Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 10. JULI 2001 Fréttir ÐV Dómur yfir Helgafellsnauðgara veldur gífurlegri reiði: Þriggja ára fangelsi vegna dómafordæmis - helmingi lægri bætur en krafist var. Hæstaréttarlögmaður undrandi Jón Steinar Gunnlaugsson. Gífurleg reiði er vegna dóms yfir svokölluðum Helgafellsnauðgara. Mótmæli vegna dómsins eru í gangi á Netinu og hver stjórnmálamað- urinn af öðrum lýsir vanþóknun á dómnum. Nauðgarinn, Kristinn Óskars- son, 26 ára, var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga og mis- þyrma sambýlis- konu sinni í sumarhúsi að Kiljá í Helgafellssveit aðfaranótt þriðju- dagsins 31. ágúst árið 1999. Miðað við lýsingu af atburðum og þá mála- vexti sem fram koma í dómnum er svo að sjá að dómarahefð hafi ráðið niðurstöðunni en ekki mat á hinni hrottafengnu nauðgun. Jón Steinar Gunnlaugsson hæsta- réttarlögmaður segist undrandi á þessum dómi þar sem refsirammi í nauðgunarmálum sé allt að 16 ára fangelsi. „Þetta er afar sérkennilegur dóm- ur,“ segir Jón Steinar og bendir á að dómarar hafi svigrúm til að dæma í mjög harða refsingu eða allt að 16 ára fangelsi þegar um grófa nauðg- un sé að ræða svo sem sér virðist vera í nauðgunarmálinu í Helga- fellssveit. Jón Steinar segir athyglis- vert að bera saman dóma yfir fikni- efnaneytendum og nauðgunardóma. Atburðurinn Nauðgunin var óvenju hrotta- fengin og stóð yfir i nokkrar klukkustundir eins og sjá má af dómnum þar sem segir: ...Maðurinn sló krepptum hnefum í andlit og víðs vegar i líkama 17 ára sambýlis- konu sinnar. Þá sparkaði hann í hana og tók hálstak. Hrinti henni niður stiga og í nokkur skipti þröngvaði hann henni, með ofbeldi og hótunum um oíbeldi, til kyn- maka og annarra kynferðismaka, bæði í leggöng og endaþarm. Sam- kvæmt lögregluskýrslu var sýnilegt að átök höfðu átt sér stað í húsinu á báðum hæðum þar sem blóð var á veggjum og rúmum og einnig voru kvennærföt á gólfi í stofunni. Brota- þoli var að ráði heilsugæslulæknis í Stykkishólmi fluttur samdægurs á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Af langvarandi atlögum ákærða bólgnaði og marðist fórnarlambið mikið í andliti, hlaut glóðaraugu, særðist og marðist á hálsi, hlaut marbletti víðar um likamann og verulega áverka við op legganga og endaþarms. Samkvæmt skýrslu neyðarmóttöku um réttarlæknis- fræðilega skoðun á brotaþola, sem kvensjúkdómalæknir framkvæmdi við komu þangað, var hún illa út- leikin, einkum í andliti og á höfði, og fann til mjög víða auk þess sem hún átti bágt með að tala. Var brota- þoli í losti og nánast dofin við skoð- un, sagði lítið að fyrra bragði en gaf skýr svör. Hún grét mikið og skalf og var vöðvaspennt. Upplýsti hún að á meðan á þessu stóð hefði hún haldið að hún myndi ekki sleppa lif- andi. Játaði fyrst en... Eftir atburðinn fór nauðgarinn úr landi og slapp þannig um tíma und- an armi laganna. Seinna hafðist upp á honum í Sví- þjóð eftir að hann gerðist sekur um að aka drukkinn ytra. Framsals var krafist yfir honum en hann féllst Maðui' sem flúði tíl útianda frá 15 mánaða dómi og kynferðisináli í rannsókn: ' Framsals krafist á nauðg- ara og árásarmanni - eflírlýstur af Imerpol - Svíar handtóku tnanninn sem er veikur fyrir ölvimarakstril btensk stjornvöld «ru ið fara fntta á í«ö víðsawisti Jftgtvgtuvfir. vöfd aft i.