Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 18
Hettgarblað !0"V’ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 I 8 — Golf í góðu veðri Óhætt er að segja að árið 2002 hafi verið giska veðursælt - og jafnvel um vetur gátu golfarar brugðið á leik úti á vellinum með kúlum og kylf- um. Meðal þeirra sem léku sér að þessu var Steingrímur Hermaiinsson, fv. forsætisráðherra, setn í seinni tíð er æ kappsamari í þessari íþrótt. Á framboðsfundi Fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor steig Björn Bjarnason úr stóli menntamálaráðherra og skipaði efsta sæti á lista Sjálfstæðisflokks. Árangur hans þar var ekki í samræmi við væntingar - og sömuleiðis hefði Björn efalít- ið óskað að fleiri hefðu sótt fund sem hann hélt nteðal nentenda Tækniskóla Islands. Við Hólmsá Ung kona og þrjú börn hennar björguðust giftusamlega seint á árinu þegar konan missti stjórn á bíl sínum við Hólmsá ofan við Reykjavík með þeim aflciðingum að bíllinn hafnaði á hvolfi ofan í ánni. Vegfarendur og hjálparlið kontu til hjálpar. Á sjúkrahúsi gekk bati konunnar hratt fram og hún komst heim fyrir jól. Ljós- mynda annáll DV-mynd Teitur Búsifjar við Búðarháls Vatnavextir sl. vor gerðu brúarsmiðum erfitt fyrir þegar þeir voru á veg- um Landsvirkjunar að reisa nýja brú yfir Tungnaá við Búðarháls. Stór byggingarltrani fór í ána og aðrar búsifjar urðu. Allt fór hins vegar vel á endanutn og brúin komst í gagnið á ætluðum tíma. DV-mynd Hilmar Þór Mótmælt Andstæðingar virkjana og stóriðju höfðu sig í framrni á árinu vegna fyrir- hugaðra framkvæmda fyrir austan. Meðal aðgerða voru mótmælastöður á Austurvelli og einn gjömingurinn var að vefja álpappír utan um styttuna af Jóni forseta. DV-mynd Teitur Heimsókn Jang Zemin, forseta Kína, hingað til lands var einn af há- punktum ársins. Aldrei hefur nokkurs þjóðhöfðingja sem hingað hefur komið verið gætt jafn tryggilega af íslenskuin stjórnvöldum - og voru mótmælendur sem lögðu leið sína til íslands til að andæfa mannréttinda- brotum kínverskra stjórnvalda settir í fangabúðir í Njarðvík um tíma. Viðbrögðin voru hörð og þóttu mörgum vera hneisa. DV-mynd þök DV-mynd Hari Stórbruni Mikið tjón varð í stórbruna í Fákafeni á árinu. Þar kom upp eldur á teppalager og breiddist liann hratt út. Var lengi óttast um dýrmæt listaverk sem þarna voru í geymslu. Slökkvilið réð niðurlögum eldsins en stundum urðu brunaverðir þó að kasta mæðinni í langri baráttu sinni. DV-mynd Tcitur DVr-mynd gva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.