Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2001 27 I>V Tilvera Arlo Guthrie 54 ára Þjóðlagasöngvarinn Arlo Guthrie er afmæl- isbarn dagsins. Arlo var ungur þegar hann hlaut heimsfrægð með ljóða- og lagabálki sín- um, Alice’s Restaurant, sem síðar var gerð kvikmynd eftir. Guthrie, sem náði aldrei aimennilega að fylgja eftir skjótum frama, er samt í dag virtur á sviði þjóðlaga þótt hann standi ávallt i skugganum af föður sínum, Woody Guthrie, sem er talinn hafa markað tímamótaspor í flutningi á þjóðlögum. Auk þess að syngja hef- ur Arlo Guthrie leikið í nokkrum kvikmyndum. ... v'V Tvíburarnlr (? £ Gildir fyrir mlóvikudaginn 11. júlí Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.); ■ Einhverjar tafir verða á skipulaginu en láttu þær ekki koma þér úr jafnvægi. Dagurinn verður að öðru leyti ágætur og ekki verður kvöldið verra. Fiskarnlr(19. febr.-20. mars): Ýmislegt skemmtilegt Igerist í dag og þú verð- ur fyrir óvæntu happi seinni hluta dagsins. Nú er góöur tími til að gera breyt- ingar. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: . Einhver er i vafa um I að það sem þú ert að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja en endanlega ákvörð- unin verður þó að vera þin. Nautlð (20. epríl-20. maíl: / Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi verö- ur loksins að veru- 'WyV leika. Þú átt ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum. Róm- antikin liggur i loftinu. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Þú ættir að láta meira ’ að þér kveða í félags- lifinu. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ijós og koma hugmyndum þinum á framfæri. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: Ferðalag liggur í loft- | inu og þú hlakkar mikið til. Ef þú ert já- kvæðir mun ferðin ■ skemmtileg og eftir- minnileg. Llónlð (23. iúli- 22. áeústl: Það verður mikið um að vera fyrri hluta dagsins og þú tekur ef til vill þátt í því að skipuleggja viðburð í félagslífinu. Kvöldið verður afar eftirminnilegt. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): Þú átt rólegan dag í vændum sem einkenn- ^^^l»ist af góðum samskipt- ^ f umvið fjölskyldu og ástvini. Rómantíkin liggur í loft- inu. Vogln (23. sept.-23. okt.): Farðu varlega í fjár- málum og ekki treysta hveijum sem er. Þú ættir að gefa þér tíma tifað slappa af og gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Þér gengur vel að leysa verkefni sem jollu þér vandræðum j fyrir nokkru. Þú ert í góðu jafnvægi og dagurinn verður skemmtilegur. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LVinur þinn á í basli rmeð eitthvað og þú hefur aðstöðu til að hjálpa honum. Þú ger- ir eitthvað sem þú hefur ekki gert lengi og sérð aUs ekki eftir þvi. Stelngeltln (22. des.-l9. ian.); Vinnan á hug þinn aU- an þessa dagana. Þú verður að gæta þess að særa engan þótt þú hafir lítinn tíma til að umgangast ástvini. vukiii se BALENO WAGON 4X4 - Fjölskyldubillinn 7,41 5.000,- Fílaði sig ekki sexí Megabeibið Liv Tyler segir í viðtali við blaðamann vefmiðils norska blaösins að þegar tökur stóðu yfir á bílþvottaatriðinu heita í myndinni One Night At McCool’s hafi henni ekki liðið eins og hún væri neitt sérstaklega kynþokkafull. Hún viöurkennir hins vegar að þegar hún hafi séð myndina, sem nú er í