Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2001, Blaðsíða 23
27 ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2001 DV Tilvera ui Gus Van Sant 49 ára Einn merkasti kvikmyndaleikstjóri Bandaríkjanna, Gus Van Sant, er afmæl- isbarn dagsins, Hann hefur búið allt sitt líf í Portland og notað borgina sem sögusvið sumra mynda sinna. Eftir nám í hönnunar- skóla Rhode Island fór hann að vinna við að framleiða auglýsingar. Af kvik- myndum hans má nefna Drugstore Cowboy, My Own Private Idaho, Good Will Hunting, Psycho og Finding Forrester en hann fékk Valdísi Ósk- arsdóttur tO að klippa þá mynd. 'SH Gildir fyrir miövikudaginn 25. júlí Vatnsberlnn (20. ian-18. febr.l: I Þú gætir lent í deilum við nágranna þinn ef þú ferð ekki varlega. ■g Það ríkir einhver spenna þar á milli sem ekki er auðvelt að eiga við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú færð á þig gagnrýni I sem þér finnst órétt- mæt. Þú skalt þó ekki láta á neinu bera. Það er best í stöðunni. Happatölur eru 16, 8 og 23. Hrúturinn 121. mars-19. anrin: Þú ert að skipuleggja ’ ferðalag eða einhvem mannfagnað. Þess vegna hefur þú ekki aa fyrir sjálfan þig. Happatölur eru 1, 14 og 23. Nautið 170. april-20. mail: Þú færð endurgoldinn greiöa sem þú gerðir kunningja þínum fyrir nokkm. Nýtt áhuga- mafá hug þinn allan. Happatölur em 9,18 og 27. Tvíburarnlr 171. maí-21. iúníu Sjálfstraust þitt er með ' mesta móti. Þér geng- ur þess vegna vel það sem þú ert að fást við. Viðskfpti af einhverju tagi taka mikið af tíma þínum. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): [| Ástin gerir vart við sig ' | en ekki er víst að hún standi lengi. Reyndu bara að njóta augna- að er vel þess virði. Happatölur em 7, 15 og 29. Liónlð (23. iúii- 22. áeúst): Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Þú ert reyndar mjög bjart- sýnn og fullur áhuga á þvi sem þú ert að gera. Happatölur em 3,10 og 32. Mevian (23. ágúst-??. ssnl.': Reyndu að gera þér grein fyrir þvi hvert -.w. m þú vilt stefna. Ferðalag * f erá döfinni hjá þér en eitthvað gæti orðið um tafir og vesen. Vogln (23. sept,-23. okt.l: Fólk er ekki sérstak- * lega samvinnuþýtt í kringum þig. Þú getur þó með lagni náð þvi fram sem þú vilt. Happatölur em 5, 8 og 34. Sporðdrekl (24, okt.-21. nóv.): Börn era í aðalhlut- verki í dag og allt virð- pist snúast um þau. Breytingar á högum þínum era fyrirsjáanlegar á næst- unni. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LMál sem lengi hefur ' verið að þvælast fyrir þér leysist fyrr en var- ir. Það verður þér mik- Ul íéttir. Kvöldið lofar góðu. Happatölur era 2,18 og 24. Stelngeitln 177. des.-i9. janJi Þeir sem era ólofaðir binda sig trúlega á næstunni eða lenda í alvarlegum ástarævin- týram. Félagslifið er með fjöragra móti. 1 yiuuiqmii DVWYNDIR EINAR J. Fjölskyldumynd Reynir Sigurösson, Ágústa Siguröardóttir og Siguröur Runólfsson, eigendur Rakarastofunnar, höföu ástæöu til aö brosa á laugardaginn þegar haldiö var upp á sjötugsafmætiö. Aniston og Pitt: í milljónamál vegna endurgerðra hringja Rakarastofan í Tryggvagötu á tímamótum: Sjötíu ár í sömu fjölskyldu Rakarastofan í Tryggvagötu fagn- aði sjötíu ára afmæli sínu um helg- ina en hún hefur verið í eigu sömu fjölskyldu alla tíð. Runólfur Eiríks- son setti stofuna á laggirnar á sín- um tíma, síðar tók Sigurður sonur hans við og nú sjá börn hans, Reyn- ir og Ágústa, um reksturinn. Af þessu tilefni komu gamlir viðskipta- vinir og aðrir velunnarar saman á stofunni á laugardag og samfógnuðu með eigendum hennar og starfs- fólki. Lærlingurinn