Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 Helgarblað DV 69 Sýnd kl. 2, 5, 6.30, 8,10 og 11.30. Miöasala opnuö kl. 11.30. ★ ★★"i DV ★★★★ kvikmyndir.com ,Besta mynd ársins' ★★★★ Landsbankinn f.fdSteiCaui „Besta Brosnan Bond- myndjn" G.H. kvikmyndir.com Radio-X ISLAND I AÐALHLUTVERKI - ÓMISSAND □□ Dolby /DD/;S:S inx SÍIVll 564 OOOO - www.smarabio.is Mamma ætlar að sofna Á jólum eru „f]ölmiðlar“ aðeins tveir - jólabækurnar og rás eitt. Jólabókin mín í ár var LoveStar, hin máttuga dystópía eða myrka framtíðarsýn Andra Snæs Magnasonar. Það versta var að hún litaði alla aðra upplifun, smám saman fannst manni sem LoveStar stjórnaði nú þegar öllu í kringum mann, og það vildi óneit- anlega slá svolítið á ánægjuna af jólahaldinu. Á móti kom að sagan sjálf, með sínum hljómbotni í ljóð- um Jónasar Hallgrimssonar, Pilti og stúlku Jóns Thoroddsens og þjóðsöng íslendinga, er svo snilld- arvel spunnin og gerð að hún virkjar ekki aðeins vitsmunalíf manns eins og hún á fyrst og fremst að gera heldur snertir hún líka við lesanda tilfinningalega, einkum í kaflanum þar sem LoveStar sjálfur nær harmsögu- legri dýpt sem persóna. Á rás 1 tók hver dagskrárliður- inn við af öðrum svo yndi var á að hlýða: leikrit, upplestur og vand- aðir þættir um Stefán Hörð Gríms- son og Victor Hugo. En það sem ég trúi að sitji lengst í minninu er einlæg og falleg frásögn Þóru Elfu Björnsson að morgni aðfangadags sem hún kallaði „Gamlar sögur af ungum konum“ og óf þar saman lýsingar á nokkrum vinkonum mömmu sinnar og bernskuminn- ingu frá aðfangadagskvöldi fyrir löngu. Mamma er að vinna og vin- konurnar sameinast um að baða og punta litlu stúlkuna fyrir jólin. Svo fara þær í jólaboð hist og pist en litla stúlkan er eftir alein þang- að til mamma kemur loksins heim seint um kvöldið. Þá borða mæðgurnar og taka upp pakkana en að því búnu sofnar mamma í stólnum, örþreytt eftir langan vinnudag, en litla stúlkan vakir. Árum saman var mamma með samviskubit út af þessu aðfanga- dagskvöldi, en i huga dótturinnar er þetta yndislegt jólakvöld, ekki síst að geta leikið sér í næði að gjöfunum sínum meðan mamma svaf... Erum með sagir með hraðastilli, sem henta vel til að saga gifsplötur. Tenging við ryksugu tryggir nánast ekkert ryk á vinnustað. Beinn og góður skurður sem minnkar alla eftirvinnu fyrir málara. áSCÉiSa ArmúU 17, lOB Reykjavik slml: 533 1334 fax, SBB 0495 j 10.00 12.00 ! 14.00 ð 16.00 118.00 i 20.00 22.00 [ 00.00 02.00 04.00 Loser. Mystery Men. Home for Christmas. What Women Want. Muppets from Space. Mystery Men. Home for Christmas. Loser. What Women Want. Dont ‘Be a Menace to South Central while Drlnk- ing Your Juice. What Lies Beneath. The Huntress. Rómantisk gamanmynd. Paul Tann- ek er ab hefja nám vló háskólann i New York. Hann fœr úthlutaö plássl á heimavlstlnnl en fellur ekkl Inn í hóp- inn. Þeir sem ekki hata hann táta eins og hann sé ekkl til. f mótlætlnu hittlr Paul Doru Diamond, stúlku sem gong- ur tíka fátt í haginn. Þau vlngast og kannski veröur þaö tii þess gæfan brosl viö þelm líka. Aöalhlutverk: Jason Biggs, Mena Suvarl, Greg Klnn- ear. Leikstjóri: Amy Heckerling. 2000. _ 17.00 18.00 19.00 19.30 | 22.30 j 22.20 : oo.io 01.40 Dateline (e). Jay Leno (e). Ladles Man (e). Jamle Kennedy Ex- periment (e). Jamie Kennedy er uppistandari \ af guös náö en hefur nOB tekiö til viö aö koma fólki í' óvæntar aöstæður og fylgj- [ ast með viðbrögðum þess. ■ Og allt aö sjálfsögöu tekið j. upp á falda myndavél. Spy TV (e). DJúpa laugin (e). 1 Djúpu lauginni sýna Isiendingar af öllum stæröum og gerö- um sínar bestu hliðar í von; um aö kornast á stefnu- mót. Survivor 5 (e). Fólk - meö Sirrý (e). Jólagrín (e). Ungfrú Evrópa 2002 - Bein útsending frá Beirút í Líbanon. Law & Order Cl (e). Law & Order SVU (e). Tvöfaldur Jay Leno (e). Nátthrafnar. Will & Grace (e), Boston Public (e), Law í* & Order (e).Profiler (e). „Fólk - meö Slrrý“ fjölbreytt- ur þáttur f belnnl útsondingu f um- sjón Slgriöar Am- og fjallaö er um fólk leik og starf), gleöi og alvöru. SKJÁREINN ------- ... innl um fegurstu stúlku sem haldin veröur í Keppnln veröur i sinni fyrr og m veröur hlnn gfæsllegl fulltrúl Bergtlnd Óskarsdóttir. Elín Bjömsdóttlr kynnlr keppnlna. 12.00Utvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr .12.45 Veöurfregnir og auglýslngar. 13.00 Rltþlng með Mattthíasl Johann- essen. Til allra átta. 14.20 Úr gullklstunnl. Já eöa nel. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttlr. 16.08 Veðurfregnlr. 16.10 Orð skulu standa. 17.05 Örlétt augnabllk. Brot úr gömlum skemmtidagskrám útvarpsins. Seinni þáttur. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Hið IJósa man. 18.52 Dánarfregnir og auglýs- Ingar. 19.00 islensk tónskáld. Tryggvi M. Baldvlns- son. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Stefnumót. Tónlist- arþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. 20.20 Löng starfsævi á akrl klrkjunnar. 21.00 Jólln alls staðar. 21.55 Orö kvöldslns. Guðni Már Harðarson flytur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 í góöu tóml. Umsjón. Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá þvi á föstudag..) 23.10 Danslög. 24.00 Fréttlr 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum tll morguns. /Jn .12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgar- útgáfan. Lifandi útvarp á líðandi 9AK stundumeö Lindu Blöndal. 16.00 IBfHfV Fréttlr. 16.08 Fugl. 17.00Hvftlr vang- ar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Laugardagskvöld með Gísla Martelnl. 20.20 PZ-senan. Umsjón. Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttlr. 22.10 Nætur- vörðurlnn meö Heiöu Eiríksdóttur. 00.00 Fréttlr. 09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 Há- degisfréttlr. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 iþróttlr eltt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavfk sfðdegis. 18.30 Að- alkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástar- kveðju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.