Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Síða 25
MMXK7 JLX 4x4 • ALVÖRU JEPPI Meðaleyðsla 7,8 I 1.595.000,- SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2001 Tilvera Vinsælustu myndböndin: Bruce Willis hélt velli Útgáfutónleikar Jagúar: FYRHI VIKA Hin einstaka spennumynd, Unbreaka- ble, heldur efsta sæti listans og í öðru sæti er einnig sama mynd og síðast, gaman- myndin Meet the Parents. Sú kvikmynd varð mjög vinsæl vestanhafs og í henni fara á kostum þeir Ben Stiller i hlutverki friðelskandi manns og Robert De Niro sem leikur tilvonandi tengdaföður hans sein flnnst ekki mikiö spunnið í væntan- legan tengdason. í þriða sætið kemur inn ný kvikmynd, spennumyndin Vertical Limit. í henni segir frá ungum klifur- kappa, Peter Garret (Chris O’ DonneU), sem þarf að bjarga lífi systur sinnar, Annie (Robin Tunney), en hún er innilokuð í hálfgerðri ísgröf í 26.000 feta hæð á fjaU- inu ógurlega, K2. Hver einasta sekúnda skipt- ir máli þar sem systir hans og félagar hafa takmarkað súrefni. Peter er starfandi ljós- myndari sem hefur ekki klifrað í þrjú ár enda getur hann ekki gleymt þeim degi þegar faðir hans hrapaði til bana. Peter leitar hjálpar hjá hinum lifs- reynda háfjallakappa, Montgomery Wick (Scott Glenn). í fyrstu er Montgomery hik- andi en slær síðan til. Og þá er komið að ör- lagastundinni. Nú er að duga eða drepast því mikið er i húfi. Vertical Limit Háfjallaspennumynd sem situr í þriöja sæti listans SÆTI o Q Q Q Q O Q Q Q © © $ 0 © © © © © VIKUR ÁUSTA miU (DREIFINGARAÐIU) Unbreakable isam myndböndi 2 IVleet the Parents isam myndböndi 4 Vertical Limit <skífan> 1 Crouching Tiger Hidden Dragon (skífan) 3 Wonder Boys isam myndböndi 3 Chill Factor (Sam myndböndi 2 The Sixth Day <skífan> 5 The Family IVlan isam myndböndi 6 O Brother, Where Art Thou (háskólabíó) 7 Sugar & Spice (myndform) 3 The Replacements (SAM myndbönd) 5 Bedazzled (skífanj 8 Little Nicky (myndform) 6 The Yards (skífan) 2 The Contender igóðar stundiri 1 Urban Legend: The Final Cut (skífanj 4 Bring it On (sam myndbönd) 8 Space Cowboys isam myndböndi 2 17 Art of War (myndformj 12 15 Charlie's ÁngelS(SKíFAN) 10 1 2 3 4 10 5 7 6 8 9 11 14 12 13 16 19 DV-MYNDIR EINAR J Fönkiö leikiö af lífi og sál Börkur Hrafn Birgisson, gítarleikari Jagúar, strýkur strengina sex af innlifun. Fönkið fyllir bíóið' Kofabyggð í Keflavík Það var líf í tuskunum í kofa- byggðinni i Keflavík þegar DV átti leið hjá á dögunum en þar sér skáta- félagið Heiðarbúar um kofabyggðina sem verktaki hjá Reykjanesbæ. Þær Ragnheiður Guðmundsdóttir og Anna Gústafsdóttir sögðu að áhug- inn væri alveg ótrúlegur því alls sóttu 110 böm um þátttöku en að- eins 80 gátu komist að og voru þau mætt fyrir allar aldir með sagir og hamra og létu veðriö ekki aftra sér. Kofabyggðinni hefur veriö valinn staður aftan við lögreglustöðina og fá krakkarnir t.d. klósettaðstöðu - Jagúar - the movie frumsýnd í þokkabót . a,> 1 r JL ____________I--------!