Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Blaðsíða 21
DV Fókus gera eitthvað annað.“ Trausti: „Hann er sterkur spurn- ingamaður hann Kristján." Engin eftirsjá íGísIa Marteini? „Við erum búin að gleyma Gísla - við vorum svo ung þegar hann var þarna," segir Gunnar og uppsker hlátur. Popppunktur ★ Gerða: „Já, hann Felix, þetta er spurningaþátturinn. Það er gaman að honum." Gunnar: „Mér finnst hann ömurleg- ur. Ég bjó í sömu götu og þessi Dr. Gunni. Hann var þá að vinna í Lands- bankanum og hann heíúr enga heimild til að kalla sig Doktor." Gerða: Þeir eru ágæt- ir báðir." Trausti: „Hann Þor- steinn talar kannski furðulega en hann er náttúrlega úr Eyj- um.“ ísland í býtið ★ Gerða: „Ég horfi ekki á það, nenni ekki framúr til þess.“ Ágústa: „Nei, við erum ekki alltaf komin á fætur.“ Trausti: „Ég sé það stundum þegar ég er vaknaður, en ég horfi nú aðal- lega á Sýn.“ Gunnar: „Ég horfði alltaf mikið á SkjáEinn áður en ég varð eins veik- ur og ég er. Þá sá ég alltaf þætti eins og Law & Order en nú fer ég að hátta klukkan níu.“ Af fingrum fram ★★★★ Gerða: „Maður má ekki missa af þessum þætti." Ágústa: „Þetta er mjög skemmtileg- Fólk með Sirrý** Gunnar: „Ég horfi aldrei á þetta." Gerða: „Mér finnst hún alveg frábær." Ágústa: „Já, þetta er góður þáttur.“ Gunnar: „Maður verður sleppa einhverju." Spaugstofan ur þáttur og hann Jón spilar svo vel á píanóið." Gerða: „Hann er virkilega ffnn.“ Gunnar: „Ég myndi horfa ef ég hefði heilsu til þess að vaka eftir honum." Trausti: „Já, góður þáttur." Gunnar: „Hún er orðin mjög misjöfn hjá þeim.“ Trausti: „Já, þeir eru farnir að dala. Þeir eru oft skemmtilegir en ekki eins og áður." Gerða: „Þeir eru nokkuð góðir." (þróttir á Sýn ★★ Gunnar: „Ég kann vel við hann.“ Trausti: „Ég kann vel við Arnar." Gunnar: „Já, ég kann velvið þá báða.“ Silfur Egils Gunnar: „Hann er fjandi hress en þátturinn er á slæmum tíma, maður fer alltaf að horfa á eitt- hvað annað." Gerða: „Já, ég horfi bara á þetta öðru hvoru." hdm@dv.is ★ að fam með hundinn í tannhreins- un. Að henni lokinni er svo hægt að kaupa sérstaktfóður handa hundin- um, fóður sem óhreinkar ekki tenn- urnar. Einnig er gott að bursta tenn- urnar en margir hundeigendur vita sjdlfsagt að það getur verið erfitt. Ef hundurinn vill alls ekki láta bursta tennurnar mæli ég með því að hann fari reglulega í tannhreinsun. Karl eða kerling Hannes Jónsson spyr: „Páfagaukurinn minn er karlkyns og heitir Rafael. Allir sem koma í I heimsókn halda hins vegar að hann sé kvenkyns. Hann er með fjólublá- an blett á goggnum. Hvernig get ég vitað með vissu hvers kyns fuglinn er? Guðbjörg svarar: Ef fuglinn er gdri þd er hann að öllum líkindum karlkyns. Bldi gogg- urinn er einkennandi fyrir karlgdm. Kvenfuglinn er aftur d móti með fól- an gogg. Það er því tiltölulega auð- velt að þekkja gdm í sundúr. Effugl- inn er hins vegar ekki gdri getur ver- ið mjög erfitt að greina kyn hans nema í örfdum undantekningartil- fellum. Jólabókaflóðið skellur á: Linda frumsýnd á Vopna- firdi Ævisaga Lindu Pétursdóttur alheimsfegurðardrottningar er komin úr prentsmiðju og verður kynnt með pomp og pragt um helgina. Við hæfi þykir að gefa Vopnfirðingum fyrstum kost á að sjá nýju bókina og þar með að kaupa hana á undan öðrum. Dvelur Linda nú þar eystra og ædar að lesa upp úr bókinni fyr- ir bæjarbúa: „Það er alltaf gaman að koma heim. Það nærir sálina. Mest þykir mér um vert að sjá fjöllin og finna lyktina af sjónum," seg- ir Linda sem heldur frá Vopna- firði til Húsavíkur þar sem hún er fædd og bjó fram til 10 ára aldurs. „Ég veit að mér verður vel tekið. Ég er alltaf að sjá betur hvað æskuslóðimar eru dásam- legar," segir hún. Nicotinell Nicotinell tyagigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga ur reykingum. Það inniheldur nikótin sem losnar þegar Kð er. frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkonnum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt sfykki I einu. hægt og rólega vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lytið lengur en 1 ár. Nikótln getur valdið aukaverkunum, s.s svima, hófuðverk, ógleði, hiksta og ertingu i meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasiúkdóma eiga ekki að nota nikótfnlyf nema I samráði vio lækni. Nicotinell fyggigúmml er ekki ætlað börnum yngri en 15 éra nema I samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiöbeiningar sem lylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Ákveðið hefur verið að átakið “Hættu að reykja með Nicotinell og DV’’ flytjist yfir í Fréttablaðið ogverði birt þar á hverjum þriðjudegi! Við viljum nota tækifærið og þakka lesendum DV fyrir samfylgdina og hvetjum þá um leið til að fylgjast áfram með átakinu í Fréttablaðinu. Þar mun Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur, halda áfram að skrifa pistla, gefa góð ráð og svara fyrirspurnum lesenda! Loftstokkahreinsun er okkar fag Við göngum skrefinu lengra! Sótthreinsum og polymer-húðum loftræstikerfi að innan (lengir líftíma á blikki og ver gegn rýrnun) Notum eingöngu náttúruvæn efni. Okkar viðskiptavínir eru: • Fyrirtæki og stofnanir • Fjölbýlishús • Skip loftstokkahreinsun Komum á staðinn og gerum úttekt þér að kostnaðarlausu Okkar móttó er: Við bjóðum alltaf betur Hringdu núna og fáðu nánari upplýsingar: Skrifstofa, s. 555 7550, Sigurður, s. 899 5800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.