-der.*kur sskamsöur & fiötta )-tra verðs framsvidur og tcjKlur Ut !*iarid ». Hm i ba-ðí c-ftlr aö svem til saka i aivarlegu nauöfúRitmili hér hetlma þar »eni hann er CUUUg átanröur lyrir ftröö Iik«a$ár9i gagnvan wtr.a fötnáu larrtW o* afpuna 15 nvicaö* fancctábelöiri : ijftrú aakamáJi. Sakajnaðurirm. Krlstma Oskars- Itt'ivJur 1 fcáíí iuíSí. Samkv*nii ww-'ýslngutr. DV *r hamt nú J haldi! Svíí»j-yv. .Mj6* tjótt m*!“ I l«k égöst 19% raiuuitkaði lóg rígian á Sna»f«U«ncti nyög aivar- legt aaáepmor- og hkam&iráíar mál som a;ti sér áisfc i HrlgafölH- tvelt. „Þmu var tnjö* lK>:t máá," sagöí ciiú'. viatmrrk'rila IJV t k- brúar f>rir réttu ári gaf rlkiasak- ISÖ& var sákborntngurtnn iM t fö mátnaða önyvÞi m lunr. var Jsi tinnig sakMidur f'ytir fíiiimiinda Oivuuwaktfuribíö: ii’J A'Sir tn tokö-t að bitta roann- inuro dt rr.iiin var Uarsn fcorfum úr tandt. Tailð var sð hann heföí far- íð U) Danmorkur wi um þaö Ugu tkki fyrit halilba-rar uppiýainR*.' Eftfrlýstur um tatnjft skeið A vurroátuiéutr: siftnat# &r ytra fýrir ftivunarakítur. Hatic | aft tjiJfáöáftu rftttiivíaUús fsU'tWN sa:n*k yllrvtjkí ítu 1 rui aft vlrnta sft þvf aft k-ytú fcau fnnntattifti ti: patf vogns- ft artisaL. Þegar aia&urinn v< fluttur hsius tJ tslsnd* mun fcanr, vatnun'cga fara b*hti < sfptáimn { k0ísr í*:M vnrftur hatd sft lotb rínarhðW I nauftsunar r>c iikama .V-á&arraálmu, TU aft b«ta g oíttn á $vart veröttr eiansg rvtá Nauögara leitaö Frétt DV frá því í febrúar. Hörö viöbrögö Viöbrögð viö dómi héraösdóms hafa afar hörö og hrist upp í samfétagsumræöunni. sjálfviljugur á að koma til Islands og svara til saka. Kristinn viðurkenndi afdráttar- laust við yfirheyrslur nauðgun og ofbeldi. Seinna mætti hann fyrir rétt að ósk verjanda og neitaði þá nauðgun. Síðar bar hann við minnisleysi um það sem gerðist hina örlagaríku nótt í sumarhúsinu á Kiljá. Atburðurinn átti sér stað í sama mánuði og ofbeldismaðurinn fékk reynslulausn úr fangelsi. Kristinn á þegar að þaki langa sögu vegna afbrota af margvíslegum toga. Hann hefur verið dæmdur 20 sinnum síðan 1992. Meðal brota eru fjöldi um- ferðarlagabrota, þjófnaðir, rangar sakargiftir og líkams- árás. Ákærði nefndi sér til varnar að ástarlíf hans og brotaþola hefði verið kraftmikið en ekki hefði komið fyrir að ofbeldi væri beitt. Hann viðurkenndi að hafa sent brotaþola hótanir á símboða hennar eftir atvikið. Hrikalegasta tilvikið Vildís Bergþórsdóttir, hjúkr- unarfræðingur á neyðarmót- töku, skýrði svo frá fyrir dóm- inum að brotaþoli hefði verið veriö mjög illa útleikinn þegar hún kom