Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2001, Blaðsíða 8
8 Viðskipti_____________________________________________ Umsjón: Viðskiptablaðið Breytt fyrirkomulag varð- andi útboð Skjás eins - markaðsaðstæður hafa versnað til muna Mikið hefur verið rætt og ritað um yfirstandandi hlutafjárútboð Skjás eins. Páll Kr. Pálsson, stjórn- arformaður íslenska sjónvarpsfé- lagsins, sem rekur Skjá einn, segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum að íslandsbanki hafl rift samningi sín- um varðandi umsjón hlutafjárút- boðsins heldur hafi þar einungis orðið breyting í samkomulagi milli aðila. „Það er ekki rétt að íslands- banki hafi rift samningnum um hlutafjárútboð Skjás eins. Hins vegar er samn- ingurinn, í því formi sem hann var, ekki lengur til staðar og hafa aðilar gert með sér nýtt samkomulag,*' segir Páll en ekki er hægt að greina frá því í hverju hið nýja samkomulag felst þar sem það er trúnaðarmál milli hlutaðeigandi aðila. „Við stöndum þessa dagana í endurfjár- mögnun Skjás eins sem hefur gengið vel þótt sumt hafi gengið betur en annað. Markaðsaðstæður hafa verið mjög erfiðar og stendur mikill fjöldi óskráðra fyrirtækja í því að afla sér hlutafjár. Undanfarnar fjórar vikur hafa orðið miklar breytingar á markaðinum til hins verra og mik- ill doði almennt ríkjandi meðal fag- fjárfesta. Hlutafjárútboðið hefur hins vegar gengið vel að minu mati og er útlit fyrir að því verði lokað á næstu tveimur vikum.“ Smáauglýsing ÍDV ER FYRSTA SKREFIÐ... Hringdu núna í síma 5505000 eða skráðu inn smáauglýsingu á VrÍSÍl"-ÍS Ég auglýsti eftir línuskautum og vann Olympus myndavél!!! B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Ferðir til London með lágfargjaldaflugfélaginu Go Grundiq útvarpsklukka frá Sjónvorpsmiðstöðinni Olympus stafræn myndavél frá Bræðrunum Ormsson United ferðatæki frá Sjónvarpsmiðstöðinni Tasco kfkir frá Sjónvarpsmiðstöðinni Olympus diktafónn frá Sjónvarpsmiðstöðinni Beko 21 tommu sjónvarp með nikam, textavarpi og veggfestingu frá Bræðrunum Ormsson Sjónvarpsmiðstödin ■ MIXIJMmiia • iIiimIla t • iImi III llll • anra.ia.li / SUMAR DRÖCUM VIÐ ÚT GLÆSILEGA VINNINGA í HVERRI VIKU ÞRÍÐJUDAGUR 10, JÚLÍ 2001 DV rtt'm* 21 ? W! >11 tY: HEILDARVIÐSKIPTI 2.100 m.kr. Hlutabréf 270 m.kr. Húsnæðisbréf 730 m.kr. MEST VIÐSKIPTI 0 Össur 95 m.kr. Q íslandsbanki 86 m.kr. Qi Lyfiaverslun íslands 40 m.kr. MESTA HÆKKUN 0 Lyfjaverslun íslands 14,8% Q Delta 2,8% Q Sjóvá-Almennar 1,2% MESTA LÆKKUN Qíslandssími 6,3% 0Össur 3,3% 0Íslandsbanki 1,6% ÚRVALSVÍSITALAN 1049 stig - Breyting Q 1,25 % Gústaf færir sig innan Samherja - Sæblik stofnað Gústaf Baldvinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Samherja hf. Um er að ræða nýtt starf hjá Samherja en veruleg aukning í umsvifum fé- lagsins á hinum ýmsu sviðum sjávarútvegs hafa kallað á mark- vissara stjórnskipulag innan þess. Ráðning Gústafs er liður í því auk þess sem hún styrkir stöðu Sam- herja enn frekar á núverandi mörkuðum félagsins. Þá hefur Samherji hafið samstarf við Síldarvinnsluna í Neskaupsstað, en forstjóri hennar, Björgólfur Jóhannsson leiðir nýt sölufélag Samherja og Sildarvinnslunnar, sem er ætlað að sjá um sölu á öllum frosnum afurðum félaganna. Féwlagið heitir Sæblik og verður velta þess um 3 milljarðar króna. Gústaf mun hafa aðsetur í Englandi en þar hefur hann starfað við markaðssetn- ingu á afurð- um Samherja síðastliðin þrettán ár. Hann er jafn- framt fram- kvæmdastjóri Seagold Ltd., dótturfyrirtækis Samherja hf. á Bretlandseyjum, og mun gegna því starfi áfram með fram sínu nýja starfi. Tveir sölustjórar starfa innan sölu- og markaðssviðs Samherja hf. og hafa þeir aðsetur í höfuð- stöðvum félagsins á Akureyri. Birgir Össurarson hefur starfað hjá félaginu í níu ár en hann hef- ur umsjón með sölu á rækju, sjó- frystum og landfrystum afurðum. Einar Eyland hefur starfað hjá fé- laginu í ellefu ár en hann sér um sölumál sem tengjast uppsjávaraf- urðum, lagmeti, kavíar og laxi. JldáMóA________________10.07.2001 kl. 9.15 j - KAUP SALA BldDollar 102,000 102,520 S^Pund 144,070 144,800 E*l Kan. dollar 67,020 67,430 1 Ponsk kr. 11,7110 11,7750 H—'Norsk kr 10,9900 11,0500 ELSSsænsk kr. 9,3860 9,4370 WHfI. mark 14,6596 14,7477 jFra. franki 13,2878 13,3676 1 .Bolg. franki 2,1607 2,1737 31 Sviss. franki 57,2000 57,5100 CShoII. gyllini 39,5524 39,7900 'ÍÞýskt mark 44,5652 44,8330 11«. líra 0,04502 0,04529 [ v'ÍAust. sch. 6,3343 6,3724 . iPort. escudo 0,4348 0,4374 ]spá. peseti 0,5239 0,5270 |_®Jjap. yen 0,81160 0,81640 írskt pund 110,672 111,337 SDR 127,2100 127,9800 EIecu 87,1619 87,6857

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.