Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2003 1 9 DV fókus Lííið eftir vinn : • Strákamir (Botnleðju eruhver- gi nærri hættir og blása til hörkutónleika á Grand Rokk í kvöld. Húsið opnar klukkan 23 og Botnleðjumenn hefja leik fljótlega upp úr því. • Todmobile vaknar til lífsins í kvöld og spilar með Sinfóníu- hljómsveit íslands í Höllinni klukkan 19.30. Á fyrri hluta tón- leikanna leikur Lukás Vondrácek einleik á píanó í pí- anókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov. Hljómsveitar- stjóri er Bernharður Wilkinson. • Hljómsveitin Hryðjuverk verð- ur með úlgáfutónleika n hol lenska barnum dé Boomkikker i Hafnarstræti í kvöldJdukkan 22. Auk sveitttrinnar koma fram Hrafnaþing, Dys og Heiða og heiðingjarnir. • ÁVfdalínhafaraftónlistar- menn tekið völdin í kvöld. Fram koma Mike Sckinger, Yagya, Exos, Vector og Thor. • Grúvbandið Multiphones með ÍBigga Nielsen, trommara Lands & sona, frémstan í flokki hefur verið að vekja á sér athygli und- ítnlárið. f kvöld spilar bandið á Pravda fyrri hluta kvöldsins en eftir það verða plötusnúðarnir Balli og Tommi á neðri hæðinni en Áki Pain á þeirri efri. • Milljónamæringarnar halda dansleik á Players í Kópavogi í kvöld. Með þeim verða stór- söngvaramir Páll Óskar og Bjarni Ara. • Gestir Leikhúskjallarans þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvernig þeir skemmti sér í kvöld. Plötusnúðarnir Gullfoss & Geysir standa vaktina í búr- inu og þá er ekki að sökurn að spyrja; svitinn drýpur afveggj- um í sveittu djammi. Um helgina Bíó, kaffihús og lærdómur „Síðasta helgi var svo rosaleg að ég ætla ekki að gera mikið um þessa helgi. Ég fór út bæði kvöldin, á árs- hátíð sjúkraþjálfunardeildarinnar á föstudeginum og svo á Gaukinn á laugardagskvöldinu. Ég geri því ráð fyrir að gera þessa helgi að lærdóms- helgi. Maður kíkir kannski aðeins á kaffihús til að fá pásu ffá lestrinum en ekkert á djammið. Svo er spum- ing með að skella sér í bíó og þá væri Matrix Revolutions nokkuð spenn- andi. Ég lít kannski út eins og algjör skólanörd að segja þetta en ég er eiginlega bara búin að vera í skólanum í þrjár vikur á önninni út af öllum þessum keppnum úti Það er því kominn tími til að taka lokatörnina fyrir byrja 21. nóvember hjámér." Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir, fegurðar- dro ttning ísian ds ognemi í sjúkra- þjálfun íHÍ. OPTKfll STUDIO DUTV FR€€ STOR€ LEIFSSTÖÐ • KEFLAVÍKURFLUGVELLI • SÍMI 425 0500 • FAX 425 0501 Þjónusíu- og ábyrgðaraðilar: OFTICAL STUDIO RX / OPTICAL STUDIO SÓL, SMÁRALIND • GLERAUGNAVERSLUNIN i MJÓDD GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR • GLERAUGNAVERSLUN SUÐURLANDS Gísli Galdur, Dj Magic, er einn keppenda í kvöld. Keppt i skifuskanki oq taktkjam Árleg plötusnúðakeppni TFA, Skífuskank, verður haldin í Tjarnar- bíói í kvöld klukkan 19.30. Samhliða keppninni verður haldin fyrsta ís- landsmeistarakeppnin í „beatbox" eða taktkjafti eins og aðstandendur kjósa að kalla hana. Skífuskank hef- ur ætíð vakið mikla lukku og um- fjöllun, og hefur mæting verið góð frá upphafi. I ár verður engin und- antekning að sögn aðstandenda því nú er enn meira fyrir hiphopunn- andann. Taktkjaftur er kærkomin viðbót við þennan viðburð þar sem „beatbox" er einn af grunnþáttum hiphop-menningar. í Skífuskankinu er keppt í tveim- ur riðlum, syrpuriðli og skankriðli. Taktkjafturinn er aftur á móti út- sláttarkeppni. Meðal þátttakenda í ár verða Dj Paranoya (Bent & 7berg), Dj Magic (Quarashi), Dj B Ruff (For- gotten Lores), Dj Big Gee, Bangsi og Mezzías MC. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis er inn en fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Nánari upplýsingar fást á www.hiphop.is. ♦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.