á neyðarmóttökuna. Ekki hefði verið unnt að taka utan um hana þar sem hún hefði fundið alls staðar til. Andlitið hefði verið mjög bólgiö og augun sokkin. Áverkarnir heföu verið svo miklir að þetta hefði verið eitt það hrika- legasta tilvik sem hún hefði séð á neyðarmóttöku. Sálfræðingur, sem annaðist brotaþola eftir atvikið, skýrði svo frá fyrir dóminum að fórnarlambið hefði átt í erfiðleikum með svefn auk þess að fá þrálátar og erfiðar martraðir. Hún hefði dvalið í Kvennaathvarfinu á þessum tíma til að hlífa systkinum sínum við útliti sinu. Þegar hún fór heim til sin hefði hún dvalið meira og minna innandyra í marga mánuði. Kvensjúkdómalæknir kvaðst telja útilokað að þessir áverkar hefðu myndast við eðlileg en hörð kyn- mök eingöngu. Fómarlambið fór fram á tveggja milljóna króna bætur en dómurinn samþykkti að hún fengi eina milljón króna. Héraðsdómararnir Valtýr Sig- urðsson dómsformaður og héraðs- dómararnir Helgi I. Jónsson og Kristjana Jónsdóttir meðdómendur kváðu upp dóminn. DV reyndi að fá skýringar dómaranna á hinum væga dómi en tveir dómaranna voru í sumarfríi og Kristjana svar- aði ekki skilaboðum. -rt Ólöglegar sil- ungsveiðar í net Bóndi sem á jörð skammt utan Dal- víkur hefur i Héraðsdómi Norður- lands eystra verið dæmdur til greiðslu 20 þúsund króna sektar fyrir ólöglegar netaveiðar á silungi í sjó. Fullnustu refsingar dómsins er frestað haldi bóndinn almennt skilorð en rjúfl hann skilorðið sæti hann 5 daga fangelsi sé sektin ekki greidd innan fjögurra vikna. Þá var manninum gert að greiða allan sakarkostnað. Tveir veiðieftirlitsmenn komu að tveimur netum skammt utan Dalvíkur í júní á síðasta ári. í þeim voru lifandi ufsar og silungar sem var sleppt og netin gerð upptæk. í gildi í Eyjafirði er bann landbúnaðarráðuneytisins frá 1990 þar sem segir að bönnuð sé veiði göngusilungs í net í Eyjafirði á tíma- bilinu 15. maí til 15. ágúst ár hvert. Þrátt fyrir þetta bann er fullkomin vit- neskja um að netaveiðar á silung við innanverðar EyjaQörð er mjög mikið stunduð, jafnvel af atvinnusjómönn- um.______________________^gk Fékk hassið sent í tösku Rúmlega tvítug kona hefur í Héraðs- dómi Norðurlands eystra verið dæmd vegna fikniefnabrots. Konan sendi í mars sl. 'tösku sem innihélt föt og pen- inga tO Reykjavíkur í þeim tilgangi að kaupa fyrir peningana fikniefni. Konan fékk töskuna senda aftur til Akureyrar daginn eftir en þá var inni- hald hennar tæplega 3 g af hassi sem lögreglan lagði hald á. Konan mætti ekki þegar málið var tekið fyrir hjá dómara og þótti fjarvera hennar jafn- gilda játningu. Konan hefur áður hlotið 3 dóma, m.a. fyrir brot gegn valdstjóm- inni og líkamsárás og fyrir itrekuð um- ferðarlagabrot, m.a. ölvunarakstur. Refsing hennar nú var ákveöin 35 þús- und króna sekt og greiðsla alls máls- kostnaðar. -gk Með hass í sundlauginni Tveir menn um tvítugt hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir fikniefnalagabrot. Mennimir, sem