Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000___________________________________________________ DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsoröi. Lausn á gátu nr. 2791: Fækkar fötum Lárétt: 1 spO, 4 beitu, 8 fugl, 9 hrísla, 10 sáölönd, 12 sigta, 13 skjótar, 16 ágæt, 17 fullkomnum, 21 kjáni, 22 votu, 24 meginhluti, 25 beljaka, 26 sýking, 27 skortur. Lóörétt: 1 viöbót, 2 nam, 3 tudda, 4 örbirgð, 5 jórturdýr, 6 nuddar, 7 fljótur, 11 útbreitt, 14 hestur, 15 reiöum, 17 orku, 18 glápi, 19 skógur, 20 menn, 23 kaldi. Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitur á leik. Þessi staða kom upp í landskeppn- inni Holland-Þýskaland sem nú stend- ur yflr. Það er Hollendingurinn sem hefur hvítt. Við ættum aö halda fleiri landskeppnir en við ger- um en þó ætlar Taflfélag- iö Hellir að þreyta keppni viö sterkustu tafl- félög á Norðurlöndum á Intemetinu og vonandi gengur það vel. Svo eftir helgina hefst svæða- keppni Norðurlanda hér í Reykjavík fyrir atbeina Heflis. Hér heima er Þröstur ÞórhaOsson kominn í úrslit á Skák- þingi íslands eftir sigur á Jóni Garðari Viðars- syni. 1.5-0.5. Þeir Jón Viktor Gunnarsson og Stefán Kristjánsson skOdu jafnir og tefldu bráðabana i gærkvöldi. Hvítt: Reinderman (2551) Svart: Luther (2547) 30. fxg7+ Ke7 31. g8D Hdxe3+. 0-1. Bridge ■ Umsjón: Isak Örn Sigurösson Það er tvíeggjað vopn að dobla sagnir andstæðinganna í þeim til- gangi að hjálpa til með útspil í vörninni. Skoðum hér eitt dæmi úr landsleik Pakistana og Indónesa á Ólympíumóti í Stokkhólmi fyrir all- mörgum árum. Austur gjafari og allir utan hættu: * D85 »964 ♦ 83 4 K10852 4 G1043 » G32 + DG7542 * - ♦ 976 » 75 V ÁK1096 4 G63 » ÁKD108 4 - 4 ÁD974 N V A S 4 ÁK2 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Jasin Zia Munaw. Salim pass 24 pass 2 4 dobl 2» pass 3 4 pass 44 dobl 54 pass 6» p/h Kerfi Zia og Salims var standard og tveggja laufa opnunin alkrafa. Austur doblaði gervisögn norðurs á tveimur tíglum tO að benda á útspO og síðan doblaði vestur ijögurra laufa fyrirsögn Zia til að benda á styrk i litnum. Fimm lauf lofuðu eyðu í litn- um og Zia rauk í slemmuna. Zia hafði svo miklar upplýsingar í sögn- um að hann spOaði sem á opnu borði. Vinninginn gat hann innbyrt með samblandi af víxltrompun og endaspOun. ÚtspO vesturs var tíguO, Zia drap á ásinn, trompaði lauf þrisvar i blind- um og notaði ÁK i spaða sem innkomur tO þess. Síðan var tiguO trompaður, trompin tekin í botn og spaðanum spOað. Vestur fékk slaginn á drottninguna en átti ekkert eftir nema lauf tO að spOa upp í gaffalinn. Það þarf vart að geta þess að Zia var sá eini á mótinu sem vann 6 hjörtu i þessu spOi, aðir fóru ýmist 1 eða 2 niður. Zía Mahmood. Lausn á krossgátu 'Fm £2 ‘eumS 02 ‘X-iPui 61 ‘moS 81 ‘suu li ‘umni SI ‘J0f H ‘jauaSiB xi ‘JBUS L ‘jbqiu 9 ‘xiaS s ‘jnQouue x ‘jjbx g ‘ifoj g ‘3E[B i majQO'i 'upta LZ ‘liuis 9z ‘umj S2 ‘i8uni vz ‘m|Qj 66 ‘uou i6 ‘umjaSiE ix ‘QoS 9X ‘JElofu 81 ‘eqiui 61 ‘BJXB 01 ‘uiajS 6 ‘EQI 8 ‘suSb \ ‘EpB x UlQJPl Myndasögur BgjSjggg E E f Nú getur þú æll fc>tg þar til ég \ kem til baka. \ ”u VJOI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.