presta og annan kostnað. „Við lítum einfaldlega svo á að fók hafi greitt fyrir þessa þjónustu með sínum safnaðargjöldum," segir Hjört- ur Magni Jóhannsson prestur í Frí- kirkjunni, en þar hefur fjölgað um hátt í 500 manns á síðustu tveimur áram. Eins og sjá má af meðfylgjandi grafi er mjög mismunandi hversu mikil gjöld tekin eru fyrir kirkjuleg- ar athafnir sem sumum finnst að ættu að vera innOalin í sóknargjöld- um sem yfir meðalvinnuævi geta numið um 300.000 krónum en það er snöggtum hærri upphæð en greiða þarf fyrir athafnirnar. Nokkuð er mismunandi hvað greitt er fyrir kirkjulegar athafnir og vekur athygli að þau trúfélög sem minnsta peninga fá úr ríkisskjóði, Gjaldskrá presta Einingar Innfærsla á nafni vegna skírnar 1.840 4 Fermingarundirbúningur 7.360 16 Hjónavígsla 4.600 10 Kistulagning eöa húskveöja 2.760 6 Líksöngur án líkræðu 3.680 8 Líksöngur meö ræðu 10.120 22 Kistulagning og útför meö ræðu 12.880 Vottorð 460 1 Akstur á ekinn km 41,65 inrra Hver eining kostar 460 krónur Svona lítur gjaldskrá prestafélagsins út. Beint samband við neytenda- síðu Lesendur sem vOja ná sam- bandi við neytendasíðu DV hafa tO þess nokkrar leiðir. í fyrsta lagi geta þeir hringt í beinan síma: 550 5821. Faxnúmerið er: 5505020 og svo er það tölvupósturinn en póst- fangið er: vigdis@fif.is. Tekið er á móti öllu því sem neytendur vilja koma á framfæri, hvort sem það eru kvartanir, hrós, nýjar vörur eða þjónusta - eða spumingar um eitt og annað sem kemur upp á í daglegu lífi. Sé umsjónarmaður ekki við er tekið við skilaboðum. Vigdís Stefánsdóttir tunsjónarmaður neytendasíðu Hjallakirkja i Skím í messu Fenming með kyrtlaleigu Gifting 1800 8000 6500 Grafarvogskirkja 0 8000 Fríkirkjan í Rvik Fríkirkjan í Hafnarfirði Óháði söfnuðurinn 0 0 0 0 8000 0 0 2500 0 Tilboð verslana Þm verslnn Tllbobln gllda tll 6. september. 0 Grand Orange, helgarstelk 15% afsl. 0 Smurkæfa, 200 g 20% afsl. 0 ísblóm, 4 stk. 229 kr. 0 Cheerlos, 567 g 299 kr. 0 Holland krubur, 115 g 69 kr. 0 Kókómjólk, 6 stk. 279 kr. 0 ABT m/músll o 65 kr. o © Tllbobln gilda tll 6. september. 0 Svínarifjasteík meb pöru 269 kr. 0 Flskiborgarar, 6 stk. 179 kr. 0 Tumabraub, 770 g 139 kr. 0 Cheerlos, 567 g 279 kr. 0 Perur 99 kr. 0 Rynkeby appelsínusafí, 21 219 kr. 0 Rynkeby, 16 bl. ávextlr, 2 / 219 kr. 0 GK pltza, 450 g, 4 teg. 219 kr. Q © Samkaup Tilboöln gllda tll 1. september. 1 0 Skinka í búntl 699 kr. kg 0 Grafinn lax bitar/fíök 989 kr. kg 0 Dönsk lifrakæfa, 380 g 159 kr. 0 Reyktur lax, bltar/fíök 989 kr. kg Q Q O o o © Hagkaup Hagkaup Tllboöln gllda tll 13. september. 0 Saltkjöt, 1«. 499 kr. kg 0 Bayonnesklnka 799 kr. kg 0 SS áleggsþrenna 338 kr. 0 1 kgSS pylsur+klukka/úr 749 kr. 0 Alí belkonpakkar 998 kr. kg 0 Bananablx, 500 g, 2 f/1 269 kr. 0 Oetker kartöfíumús, 330 g 189 kr. 0 Arlel þvottaefnlstöfíur 649 kr. 0 Lenor, 750 ml 179 kr. 0 Nóa rúsínur 119 kr. Hraðbuðir Esso Tllbobln gilda tll 30. september. 0 Merrild kaffí, 103, 500 g 339 kr. 0 Stjörnupopp, 100 g 75 kr. © Stjörnuostapopp, 100 g 75 kr. 0 Undubuff, 40 g 49 kr. 0 Eglls Orka 1/21 119 kr. 0 Heyrnartækl 895 kr. 0 Fiesta-gasgrill meb hellu 18.900 kr. © Q © Tilbobln gilda tll 6. september. 0 SS súpukjöt, 1 H. 398 kr. kg 0 Búrfell súpukjöt, 2 fí. 248 kr. 0 Malakoff og Bolognea 598 kr. kg 0 Bjúgu, 21 pk. gób kaup 298 kr. kg 0 Yes uppþvottavéladuft 269 kr. 0 Cheerlos, 567g 269 kr. 0 Skólasvali, 3 I pk. 89 kr. 0 Vlanette, 5 teg. 299 kr. 0 Tumabraub, 1/1 139 kr. © Fjaróarkaui) Tílboöin gilda til 2. september. 1 0 Libero bleiur, tvöfaldur pk. 1398 kr. | Q Reyktur og grafínn lax 1298 kr. kg 0 Odýrt súpukjöt 248 kr. 0 Blómkál 169 kr. 0 Hvítkál 99 kr. 0 Kínakál 169 kr. 0 Gutrætur 269 kr. 0 Rófur 99 kr. Q © KA-verslanir Tilboöin gílda á meöan blrgöir endast. i 0 SS vínarpylsur og geislad. 998 kr. 0 SS Búrfells skinka 698 kr. kg 0 MS skólafógúrt, 5 teg. 46 kr. stk. 0 Epll, raub 149 kr. 0 Myllu Brallarabraub 152 kr. Q Skafís, vanlll/súkk. m/hnet. 329 kr. 0 Skafís, banana/appel., 21 l 329 kr. 0 Skafís vanlllu, 21 309 kr. 0 Skafís, súkkulabl, 2 1 309 kr. 0 Skafís 11, 6 teg. 199 kr. Bónus ■ Tilboöin gilda til 3. september. | 0 Nýmjólk 69 kr. 0 Léttmjólk 69 kr. 0 Undanrenna 68 kr. 0 Fjörmjólk 79 kr. 0 Kókómjólk 39 kr. 0 Skólajógúrt, 150g o o o © 39 kr. Noatún 1 THbobin gllda á meban blrgblr endast. 0 Kjarna jarbarbgrautur + 0 bl. ávaxtagrautur, 21 289 kr. 0 Fílakaramellur, 200 g 198 kr. 0 BNsúkkul. kex, 225 g 69 kr. 0 Bugles, 170 g 149 kr. 0 Pop secret örbpopp o o o © 99 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.