------ Tilbúinn meö hamarinn Þessir tveir efnilegu smiöir voru meöal fjölda krakka sem tóku þátt í aö búa til kofaþorp. þar. Þrátt fyrir að lögreglan vakti svæðið sagði Ragnheiður að alltaf væri eitthvaö um skemmdarverk en krakkamir láta það ekki draga úr áhuganum og halda bara áfram að laga og smíða af kappi. -ÞGK r DV Biofrettir WiT: witm Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: í ríki katta og hunda Aldrei þessu vant var mikil keppni um það hvaða kvikmynd yrði vinsælust um helgina i Bandaríkjunum. Stóru myndirnar þrjár, Cats & Dogs, Scary Movie 2 og Kiss of the Dragon voru allar frumsýndar á þjóð- hátíðardag Bandarikj- anna 4. júlí og eru því heildartölur hærri en helgartölumar. Þegar Cats & Dogs Talandi hundar og kettir í spennumynd. upp var staðið var það Cats & Dogs sem fór með sigur af hólmi en naum- ur var hann. Cats & Dogs er fjöl- skyldumynd þar sem kettir og hundar eru í aðalhlutverkum. Svona til að krydda myndina tala dýrin manna- mál. í myndinni segir frá tæknivæddu HELGIN 6. 8. jull stríði sem á sér stað án þess að maðurinn komi þar nálægt. Kettir hafa sent hundum stríðs- hanskann og nýtísku- vopn eru notuð. Meðal leikara sem ljá raddir sínar má nefna Alec Baldwin, Susan Sar- andon, Michael Clarke Duncan og Tobey Magu- irre. Eins og nafnið gef- ur til kynna er Scary Movie framhald af fyrri mynd og sjálf- sagt má þekkja einhver atriði úr þekktum kvikmyndum. Kiss of the Dragon er nýjasta kvikmynd kín- verska töffarans Jets Li og samkvæmt grófum talningum þá fellur maður á mínútu fresti í þeirri mynd. ALLAR UPPHÆÐIR 1 ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. 1 FYRRI INNKOMA INNKOMA FJÖLDI SÆTI VIKA TITIU. HELGIN: ALLS: BÍÓSALA O Cats & Dogs 21.706 36.756 3040 0 Scary Movie 2 20.503 34.013 3220 o 1 AJ. Artificial Intelligence 14.037 59.573 3242 o Kiss of the Dragon 13.304 , 13.304 2025 o 2 The Fast and Furious 12.283 101.385 2798 o 3 Dr. Dolittle 2 10.466 71.891 3028 o 4 Tomb Raider 6.727 115.543 3010 o 7 Shrek 6.007 240.560 2107 o 6 Atlantis: The Lost Empire 5.068 69.424 2272 0 5 Baby Boy 4.811 20.780 1533 0 9 crazy/beautiful 3.680 11.859 1602 © 8 Pearl Harbor 3.242 186.599 1434 © 10 Swordfish 2.311 65.719 1320 © 11 Mouiin Rouge 1.352 50.951 648 © 16 Sexy Beast 736 3.088 134 © 14 The Mummy Returns 708 199.391 709 © 12 Pootie Tang 643 2.839 712 © 17 Memento 490 21.372 223 © 18 The Anniversary Party 428 2.541 106 © 13 Evolution 415 36.724 457 Fönkhljómsveitin Jagúar fagn- aði útgáfu nýjustu plötu sinnar Get the Funk Out með stórtónleik- um í Hákólabíói á föstudaginn. Áður en tónleikamir hófust var stuttmyndin Jagúar - the movie frumsýnd við góðar viðtökur gesta. Jagúar - the movie dregur dám af svo kölluðum blaxploita- tion-myndum (svo) og fjallar um glæsikvendið Jagúar og baráttu hennar við steinbítskonuna ógur- legu. Sjálfir koma þeir Jagúar- menn lítið við sögu í myndinni en þeir eiga þó heiðurinn af tónlist- inni, dúndrandi fönki sem kraum- ar undir frá fyrstu senu til þeirrar síðustu. í öllum regnbogans litum Mikil litadýrö einkenndi sviösmynd hljómsveitarinnar. Sammi samur viö sig Samúel Samúelsson þlés í básún- una eins og vera ber.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.