Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Qupperneq 31
s t I Liz Hurley afhjúpuð Leikkon- unni Liz Hurley eru ekki vandaðar kveðjurnar i nýrri heim- ildarmynd sem frumsýnd var á Channel 4 í Englandi í síð- ustu viku. Myndin nefn- ist hinu undar- lega nafni „Heili Liz Hurley" og var gerð án samþykkis leikkonunnar. Henni er lýst sem illa innrættri konu haldinni hamslausri metnaðar- girni þar sem öll loforð eru svikin ef þau þjóna ekki hagsmunum hennar. í myndinni kemur fram gömul vinkona Liz, leikkonan Charlotte Lewis, og ásakar hana fyrir að hafa sofið ítrekað hjá kærastanum sin- um. „Liz daðraði við hann öllum stundum þegar eiginmaður hennar, Hugh Grant, var fjarverandi. Ég fann náttfötin hennar í rúmi kærastans míns og neyddist til að senda eiginmanni hennar, Hugh Gr- ant, skeyti þar sem ég bað hann að hafa stjórn á eiginkonunni," sagði Charlotte. Leikhæfileikar Liz eru lika til um- ræðu í þættinum en fram kemur að hún sé haldin þráhyggju vegna út- litsins og hafi hún jafnvel tafið tök- ur á nokkrum myndum. Einnig kem- ur fram að Liz hafi ekki tekið fram- hjáhald Hughs Grants með vændis- konunni Devine Brown nærri sér. Hún hafi eingöngu séð það sem lið í því að verða fræg. Þetta fræga fólk! LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 Helgarhlacf 33 "V 70AR VST er elsta verkfræðistofa landsins og veitir trausta og góða þjónustu. Það er ekkert nýtt fyrir okkur að hanna mannvirki, en alltaf spennandi. vsr Verkfræðistofa SigurðarThoroddsen hf. VST Ármúla 4-108 Reykjavík • Sími: 569 5000 • Fax: 569 5010 • vst@vst.is i : Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Enn meiri Nú hefur enn einn möguleikinn bæst við fyrir þá sem ekki hafa nýtt sér orlofsávísun VR sem send var til fullgildra félagsmanna VR og VA í vor. ÍT ferðir taka nú einnig við ávísuninni sem greiðslu inn á skipulagðar ferðir meó leiguflugi. Þeir aðilar sem taka við orlofsávísuninni eru því orðnir 10 talsins en auk ÍT ferða taka eftirfarandi aðilar við ávísuninni: Ferðafélag íslands, Flugleiðir, Fosshótelin, Heimsferðir, Heimsklúbbur Ingólfs, Plúsferðir, Urval-Útsýn og Útivist. Orlofsávísunin veitir þér einnig afslátt af vetrarleigu á orlofshúsum VR. Ávísunin, sem gildir til áramóta, skal einungis notuð af þeim sem hún er stíluð á. Nánari upplýsingar á vefsíðu VR, www.vr.is, og hjá samstarfsaðilum. * l I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.