Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Blaðsíða 35
51 mjóg ið verður Stjörnuspá Gildir fyrir þriöjudaginn 19. desember 33.750. stgr. ' 540 línu upplausn 1 Dolby digital/DTS ■ Betri CD hljómgæði, mynd- og hljóð-suðeyðir 1 Super anti-alias filter 1 Pan og zoom virkni 1 30 Adio Spatializer IBillHii Ui' TOSHIBA SD 100 er af 5. kynslóð DVD mynddiskaspilara, með betri myndgæðum og mun fullkomnari en aðrir bjóða! TOSHIBA eru fremstir í tækniþróun. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins, Pro-Drum myndbandstækjanna og DVD mynddiskakerfisins. Einar Farestveit &Cahf. Borgartúni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 Tilvera DV Tviburarnir (21. maí-21. iúni): Þú ert að undirbúa 'ferð en eitthvað gerist og ferðin dregst á lang- inn. Undir lok dagsins verður allt i lagi með málið og ró- legt kvöld fram undan. Krabbinn (22. iúni-22. iúiíi: Margt hefur setið á hakanum hjá þér og þú ættir að fá ein- hvem til að kippa þvi í háttar vandamál eyðileggur kvöldið. Liónlð (23. iúlí- 22. ágústi: Þér hættir til að vera dálítið öfgafullur og of fljótur að dæma aðra. Þú þarft að temja þér meiri stillingu á öllum sviðum. Mevian (23. áaúst-22. seot.l: Einhver þér nátengdur á í vanda sem ekki ^^V^^sýnist auðvelt að ráða * f fram úr. Að athuguðu máli er til auðveld lausn. Vogin (23. se Vogln (23. sept.-23. okt,): Þessi dagur verður sá besti í langan tima nema þú takir ranga ákvörðun á lykilaugnabliki. Toinbóluvinningur er í sjónmáli. Happatölur þínar eru 6, 24 og 25. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.>: sem þú þekkir baki við þér og verður fúll. Þú ætt- ir að vera heima og horfa á sjónvarpið. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): sem þú hélst þú heföir týnt, finnst og þú verður Kvöld- nægjulegt. Happalitur þinn er grænn. Steingeltin (22. des.-19. ian.l: Litir verða aðaltun- ræðuefnið í kunningja- hóp þínum í dag, smárifrildi skýtur upp koilinum. Annars verður dagur- inn mjög venjulegur. Næturklúbbur í Kópavogi: Goldfinger opnaður seint og lokað seint Vatnsberinn (20. ian.-i8. fehr.t . Kringumstæðumar era dálítið sminar og þú veist ekki hvemig þú átt að snúa þér í ákveðnu máU. Ekki vera svart- sýnn. Fiskarnlr(19. febr.-20. mars): Igylliboði sem þú færð. Samkeppnin er hörð í \ kringum þig og þér híeypur kapp f kinn. Happatölur þinar em 7,18 og 36. Hrúturlnn (?1. mars-19. anrílt Þú nærð frábærum ár- angri í máli sem þú væntir einskis af. Breytingar em fram Aldraður ætt- ingi gleðst við að sjá þig. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn í dag verður leiðinlegur og ekkert merkHegt gerist en í kvöld verður smáupp- að þú kætist. undan Siðastliðinn fimmtudag var opn- aður fyrsti næturklúbbur á íslandi þar sem opnað er seint og lokað seint. Næturklúbburinn Goldfmger er til húsa við Smiðjuveg 14 í Kópa- vogi og verður opinn frá kl. 22.00 til 06.00. Auk hefðbundinna veitinga næturklúbba verður það boðið upp á erótískan dans af ýmsu tagi. Lola og Elle Lola og Elle eru tvær dansmeyjar sem fækka fötum á Goldfinger og voru þær sáttar við staðinn. Það er veitingamaðurinn góð- kunni, Ásgeir Þór Davíðsson, betur þekktur sem Geiri Maxím, sem stendur að baki Goldfinger, en hann kann nokkuð fyrir sér í þessum efn- um. Staðurinn er innréttaður með bufflaleðri í hólf og gólf en auk hefð- bundinnar vínstúku er sérstakt kampavínsherbergi, afmarkaðir básar og annað það sem góðan næt- urklúbb má prýða. Ásgeir Þór Davíðsson var mjög sáttur við útlit staðarins. Hér er hann ásamt einum dansara sínum sem kaliar sig Verona. Fólkið á barnum Talið frá vinstri: Helga Guðrún Guðmundsdóttir, Gunnar Árnason, Pétur Hólmsteinsson og Heiða María Helgadóttir. DV-MYNDIR INGO I góðum félagsskap Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfingers, í hópi nokkurra dansmeyja sem koma til með að skemmta á staðnum. Bræður skoða sig um Bræðurnir Kjartan Sverrisson for- ritari og Kári Sverrisson voru mættir til að kynna sér nýjan næt- urklúbb í Kópavogi. £3» • Carrey og Renee slitu sambandinu Leikararnir Jim Carrey og Renee Zellweger hafa slitið ástarsambandi sínu. Carrey og Renee, sem er af norskum ættum, höfðu verið saman í rúmt ár. Talskona Carreys sagði að um væri að ræða einkamál þegar fjölmiðlar reyndu að grafast fyrir um orsök sambandsslitanna. Full- trúi Renee var heldur opinskárri og sagði að þau hefðu skilið fyrir nokkrum vikum þar sem þau hefðu ekki sóst eftir sömu hlutum. Meira vildi fulltrúinn þó tjá sig um ástar- málin. Carrey og Renee hittust við tökur á myndinni Me, Myself & Irene. Keypti hús til að vera nálægt Liz Hugh Grant er augljóslega ekki tilbúinn aö sleppa hendinni af Liz Hurley, en þrettán ára sambandi þeirra lauk fyrir nokkru. Hugh mun hafa reitt fram 220 milljónir fyrir hús í London sem svo heppilega er staðsett spölkorn frá heimili Liz. Hann þarf ekki annað en að bregða sér upp á þak til þess að geta séð inn um gluggana hjá Liz. „Það verð- ur auðvelt fyrir Hugh að njósna um mig,“ sagði Liz um málið og virtist hafa gaman af. Framtíðin hefst... nuna! Brad Pitt 37 ára Eitt mesta kyntáknið í leikarastéttinni í Hollywood, Brad Pitt, verður 37 ára í dag. Ekki hefur frést hvar hann og eiginkona hans, Jennifer Anniston, ætla að halda upp á daginn. Brad Pitt hefur meira ver- ið í fréttum vegna einkalifsins og var til að mynda mikið fjallað um samband hans og Gwyneth Paltrow í fjöhniðlum á kosmað góðra leikafreka. Pitt fæddist i Oklahoma en ólst upp í Missouri. Þótti hann efhilegur í íþróttmn en valdi leik- listina þegar kom að því að taka ákvörð- un um framtíðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.