eru af höfuðborgar- svæðinu, vora staddir á Akureyri í febrúar sl. þegar lögreglan hafði af- skipti af þeim í sundlaug bæjarins. Á mönnunum, í bifreið þeirra og í her- bergi á gistiheimili fundust 56 grömm af hassi. Annar mannanna viðurkenndi að eiga svo til allt hassið. Hann hefur oft komist í kast við lögin og var hann dæmdur í 150 þúsund króna sekt en hinn mannanna var dæmdur í 28 þús- und króna sekt. -gk Veðrið í kvöid Sólargangur og sjávarföli 6°j£i . »“,/a ‘V/ saG *« V 8*/S . GjSo ,/s ‘‘ *V m P<W' Rigning eða súld Norðaustan 10-13 m/s norövestanlands og einnig á Austfjöröum síödegis en annars yfirleitt 5-10. Lægir heldur vestan til í kvöld og nótt. Rigning eöa súld um norðan- og austanvert landið en skúrir suðvestanlands. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast suðvestan til. REYKJAVIK AKUREYRI 23.38 03.29 15.19 09.59 Sólarlag í kvöld Sólarupprás á morgun Síödegisflóö Árdegtsflóó á morgun Skýringar á veöurtáknum «VINDÁTT í-0°<*—H,TI -10° 00.29 01.55 19.52 01.02 ViNOSTYRKUR i nietrtiro i Siikiir.dii V HEÍÐSKtRT o O LETTSKÝJAO HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAO ‘Vt‘ k'é RIGNING SKÚRIR SIYDDA SNJÖKOiYIA %>* -Jr : = ÉUAGANGUR ÞRUiYIU- VEÐUR ci/ftfr. RENNINGUR ÞÖKA Fært í Kverkfjöll Nú er Sprengisandur fær úr Bárðardal, Eyjafirði og Skagafirði. Búið er að opna í Kverkfjöll og Kerlingarfjöll. Enn er ófært um Dyngjufjalla- og Gæsavatnaleið. Vogir á tkyggftum s væfium eru lokaðir þar tll annaft Mmrw.vsgaa.is/faard Hlýjast suðvestan til Norðlæg átt, 5-12 m/s og skúrir um norðan- og austanvert landiö. Þurrt norðvestan til og bjart með köflum. Hiti 5-16 stig, hlýjast suövestan til. Fimmtu Vindur: f 5-10 m/s\ Hiti 6° til 10* Norðlæg átt, 5-10 m/s, víöa léttskýjaó sunnan- og vestan tll. Hætt vlö síðdeglsskúrum á Suöur- og Suðausturlandi. Hitl 6 tll 14 stlg. FöstuiJ Vindur: f 5-10 Hiti 6° til 14« Norölæg átt, 5-10 m/s, víöa léttskýjaö sunnan- og vestan til. Þurrt aó mestu en hætt vlö síödegls- skúrum. Hltl 6 til 14 stlg, hlýjast suðvestanlands. mm LaujJar Vindur: ( 5-10 Hiti 6° tíl 14° Norölæg átt, 5-10 m/s, víöa léttskýjaö en hætt vlö síödegisskúrum á Suöur- og Suöausturlandi. Hitl 6 tll 14 stig, hlýjast suövestanlands. AKUREYRI BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFDI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALL0RCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEWYORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG rigning rigning skúr alskýjaö rigning skúr skýjaö skýjað alskýjaö skýjaö skýjaö súld rigning heiöskírt skýjaö heiöskírt þokumóöa hálfskýjaö léttskýjaö alskýjaö skýjaö hálfskýjað skýjaö súld léttskýjað skýjaö léttskýjað þokumóða skýjaö léttskýjað heiöskírt heiöskírt 5 7 9 10 7 10 9 12 20 17 18 20 10 12 20 17 20 16 22 12 14 17 16 2 16 24 19 6 26 24 18 21 20 13 BYGGT A UrPtYSlNCUM FRA VEÐURSTOFU ISl ANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.