í miöiö Siguröur og Reynir ásamt Val Magnússyni en hann byrjaöi sem lærlingur á stofunni þann 18. maí 1942 þegar hann var 15 ára gamall. Hjónakornin Jennifer Aniston og Brad Pitt eiga ekki sjö dagana sæla. Það kemur í ljós að venjulegt fólk hefur verið að kaupa alveg eins gift- ingarhringi og þau eiga. Parið hefur kært framleiðanda hringjanna um 50 milljónir dollara, rúmar 500 millj- ónir króna, fyrir að brjóta sam- komulag um að endurgera ekki hringina. Pitt hannaði hringina sjálfur fyr- ir giftingu þeirra í júlí á síöasta ári. Þeir eru geröir úr hvitu gulli og demöntum, annar með áletruninni Brad 2000, hinn Jen 2000. Hringur Brads hefur 10 demanta en hringur Jennifer 20. Báðir eru þeir úr Þau segja ítalska skartgripafram- leiöandann Damiani International hafa fengið „kynningu sem pening- ar fá ekki keypf ‘ með því að endur- tsrad 2000 og Jen 2000 Brad hannaöi hringina sjálfur og áletraöi meö nafni og ári. gera giftingarhringina og selja þá á Netinu og í búðum í Nevada og Kali- fomíu. Damiani seldu hringina und- ir forskriftinni „Brad og Jennifer". í lögsókninni segir að Damiani hcifi reynt að nýta sér nafn „mögu- lega þekktasta pars heims“. Hann gerði hjónin óviljug að auglýsinga- tálbeitum. Geðshræringin sem af þessu hlaust virðist svo sannarlega vera 500 milljóna króna virði. Hugsan- lega geta fórnarlömbin notað bæt- urnar í að gera glænýja hringi, Brad 500000000 og Jen 500000000. Stór hringur það. Endurgerðir á hringjunum kosta 100 þúsund krónur. Þeir eru úr 18 karata gulli, með 12 tU 13 demönt- um. Liam og Nicole ætla aö gifta sig Oasisgemlingurinn Liam GaUag- her ætlar að kvænast Nicole App- leton á næstunni. Barn þeirra skötuhjúa er rúmlega þriggja vikna gamalt. Þau kaUa þaö Gene, líkt og í Gene WUder. Parinu finnst nýja barnið verðskulda gifta foreldra og verður því reddað á næstunni, segir breska blaðið The Sun. Hamagang- urinn ku vera slíkur að parið er far- ið að líta á dagatal næstu vikna í leit að hentugum brúðkaupsdegi. Skemmst er að minnast fæðingar- dags Genes fyrir rúmum þremur vikum. Liam fagnaði með því að heUa sig fullan og slá ljósmyndara. Barnið var fóðurnum „andskoti fag- urt“. Parið er hætt öUum skemmtun- um í bili og einbeitir sér að gerð nýrrar fjölskyldu. Úttauguð á heilsuhæli Samkvæmt breska slúðurblað- inu News of the World var læknir kallaður að heimUi unglingastjöm- unnar Britney Spears þar sem hún kvartaöi yfir verkjum um aUan lík- amann. Úrskurður læknisins var að Britney væri búin á sál og lík- ama. Læknirinn ráðlagöi dömunni að kvitta sig inn á næsta heUsu- hæli og safna kröftum í ró og næði. Britney hefur farið að ráðum læknisins. Ekki er vitað hvenær hún kemur út aftur. Justin í N’Sync, kærasti Britney, er áhyggjufuUur og hringir á hverj- um degi úr tónleikaferð sinni. A. f; Hræddi konuna í fæðingu Söngvarinn góðkunni Bono var ekki í rónni í vor. Konan hans, Ali, var komin á steypirinn og Bono sjálf- ur á leið í tónleikaferð með U2 um Norður-Ameríku. TU að missa ekki af fæðingunni brugðu þau á það ráð að smeUa einni hryUingsmynd í tækið. Ali er mjög iUa við hryllingsmyndir. Þeim fannst það ekki vitlaust að athuga hvort hræðslan ýtti ekki við Ali. Og viti menn. Stuttu síðar var parið á leið á spítalann þar sem þeim fæddist mynd- ar drengur, fjórða barn þeirra. Bono sagði frá þessu í viðtali við tónlistar- tímaritið Q. Bono segist ekki vera sáttur við að missa af fyrstu mánuðum sonar síns á tónleikaferðalagi. NY NAM www.ttsi.is TÖLVUTÆKNISKÓLI fSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.