Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 23
27 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 I>V Tilvera * —Mfwa Richard Gere á afmæli Hjartaknúsarinn og leikarinn Richard Gere fæddist í Fíla- delflu þennan dag árið 1949. Gere hefúr prýtt hóp vinsælustu og hæst launuðu leik- ara Hollywood um nokkurt skeið. í fyrra var kappinn kosinn kynþokka- fýllsti maður heims af tímaritinu People Magazine. En Gere er fleira til lista lagt; hann þykir góður píanisti og tónsmiður auk þess sem hann lék á árum áður á trompet. Gildir fyrir föstudaginn 1. september Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: þér ekki beint við gæti komið þér til að sýna óþarfa sveigjanleika. er gott að gera áætlanir en ekki útvarpa þeim. Fiskarnlr <19. fehr.-20. marsl: «Ef þú ert að huga að breytingum til fram- fara á heimilinu skaltu láta til skarar skríða innan mánaðar, annars gætu þær gengið treglega. Hrúturinn (21. mars-19. april): [ Þetta er ekki hagstæð- ' ur tími fyrir rómantík- ina eða ástarmálin yf- irleitt. Flutningum sem hafa staöið fyrir dyrum seinkar. Nautlð (20. april-20. maí): Streita liggur í loftinu fyrri hluta dags. Samt sem áður veröur þetta __w einkar ánægjulegur dagur fyrir þig. Tvíburarnlr 121. maí-21. iúní): 4 's/ i sig. Rettast ’ ’Einhverjir erfiðleikar, sem þú færð ekki ráö- ið við, gera vart við sig. Réttast væri fyrir þig að slappa af yfir þessu og hugsa um Krabblnn (22. iúní-22. iúlíl: eitthvað annað. Hugmyndir þínar ná ekki fram að ganga, enda ertu kannski Þú ættir að temja þér ögn meira raunsæi. Llðnið (23. iúlí- 22. áeústl: Þú hefur stjórnina í þínum höndum og það gefúr þér mun meiri tækifæri. Þetta er góð- ur tími til að fást við erfiða ein- staklinga. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Gestakomur og gestir setja mikinn svip á dag- ^^^■fcinn í dag. Það að um- ' r gangast nýtt fólk virk- ar eins og vítamínsprauta á þig. Happatölur þinar eru 4, 23 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Nýttu þér þau tæki- færi sem bjóðast. Þú V X færð mest út úr því að r f vera innan um fólk, sérstaklega er verið er að fást við eitthvað spennandi. Sporðdrekl (24. okt-21. nðv.); I Líklegt er að þú munir _ hafa mjög mikið að gera |í dag. Þess vegna skaltu [ ekki hika við að leita eft- ir aðstoð til að koma verkefhum frá. Happatölur þinar eru 10, 24 og 35. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.l: í dag er ekki til að heppnast sem skyldi. Hætta er á seinkunum og jafiivel Samkomulag ástvina fer batnandi. Stelngeltln (22, des.-l9. ian.): Mim betur rætist úr þessum degi en þú hafðir þorað að vona. Böm em í aðalhlut- verki og em þér sannir gleðigjaf- ar. ÐV-MYND PÉTUR S. JÓHANNSSON. Lögðu í „Breiöaflöröinn". Hluti krakkanna sem syntu SíC!Ö5^?rö- Jensey Skúladóttir þjálfari er lengst til vinstri á myndinni. Fjörtíu krakkar syntu 117 kílómetra: Syntu yfir Breiðafjörð og til baka I Bcsv nrtvrc cr rw Yia» r*3 'tHjnits DV, ÖLAFSVlK: Fyrir skömmu tóku krakkar úr sunddeild UMF Víkings úr Ólafsvík sig til og syntu „yfir Breiðafjörð og W&SBtttk til baka“, eins og þau kölluðu það, en sundið var þreytt í Sundlaug Ólafsvíkur, en ekki í köldum sjón- um að hætti Eyjólfs sundkappa forð- Sviösljós Jerry Hall í blaðaviðtali: Jagger var ömur- legur eiginmaður Hún er ekkert að skafa utan af því hún Jerry Hall, ofurfyrirsæt- an frá Texas og fyrrum eigin- kona rokkarans Micks Jaggers: „Mick er dásamlegur maður en hræðilegur eiginmaður." Þessa játningu gerði Jerry í viðtali við breska blaðið The Sun. Um þessar mundir leikur Jerry eitt aðalhlutverkanna í leikritinu The Graduate á sviði í Lundúnum. Þar þarf hún meðal annars aö koma fram á Evuklæð- unum. Annars segir Jerry í viðtalinu við breska blaðið að