Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Síða 22
22 H&lgarblacf H>V LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 Ljóst púðurmeik frá Guerlain „Ég hef notað þetta meik, sem kallast Twin Set, síðustu þrjú árin. Þetta er mjög handhægt því hægt er að kaupa fyllingu og setja í dósina svo er innri dósin með loki þannig að meikið þomar ekki upp. Ég mála mig alla jafna ekki , mikið og finnst best að nota ljóst meik.“ Glært og glitrandi „Þetta er Lancome gloss sem kallast |gg % - ' Juicy Tubes. Það lítur út fyrir að vera bleikt en er í raun fremur glært og með ör- litlu glimmer. Einn af kostunum við þetta gloss er bragðið en hægt er að fá það í ýmsum bragðtegundum. Svo eru um- búðirnar sniðugar en það er í túbu og maður nær fullkominni nýtingu." Vax í hárið „Þetta er hársprey og vax frá Paul Mitchell og er að ég held glænýtt. Ég keypti það á hárgreiðslustofunni Soho á dögunum. Ég er með fingert hár og eins og hjá mörgum vill það verða svolítið dautt þeg- Sr ar líöur á daginn - þá kemur þetta vax að ' V*"'ív mjög góðum notum.“ Svartur maskari ,s,0k „Ekki mikið um þennan maskara að segja. Hann er frá Helenu Rubinstein og er hreint ágætur til síns brúks." Bréfldútar að þýskum sið „Ég er oft spurð hvort ég hafi verið í Þýskalandi þeg- ar ég dreg Tempo upp úr töskunni. Það er rétt að ég dvaldi tvö sumur í Bonn í Þýskalandi og tók þá upp | þennan þýska sið - þar í landi gengur fólk með Tempo á sér og ætli pælingin sé ekki sú að vera „ávallt tilbúinn". Tempoið getur hins vegar komið sér vel við ólíkustu aðstæður." Ekkert skemmtilegra en fatahönnun Fk Ralph frá Ralph „Ilmvatnið mitt heitir Ralph og er frá Ralph Lauren. Þessu var sprautað á mig fyrir rúmu ári þar sem ég var á gangi í Kringlunni. Ég heillaðist svo af lyktinni I að ég hef ekki notað aðra síðan. Ég er frekar íhalds- j söm þegar kemur að snyrtivörum, nota frekar lítið II af þeim og er tD dæmis aldrei með meira en eina lykt jf: í gangi í einu.“ Fatohönnuðurinn Guðrún Kristín Sueinbjörnsdóttir er um þessar mundir * að vinna að spennandi vetrarlínu. Hún , boðar hhjjan og flottan fatnað í vetur. rann á efsta þrepi stiga og datt nið- Hf -J& ur um kjallaraop. Til þess að draga WB iHL úr failinu greip ég í hlerann og ekki vildi betur til en svo að hann skall J á hendinni og ég missti hluta fing- S ursins. Þá tók við endurhæfingar- s|| tímabil en ég hef náð mér að fullu - ak og þetta háir mér ekki í dag,“ segú' 9 Guðrún. Hver dagur er annasamur hjá 1 Guðrúnu. Sifellt þarf að bæta vörum 1 viö og að sögn Guðrúnar er margt I spennandi í vændum á næstunni. „Ég er á fullu að vinna lopavörumar, HgMSk til dæmis síðar og stuttar peysur sem eru prjónaðar úr léttlopa. Svo er HHH^g ég b>rjuð að setja inn kjóla fyrir veturinn og innan skamms byrja ég að H| H vinna úr flottu silki sem ég keypti í 1 London. Hlý fót eins og loðkápur og fylgi- JH hlutir verða líka á sínum staðsegir IjML Guörún. RH Blaðamaður undrast hvemig iM henni endist sólarhringurinn til allra þessara starfa auk þess að eiga bæði A|w mann og tvö böm. „Ég byrja daginn snemma og vinn við hönnun héma í búðinni áður en opnað er. Síðan nota ég hverja lausa stund yfir daginn til að vinna á bak við. Kvöldin vilja oft enda á vinnustofunni heima enda fæ ég oftast seint á kvöldin. Þetta er MT ! auðvitað mikil vinna en ' ' ég tel mig lánsama að II vinna við það sem mér þykir skemmtilegast" ■ljH segir Guðrún Kristin Bl „Jarðlitir eru ráðandi hjá k mér í vetrarlínunni. Það er |jk svo sem ekki nýtt hjá mér B enda hef ég alltaf verið W mest fyrir hlutlausa liti, t hvort sem er að sumri eða I vetri. Sterkir litir höfða ein- [ faldlega ekki til min,“ segir I Guðrún Kristín Sveinbjöms- ■ dóttir fatahönnuður en hún selur eigin hönnun undir merkinu GuSt i verslun ofar- lega við Skólavörðustíg. Guð- rún rekur verslunina i félagi við Önnu Maríu Sveinbjörnsdótt- ur gullsmið og Kristínu Cardew fatahönnuð. „Það er alltaf spennandi að koma með vetrarfótin; ullin er svolítið ráð- andi hjá mér en svo sauma ég líka úr flísi, hör, silki eða þvi sem hentar best í hverja flík. Lopinn hefur verið í sér- stöku uppáhaldi hjá mér frá því ég lærði í útlöndum - þá uppgötvaði ég hvað hann hefur mikla möguleika og er i raun spennandi hráefhi," segir Guðrún. Fatahönnun er Guðrúnu í blóð borin. Eins og svo marg- ir í hennar stétt byrjaði hún ferilinn ung að ámm með því að hanna fatnað á dúkkur. Um tólf ára aldur var hún far- in að sauma og hanna eigin föt og síðan má segja að leið- in hafi legið upp á við. Guðrún tók sveinspróf í kjólasaumi að loknu stúdentsprófi og þaðan lá leiðin til Stuttgart í Þýskalandi. „Það var gott að fara út fyrir landsteinana og dvölin ytra mótaöi mig talsvert." Guðrún Kristín lauk náminu ytra árið 1997 og þá lá leið- in til fyrirtækisins 66° norður. „Ég vann fyrir þá í eitt ár en var um leið að hanna mína eigin línu. Árið 1998 stofn- aði ég verslunina Mót þar sem íslenskir hönnuðir seldu vörur sínar. Við voram 20 hönnuðir þegar mest var.“ Versluninni Mót var lokað seint á árinu 1999 eftir að Guðrún Kristín lenti í alvarlegu slysi. Hún varð fyrir því að missa framan af fingri vísifingurs hægri handar. „Ég WW Að ofan er klassísk dragt úr tweedefni. Samkvæmiskjóllinn er úr gerviefni og áferðin ininnir á skinn. Kosninqavetur er fram undan hjá Daqnýju Jónsdóttur oq víst að það verður meira en nóg að qera. Daqmj er formaður Sambands unqra framsóknarmanna oq starfar á skrifstofu Framsóknarflokksins. Auk þess er Daqmj í fslenskunámi íHáskólanum oq sér fram á að klára það á næsta ári. Daqmj var fús að draqa nokkrar snyrtivörur úr pússi sínu en hún seqist hóqvær þeqar kemur að þeim málaflokki - er lítið fyrir að vera mikið máluð. Guðrún Kristín hefur starfrækt verslunina við Skólavörðustig í eitt ár. kíkt í snyrtibudduna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.