sýningum hér á landi, hafi hún orðið alveg orðlaus yfir því hvemig tU tókst. Þeir sem hafa séð atriðið geta lík- lega tekið undir þessi viðbrögð. Liv hefur einnig ekkert nema gott að segja um leikstjórann sinn í myndinni, Harald Zwart. „Ég til- bið hann,“ segir þokkadisin. Hún segir Harald elska konur og kunna að koma fram við þær. Brjóstin of lítil Leikkonan Michelle Rodriguez sóttist eftir hlutverki Löru Croft líkt og Angelina Jolie og Catherine Zeta-Jones. í viðtali við tímaritið FilmMagsinet segir Rodriguez að framleiðendur hafl viðurkennt hæfileika hennar til að sparka frá sér og hamast. Hins vegar hafl henni verið tilkynnt að AkkilesarhæU hennar væri of lítil brjóst. Rodriguez tókst samt að næla sér í annað hlutverk í mynd sem byggð er á tölvuleik. Tökur á myndinni Resident Evil, sem er byggð á samnefndum tölvuleik, var að ljúka i Berlín þar sem Rodriguez leikur meö MiUa Jovo- vich. Bærlnn málaður rauður Rappkapparnir úr sænsku hljóm- sveitinni Looptroop sáu um aö skreyta veggi 'Ráúöa Lorgsins. Rauða torgið opnað í Sindraskemmunni: Afdrep fyrir körtur og skötur í lausu lofti Á Rauöa torginu er hin besta aöstaöa til aö gera hvers kyns kúnstir á hjóiabrettum. ■ DV-MYNDIR SIGRÚN BJÖRGVINSDÓTTIR Og hátt upp! Viö stökkgryljuna á Vilhjálmsvelli. „Svona gerir maöur, “ gæti Vilhjálmur veriö aö segja viö Hrein og gerir sig líkiegan til aö stökkva. DV-MYNDIR EINAR J A pöllunum Ungur maöur á uppleiö og annar sem stendur í staö. A fleygiferð Brettastrákur sprettir úr spori á Rauöa torginu. Hjólabrettagaurar og go-kart-kapp- ar höfðu ástæðu til að kætast um helg- ina en þá var opnuð ný og glæsileg að- staða fyrir þá í húsnæði Sindrastáls í Borgartúni. Nýi staðurinn, sem hlotið hefur nafnið Rauða torgið, bætir úr brýnni þörf en aðstöðuleysi hefur lengi staðið þessum íþróttagreinum fyrir þrifum hér í borg. Hafa hjóla- brettastrákar þurft að leggja undir sig torg og opin svæöi við mismikla hrifningu samborgara sinna. Núna hafa þeir loksins fast þak yfir höfði og geta því iðkað listir sínar jafnt að vetri sem sumri án þess að flækjast fyrir neinum nema sjálfum sér. Vilhjálmsvöllur skal hann heita DV, EGILSSTODUM:_________________ Landsmót Ungmennafélags Is- lands nálgast óðum. Það fer fram á Egilsstöðum 12.-15. júlí. Allt er að verða tilbúið til þess að mótið geti farið fram með glæsibrag. íþrótta- völlur hefur verið byggður upp og fór vígsla hans fram þann 1. júlí að afloknu frjálsíþróttamóti Austur- lands. Efnt var til keppni um nafn á völl- inn og fyrir valinu varð Vilhjálms- völlur - til heiðurs Vilhjálmi Ein- arssyni, hinum fræga austfirska íþróttamanni. Umsjónarmaður vall- arins og annarra íþróttamannvirkja á Egilsstöðum er Hreinn Halldórs- son kúluvarpari og fékk hann af- henta reku þá, blómum skrýdda, er fyrsta skóflustungan að vellinum var tekin með. Margir tóku tii máls og óskuðu vellinum og starfinu þar gæfu og gengis. -SB Glæsilegur völlur Hér er Vilhjálmur Einarsson, sem vann silfriö fyrir prístökk í Melbourne 1956, aö skoöa völlinn sem kenndur er viö hann, ásamt Hreini Halldórs- syni, framkvæmdastjóra vallarins. Eins og sjá má eru hlaupabrautir og áhorfendasvæöi til fyrirmyndar, aö ekki sé talaö um alla umgjörö vallarins, skjólbelti og kletta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.