vinátta þeirra Micks sé mjög djúp. „Hjónaskilnaðir eru svo hvers- dagslegir að ég tel það rangt að hata þann sem maður elskaði einu sinni,“ sagði Jerry. Þau Mick og Jerry skildu í fyrra en þau hafa þó enn búið undir sama þaki. Mick mun þó flytja inn í eigin íbúð einhvem tíma á næstunni. Ekki seinna vænna. um. Var þetta áheitasund, syntar voru 63,5 sjómílur eða 117,66 km, vegalengdin frá Ólafsvíkurhöfn í Skor á Barðaströnd. Það voru 40 krakkar sem tóku þátt i þessu boðsundi og var synt í Sundlaug Ólafsvíkur. AIls tók sund- ið fjórtán tíma og voru krakkamir að vonum þreyttir að því loknu. Að sögn Jenseyjar Skúladóttur, sem er í sundráði Víkings og þjálfari krakkana, tókst þetta sund með miklum ágætum. Gengið var í hús í Ólafsvík og einnig fyrirtæki til að safna áheitum á hverja sjómílu og var þessu framtaki krakkanna vel tekið. Markmiðið með þessu sundi að sögn Jenseyjar var að safna nægu fé til að kaupa utanyfirflíkur, merktar UMF Víkingi, og það tókst. Mikill uppgangur hefur verið í sunddeild- inni undanfarin ár og þess má geta að hún vann HSH-sundmótið á síð- asta ári og aftur í sumar. í haust mun gjörbreytast aðstaða krakka í Snæfellsbæ bæði til sundkennslu og sundþjálfunar því að með opnun hins glæsilega íþróttahúss í Ólafs- vík í október verður sundlaugin þar opin allt árið. -PSJ h' The War Zone ★★★★ Óvæg- inn hvers- dags- hryllingur Gary Oldman og Tim Roth eru tveir breskir leikarar sem brutust til metorða á niunda áratugnum. Báðir eru þekktir fyrir að leika í litlum, óháðum myndum, þótt Gary Oldman sé öðru hvoru í ofsafengnum óþokkahlutverkum í Hollywood- stórmyndum. Hann leikstýrði sinni fyrstu mynd, Nil By Mouth, fyrir nokkru en hún fiafiaði um drykkfelldan fööur og samskipti hans við fjöiskyidu sína og skartaði gullmolanum Ray Winstone í aðalhlutverki. Og það er nánast eins og Tim Roth sé að herma eftir starfs- bróður sínum í sínu fyrsta leik- stjórnarverkefni þar sem Ray Winstone leikur föður sem mis- notar dóttur sína. Sagan er sögð frá sjónarhóli litla bróður dótturinnar en hann kemst að misnotkuninni og veit ekki hvernig hann á að takast á við hana. Tim Roth skilar sögunni í hráum og óvægnum raunsæisstíl og notar engar brellur i tónlist, kvik- myndatöku eða frásagnartækni til að milda hversdagshrylling- inn. Myndin er þvi óþægileg á að horfa en jafnframt gripandi og umhugsunarverð. Ray Win- stone og Tilda Swinton eru traustir póstar í hlutverkum for- eldranna en Winstone er þó ekki jafnmagnaður og hann var hjá Gary Oldman í Nil By Mouth. Það eru krakkarnir sem stela senunni, þau Freddie Cunliffe og Lara Belmont, sem búa til tragískar og ófullkomnar persónur sem eiga alla samúð áhorfandans. -pj Útgefandi: Háskólabíó. Lelkstjóri: Tim Roth. Aðalhlutverk: Freddie Cunliffe, Lara Belmont, Ray Winstone og Tilda Swinton. Bresk, 1999. Lengd: 98 mín. Bönnuö innan 16 ára. Jerry Hall Gefur ekki mikiö fyrir Mick sem eiginmann en dáir hann sem mann. Bono fær nýjan passa Bono Vox, forsöngvari írsku poppsveitarinnar U2, sýnir stoltur nýja bosníska vegabréfiö sitt viö komuna til Sarajevo á dögunum. Bono mætti á kvikmyndahátíöina í Sarajevo þar sem hann kynnti kvikmyndina Million Dollar Hotel eftir þann þýska Wim Wenders. Bono skrifaöi handrit myndarinnar, auk þess sem hann samdi tónlistina. Konan og dæturnar eru meö á myndinni. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Fákafen Faxafen Skeifuna Hæðarsel Holtasel Hryggjarsel Kögursel Lækjarsel Hverfisgötu 66-út Barónsstígl-11 Dunhaga Fornhaga Hjarðarhaga Nýlendugötu Mýrargötu Laugarásveg Sunnuveg Kópavogur Digranesheiði Gnípuheiði Heiðarhjalla Hjallabrekku Lyngbrekku Garðabær Rfumýri Krókamýri Löngumýri Upplýsingar í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.